„Við þurfum að vernda leikmennina okkar“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. desember 2021 18:02 Thomas Tuchel þarf líklega að spjara sín án Thiago Silva. Getty/Harriet Lander Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að hann gæti neyðst til að nota leikmenn úr akademíu og U23 ára liði félagsins er Chelsea heimsækir Brentford í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins á morgun. Chelsea sótti um að leik liðsins gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi yrði frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða félagsins, en þeirri beiðni var hafnað. Alls voru sjö leikmenn Chelsea fjarverandi í markalausu jafntefli liðsins gegn Wolves um helgina, en þeir munu þó geta endurheimt miðjumanninn Jorginho fyrir leikinn á morgun. Leikur Chelsea gegn Brentford á morgun er sá fyrsti í fjögurra leikja hrinu á tólf dögum, en Tuchel segist vera leiður yfir því að geta ekki keppt á hæsta getustigi. Chelsea er í harðri toppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni og situr þar í þriðja sæti. Liðið hefur þó gefið aðeins eftir að undanförnu og Tuchel segir að hann gæti ekki átt engra kosta völ nema að kalla til yngri og óreyndari leikmenn í leikinn gegn Brentford. „Þeir æfðu með okkur í gær og í dag,“ sagði Tuchel. Við báðum þá um að vera með á tveimur æfingum af því að okkur þótti það nauðsynlegt.“ „Við verðum að vernda leikmennina okkar. Þess vegna kölluðum við í strákana úr akademíunni og við erum að hugsa um það að láta þá spila.“ „Það gæti gerst á morgun að við setjum heilsuna í fyrsta sæti - en ekki á móti Aston Villa á öðrum degi jóla - og tökum engar áhættur með leikmennina okkar,“ sagði Tuchel að lokum. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira
Chelsea sótti um að leik liðsins gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi yrði frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða félagsins, en þeirri beiðni var hafnað. Alls voru sjö leikmenn Chelsea fjarverandi í markalausu jafntefli liðsins gegn Wolves um helgina, en þeir munu þó geta endurheimt miðjumanninn Jorginho fyrir leikinn á morgun. Leikur Chelsea gegn Brentford á morgun er sá fyrsti í fjögurra leikja hrinu á tólf dögum, en Tuchel segist vera leiður yfir því að geta ekki keppt á hæsta getustigi. Chelsea er í harðri toppbaráttu í ensku úrvalsdeildinni og situr þar í þriðja sæti. Liðið hefur þó gefið aðeins eftir að undanförnu og Tuchel segir að hann gæti ekki átt engra kosta völ nema að kalla til yngri og óreyndari leikmenn í leikinn gegn Brentford. „Þeir æfðu með okkur í gær og í dag,“ sagði Tuchel. Við báðum þá um að vera með á tveimur æfingum af því að okkur þótti það nauðsynlegt.“ „Við verðum að vernda leikmennina okkar. Þess vegna kölluðum við í strákana úr akademíunni og við erum að hugsa um það að láta þá spila.“ „Það gæti gerst á morgun að við setjum heilsuna í fyrsta sæti - en ekki á móti Aston Villa á öðrum degi jóla - og tökum engar áhættur með leikmennina okkar,“ sagði Tuchel að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira