Smitten vex með Lísu Rán Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2021 16:47 Lísa Ran er nýr liðsmaður Smitten. Smitten er stefnumótaforrit fyrir þá sem vilja njóta þess og hafa gaman af því að vera einhleyp, segir í tilkynningu. Aðsend Lísa Rán Arnórsdóttir hefur gengið til liðs við stefnumóta appið Smitten. Hún var áður vörustjóri farsíma-, net- og sjónvarpsþjónustu Nova. Lísa hóf störf þann 4. nóvember síðastliðinn. „Fyrsti dagurinn var heldur óhefðbundinn, en hann byrjaði á Keflavíkurflugvelli, þar sem ferðinni var heitið til Danmerkur í notendaprófanir. Lísa gengur inn í stöðu verkefna- og vörustjóra og mun vinna náið með stjórnendum fyrirtækisins,“ segir í tilkynningu frá Smitten. Lísa er með BS gráðu í Rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík en einnig starfar hún við Háskólann sem aðstoðarkennari í áföngunum Rekstur og stjórnun og Sjálfbærni. „Lísa er vel kunnug þegar kemur að sprotasenunni en hún gegndi stöðu Formanns nýsköpunar- og frumkvöðlanefndar HR sem kom m.a. að stofnun frumkvöðlasetursins SERES og var í verkefnastjórn Gulleggsins,“ segir í tilkynningunni. „Framundan er mikil og skemmtileg vinna við að skala Smitten á erlenda markaði. Lísa gefur okkur byr undir báða vængi, enda reynslumikil, drífandi og kraftmikil! Við teljum okkur mjög heppin að hafa fengið hana með okkur í lið, sérstaklega á þessum tímapunkti þar sem við erum byrjuð að vaxa talsvert í Danmörku,“ segir Davíð Örn, framkvæmdastjóri og annar stofnenda Smitten. Vistaskipti Tengdar fréttir Fjögur íslensk sprotafyrirtæki fengið innspýtingu Fjögur íslensk sprotafyrirtæki – Overtune, Kosmi, The One Company og Standby Deposits – hafa á síðustu mánuðum fengið innspýtingu úr vísíssjóðnum Brunni vaxtarsjóði II. Trúnaður ríkir um stærð fjármögnunar gagnvart einstaka sprotafyrirtækjum, en áður hefur verið fjallað um 330 milljóna króna fjármögnun hjá Smitten Dating (The One Company) sem Brunnur tók þátt í ásamt erlendum fjárfestum. 6. október 2021 12:24 „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. 4. október 2021 10:39 Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34 Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira
„Fyrsti dagurinn var heldur óhefðbundinn, en hann byrjaði á Keflavíkurflugvelli, þar sem ferðinni var heitið til Danmerkur í notendaprófanir. Lísa gengur inn í stöðu verkefna- og vörustjóra og mun vinna náið með stjórnendum fyrirtækisins,“ segir í tilkynningu frá Smitten. Lísa er með BS gráðu í Rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík en einnig starfar hún við Háskólann sem aðstoðarkennari í áföngunum Rekstur og stjórnun og Sjálfbærni. „Lísa er vel kunnug þegar kemur að sprotasenunni en hún gegndi stöðu Formanns nýsköpunar- og frumkvöðlanefndar HR sem kom m.a. að stofnun frumkvöðlasetursins SERES og var í verkefnastjórn Gulleggsins,“ segir í tilkynningunni. „Framundan er mikil og skemmtileg vinna við að skala Smitten á erlenda markaði. Lísa gefur okkur byr undir báða vængi, enda reynslumikil, drífandi og kraftmikil! Við teljum okkur mjög heppin að hafa fengið hana með okkur í lið, sérstaklega á þessum tímapunkti þar sem við erum byrjuð að vaxa talsvert í Danmörku,“ segir Davíð Örn, framkvæmdastjóri og annar stofnenda Smitten.
Vistaskipti Tengdar fréttir Fjögur íslensk sprotafyrirtæki fengið innspýtingu Fjögur íslensk sprotafyrirtæki – Overtune, Kosmi, The One Company og Standby Deposits – hafa á síðustu mánuðum fengið innspýtingu úr vísíssjóðnum Brunni vaxtarsjóði II. Trúnaður ríkir um stærð fjármögnunar gagnvart einstaka sprotafyrirtækjum, en áður hefur verið fjallað um 330 milljóna króna fjármögnun hjá Smitten Dating (The One Company) sem Brunnur tók þátt í ásamt erlendum fjárfestum. 6. október 2021 12:24 „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. 4. október 2021 10:39 Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34 Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira
Fjögur íslensk sprotafyrirtæki fengið innspýtingu Fjögur íslensk sprotafyrirtæki – Overtune, Kosmi, The One Company og Standby Deposits – hafa á síðustu mánuðum fengið innspýtingu úr vísíssjóðnum Brunni vaxtarsjóði II. Trúnaður ríkir um stærð fjármögnunar gagnvart einstaka sprotafyrirtækjum, en áður hefur verið fjallað um 330 milljóna króna fjármögnun hjá Smitten Dating (The One Company) sem Brunnur tók þátt í ásamt erlendum fjárfestum. 6. október 2021 12:24
„Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. 4. október 2021 10:39
Smitten fær 330 milljóna fjármögnun til útrásar í Evrópu Stefnumótaappið Smitten hefur fengið byr undir báða vængi fyrir útrás til Evrópu eftir að hafa lokað 330 milljóna króna fjármögnun. Stofnandi Smitten segir 25 þúsund Íslendinga hafa sótt appið og nokkur þúsund noti það á hverjum einasta degi, að stærstum hluta fólk undir þrítugu. 18. júní 2021 11:34