Ekkert brunavarnarkerfi og engir reykskynjarar hjá slökkviliðinu í Vík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. janúar 2022 13:03 Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur gert fjölmargar athugasemdir við aðbúnað slökkviliðsins í Vík í Mýrdal, meðal annars að það sé ekkert brunavarnarkerfi á slökkvistöðinni og engir reykskynjarar, auk fjölda annarra atriða, sem tíunduð eru í skýrslunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur gert fjölmargar athugasemdir við aðbúnað slökkviliðsins í Vík í Mýrdal, meðal annars að það sé ekkert brunavarnarkerfi á slökkvistöðinni og engir reykskynjarar. Oddviti Mýrdalshrepps hefur ekki áhyggjur af athugasemdum og segir að þeim verði öllum kippt í liðinn. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur m.a. það hlutverk að tryggja samræmingu eldvarnareftirlits og slökkvistarfs um land allt. Í því skyni er stofnuninni skylt að gera sjálfstæðar athuganir og úttektir með því að leiðbeina sveitarstjórnum um þær kröfur sem gerðar eru til eldvarnaeftirlits og starfsemi slökkviliða. Á nýliðnu hausti var framkvæmdi úttekt á Slökkviliði Mýrdalshrepps og í kjölfarið fékk sveitarstjórn skýrslu með fjölmörgum athugasemdum. Nú þegar hefur verið brugðist við nokkrum þeirra en aðrar eru í vinnslu. Ein af athugasemdunum snýr að því að ekkert brunavarnarkerfi er á slökkvistöðinni og engir reykskynjarar og þá er gerð athugasemd við það að starfshlutfall slökkviliðsstjóra sé aðeins 30% því það sé ógerlegt að sinna núverandi verkefnum slökkviliðsins í ekki hærra starfshlutfalli. Á milli 15 og 20 slökkviliðsmenn eru í Slökkviliði Mýrdalshrepp en slökkviliðsstöðin er í Vík. Einn af slökkviliðsbílunum í Vík. Myndin er úr skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.Aðsend Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps hefur ekki áhyggjur af skýrslunni og athugasemdunum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun „Svona helsta er að húsnæðið hjá okkur er orðið barns síns tíma og svo sem mörg atriði þarna í skýrslunni tengd því. Annars er það auðvitað þannig að slökkviliðið í Vík borið saman við sveitarfélög af þessari stærðargráðu, þá er það mjög vel mannað, þar að segja að við erum með mjög vel menntað fólk í slökkviliðinu hjá okkur og sæmilega vel tækjum búin,“ segir Einar Freyr. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem segir að öllum athugasemdum við slökkvilið sveitarfélagsins verði kippt í liðinn.Aðsend Þið munuð væntanlega bæta úr þessum atriðum? „Já, já, við settumst auðvitað strax niður í samráði við slökkviliðsstjóra og unnum úrbótaáætlun og hún er öll tímasett. Þannig að ég hef ekki áhyggjur að því að við náum ekki að bregðast við þessu en engu að síður er stóra málið hjá okkur í þessu húsnæði slökkviliðsins og þar verður við að fara að huga að framtíðarlausn,“ segir oddviti Mýrdalshrepps. Bréf til sveitarstjórnar Mýrdalshrepps vegna slökkviliðsins. Úrbótaáætlun 2021 vegna útekktar HMS á slökkviliði Mýrdalshrepps Mýrdalshreppur Slökkvilið Slysavarnir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sjá meira
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur m.a. það hlutverk að tryggja samræmingu eldvarnareftirlits og slökkvistarfs um land allt. Í því skyni er stofnuninni skylt að gera sjálfstæðar athuganir og úttektir með því að leiðbeina sveitarstjórnum um þær kröfur sem gerðar eru til eldvarnaeftirlits og starfsemi slökkviliða. Á nýliðnu hausti var framkvæmdi úttekt á Slökkviliði Mýrdalshrepps og í kjölfarið fékk sveitarstjórn skýrslu með fjölmörgum athugasemdum. Nú þegar hefur verið brugðist við nokkrum þeirra en aðrar eru í vinnslu. Ein af athugasemdunum snýr að því að ekkert brunavarnarkerfi er á slökkvistöðinni og engir reykskynjarar og þá er gerð athugasemd við það að starfshlutfall slökkviliðsstjóra sé aðeins 30% því það sé ógerlegt að sinna núverandi verkefnum slökkviliðsins í ekki hærra starfshlutfalli. Á milli 15 og 20 slökkviliðsmenn eru í Slökkviliði Mýrdalshrepp en slökkviliðsstöðin er í Vík. Einn af slökkviliðsbílunum í Vík. Myndin er úr skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.Aðsend Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps hefur ekki áhyggjur af skýrslunni og athugasemdunum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun „Svona helsta er að húsnæðið hjá okkur er orðið barns síns tíma og svo sem mörg atriði þarna í skýrslunni tengd því. Annars er það auðvitað þannig að slökkviliðið í Vík borið saman við sveitarfélög af þessari stærðargráðu, þá er það mjög vel mannað, þar að segja að við erum með mjög vel menntað fólk í slökkviliðinu hjá okkur og sæmilega vel tækjum búin,“ segir Einar Freyr. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, sem segir að öllum athugasemdum við slökkvilið sveitarfélagsins verði kippt í liðinn.Aðsend Þið munuð væntanlega bæta úr þessum atriðum? „Já, já, við settumst auðvitað strax niður í samráði við slökkviliðsstjóra og unnum úrbótaáætlun og hún er öll tímasett. Þannig að ég hef ekki áhyggjur að því að við náum ekki að bregðast við þessu en engu að síður er stóra málið hjá okkur í þessu húsnæði slökkviliðsins og þar verður við að fara að huga að framtíðarlausn,“ segir oddviti Mýrdalshrepps. Bréf til sveitarstjórnar Mýrdalshrepps vegna slökkviliðsins. Úrbótaáætlun 2021 vegna útekktar HMS á slökkviliði Mýrdalshrepps
Mýrdalshreppur Slökkvilið Slysavarnir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sjá meira