Ástralar vísa Djokovic úr landi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 07:31 Novak Djokovic þarf nú að yfirgefa Ástralíu nema að hann áfrýji ákvöðrun innflytjendaráðherra Ástralíu. AP/Mark Baker Yfirvöld í Ástralíu hafa tekið þá ákvörðun að fella vegabréfsáritun serbnesku tennisstjörnunnar Novak Djokovic úr gildi öðru sinni. Mál Djokovic hefur vakið mikla athygli en hann kom óbólusettur til Ástralíu til að keppa á Opna ástralska risamótinu í tennis. Aðeins bólusettir útlendingar mega koma inn í landið. Serbneska stórstjarnan var fyrst stöðvuð við komuna til Ástralíu og hann þurfti þá að bíða í átta klukkutíma eftir afgreiðslu áður en hann var fluttur á farsóttarhótel. Australia cancels Novak Djokovic s visa again live updates and reaction https://t.co/cQt0OIb3Ss #AusOpen— Guardian sport (@guardian_sport) January 14, 2022 Alex Hawke, innflytjendaráðherra Ástralíu, hefur nú tekið þá ákvörðun að vísa Djokovic úr landi. Hann sagðist gera það með hagsmuni landa sinna að leiðarljósi. Djokovic getur áfrýjað þessari ákvörðun og á því enn möguleika á að spila á mótinu þar sem hann getur unnið fjórða árið í röð. Lögmenn Djokovic hafa þegar unnið einn sigur fyrir dómstólum en dómari endurnýjaði vegabréfsáritun hans í byrjun vikunnar. Djokovic hafði upphaflega fengið vegabréfsáritun á undanþágu af því að hann fékk kórónuveiruna áður en hann kom til Ástralíu. Tennis Ástralía Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Mál Djokovic hefur vakið mikla athygli en hann kom óbólusettur til Ástralíu til að keppa á Opna ástralska risamótinu í tennis. Aðeins bólusettir útlendingar mega koma inn í landið. Serbneska stórstjarnan var fyrst stöðvuð við komuna til Ástralíu og hann þurfti þá að bíða í átta klukkutíma eftir afgreiðslu áður en hann var fluttur á farsóttarhótel. Australia cancels Novak Djokovic s visa again live updates and reaction https://t.co/cQt0OIb3Ss #AusOpen— Guardian sport (@guardian_sport) January 14, 2022 Alex Hawke, innflytjendaráðherra Ástralíu, hefur nú tekið þá ákvörðun að vísa Djokovic úr landi. Hann sagðist gera það með hagsmuni landa sinna að leiðarljósi. Djokovic getur áfrýjað þessari ákvörðun og á því enn möguleika á að spila á mótinu þar sem hann getur unnið fjórða árið í röð. Lögmenn Djokovic hafa þegar unnið einn sigur fyrir dómstólum en dómari endurnýjaði vegabréfsáritun hans í byrjun vikunnar. Djokovic hafði upphaflega fengið vegabréfsáritun á undanþágu af því að hann fékk kórónuveiruna áður en hann kom til Ástralíu.
Tennis Ástralía Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti