Friðrik ráðinn framkvæmdastjóri nýrrar Sviðlistamiðstöðvar Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2022 14:12 Friðrik Friðriksson hefur störf þann 1. febrúar. Aðsend Friðrik Friðriksson, leikari og framkvæmdastjóri Tjarnarbíós, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sviðslistamiðstöðvar Íslands og hefur hann störf 1.febrúar næstkomandi. Í tilkynningu segir að Sviðslistamiðstöð Íslands, sem hafi verið formlega stofnuð um mitt ár 2021, gegni því hlutverki að styðja íslenskar sviðslistir og auka sýnileika þeirra og hróður innan lands sem utan. „Tilgangi sínum hyggst miðstöðin ná með öflugu kynningarstarfi og sértækum átaksverkefnum sem hvetja til alþjóðlegra tengsla sviðslistafólks og sviðslistastofnana á Íslandi. Friðrik Friðriksson brautskráðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1998. Hann var fastráðinn leikari við Þjóðleikhúsið um árabil og fékkst auk þess jöfnum höndum við leikstjórn og sjónvarpsleik. Árið 2014 söðlaði hann um, hóf nám við Háskólann í Reykjavík og lauk þaðan MBA-prófi árið 2016. Friðrik hefur síðastliðin ár verið framkvæmdastjóri Tjarnarbíós. Friðrik gegnir hlutverki ritara í stjórn Evrópusamtaka sjálfstæðra sviðslista – European Association of Independent Performing Arts. Hann var meðstjórnandi í stjórn Ice Hot Nordic Dance á árunum 2017–2019. Í störfum sínum fyrir Tjarnarbíó hefur Friðrik komið sér upp víðtæku alþjóðlegu tengslaneti sem mun nýtast honum í hlutverki framkvæmdastjóra Sviðslistamiðstöðvar Íslands. Friðrik mun ábyrgjast daglegan rekstur Sviðslistamiðstöðvar Íslands, leiða uppbyggingu hennar og móta framtíðarsýn miðstöðvarinnar í samráði við stjórn,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Leikhús Mest lesið Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Sjá meira
Í tilkynningu segir að Sviðslistamiðstöð Íslands, sem hafi verið formlega stofnuð um mitt ár 2021, gegni því hlutverki að styðja íslenskar sviðslistir og auka sýnileika þeirra og hróður innan lands sem utan. „Tilgangi sínum hyggst miðstöðin ná með öflugu kynningarstarfi og sértækum átaksverkefnum sem hvetja til alþjóðlegra tengsla sviðslistafólks og sviðslistastofnana á Íslandi. Friðrik Friðriksson brautskráðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1998. Hann var fastráðinn leikari við Þjóðleikhúsið um árabil og fékkst auk þess jöfnum höndum við leikstjórn og sjónvarpsleik. Árið 2014 söðlaði hann um, hóf nám við Háskólann í Reykjavík og lauk þaðan MBA-prófi árið 2016. Friðrik hefur síðastliðin ár verið framkvæmdastjóri Tjarnarbíós. Friðrik gegnir hlutverki ritara í stjórn Evrópusamtaka sjálfstæðra sviðslista – European Association of Independent Performing Arts. Hann var meðstjórnandi í stjórn Ice Hot Nordic Dance á árunum 2017–2019. Í störfum sínum fyrir Tjarnarbíó hefur Friðrik komið sér upp víðtæku alþjóðlegu tengslaneti sem mun nýtast honum í hlutverki framkvæmdastjóra Sviðslistamiðstöðvar Íslands. Friðrik mun ábyrgjast daglegan rekstur Sviðslistamiðstöðvar Íslands, leiða uppbyggingu hennar og móta framtíðarsýn miðstöðvarinnar í samráði við stjórn,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Leikhús Mest lesið Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent