Hjartanlega velkomin í Hafnarfjörð Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar 9. desember 2021 13:00 Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að njóta með okkur í aðdraganda jólanna í Hafnarfirði. Jólin snúast um samveru með fólkinu okkar og við bjóðum ykkur velkomin til okkar í Hafnarfjörð til að njóta og upplifa jólandann saman. Hérna í jólabænum Hafnarfirði erum við með hið margfræga Jólaþorp á Thorsplaninu með söluhúsum þar sem hægt er að kaupa kakó, sætabrauð, mat bæði til að borða á staðnum og taka með heim, handverk, jólaskraut svo margt fleira. Það myndast töfrandi stemming á torginu þar sem að lyktin af kakói, hangikjöti og piparkökum blandast saman og fólk í hátíðarskapi skoðar sig um og kemst í jólaskap. Núna um helgina opnum við Hjartasvellið sem er skautasvell sem staðsett verður á bílastæðinu rétt fyrir aftan Bæjarbíó. Skautasvellið verður frábær nýjung í afþreyingu fyrir gesti bæjarins og mun tengja vel saman Jólaþorpið, veingastaði, verslanir og ljósadýrðina i Hellisgerði. Hellisgerði er upplýst og göngutúr um garðinn kemur öllum í hátíðlegt skap. Gestir geta notið þess að labba um þennan fallega lystigarð sem er komin í jólabúning og börnin geta tekið þátt í ratleik sem hægt er að finna á heimasíðu bæjarsins. Góðar veitingar er hægt að versla í Litlu Álfabúðinni sem er í miðjum garðinum. Listamenn verða með óvænt atriði út um allan bæ – það eru til dæmis söngatriði, hljóðfæraleikur, dans og gjörningur sem gestir mega búast við að upplifa. Við höfum leitast eftir því að auka upplifun gesta á hverju ári og við vonum að þið njótið með okkur í rólegheitunum í Hafnarfirði núna í desember með öllu því sem bærinn hefur upp á að bjóða. Höfundur er varabæjarfulltrúi og formaður menningar- og ferðamálanefndar Hafnarfjarðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hafnarfjörður Jól Mest lesið Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Er sund hollara en líkamsrækt? Guðmundur Edgarsson Skoðun Svona hjúkrum við heilbrigðiskerfinu Helga Vala Helgadóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Loftbrú – jákvæðar fjárfestingar í þágu barna Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Sjá meira
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að njóta með okkur í aðdraganda jólanna í Hafnarfirði. Jólin snúast um samveru með fólkinu okkar og við bjóðum ykkur velkomin til okkar í Hafnarfjörð til að njóta og upplifa jólandann saman. Hérna í jólabænum Hafnarfirði erum við með hið margfræga Jólaþorp á Thorsplaninu með söluhúsum þar sem hægt er að kaupa kakó, sætabrauð, mat bæði til að borða á staðnum og taka með heim, handverk, jólaskraut svo margt fleira. Það myndast töfrandi stemming á torginu þar sem að lyktin af kakói, hangikjöti og piparkökum blandast saman og fólk í hátíðarskapi skoðar sig um og kemst í jólaskap. Núna um helgina opnum við Hjartasvellið sem er skautasvell sem staðsett verður á bílastæðinu rétt fyrir aftan Bæjarbíó. Skautasvellið verður frábær nýjung í afþreyingu fyrir gesti bæjarins og mun tengja vel saman Jólaþorpið, veingastaði, verslanir og ljósadýrðina i Hellisgerði. Hellisgerði er upplýst og göngutúr um garðinn kemur öllum í hátíðlegt skap. Gestir geta notið þess að labba um þennan fallega lystigarð sem er komin í jólabúning og börnin geta tekið þátt í ratleik sem hægt er að finna á heimasíðu bæjarsins. Góðar veitingar er hægt að versla í Litlu Álfabúðinni sem er í miðjum garðinum. Listamenn verða með óvænt atriði út um allan bæ – það eru til dæmis söngatriði, hljóðfæraleikur, dans og gjörningur sem gestir mega búast við að upplifa. Við höfum leitast eftir því að auka upplifun gesta á hverju ári og við vonum að þið njótið með okkur í rólegheitunum í Hafnarfirði núna í desember með öllu því sem bærinn hefur upp á að bjóða. Höfundur er varabæjarfulltrúi og formaður menningar- og ferðamálanefndar Hafnarfjarðar.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar