Fjórtán látnir í eldgosinu í Indónesíu Smári Jökull Jónsson skrifar 5. desember 2021 15:09 Björgunarmaður á svæði hulið ösku á eyjunni Java í Indónesíu. Vísir / EPA Fjórtán eru látnir og sjö er saknað eftir að fjallið Semeru á eyjunni Java í Indónesíu byrjaði að gjósa. Öskustrókurinn frá eldgosinu náði fleiri kílómetra upp í loftið. Samkvæmt yfirvöldum hefur verið borið kennsl á tvo þeirra látnu en tæplega 100 manns hafa slasast í umbrotunum og um 1300 manns neyðst til að flýja heimili sín. Fjallið Semeru er eitt af 45 virkum eldfjöllum á eyjunni og það hæsta. Gosið hófst um hádegisbil í gær og neyddi fjölskyldur til að flýja frá heimilum sínum eftir að risastórt öskuský dreifði ösku um allt. Nauðsynlegur búnaður hefur verið sendur í neyðarskýli þar sem fjölmargir hafast við. Leit er hafin í nærliggjandi þorpum þar sem askan nær uppfyrir þök húsa og bílar hafa farið á kaf. Yfirvöld segja að 11 þorp á Java séu hulin ösku og að íbúar hafi slasast vegna brennandi aurs sem rennur um göturnar en árfarvegir og vegir hafa breyst í drullusvað. Í frétt BBC kemur fram að 10 manns hafi borist með aurstraumnum. Askan og rjúkandi brak hefur gert leit erfiða og rigningarspá næstu daga gæti gert björgunarfólki enn erfiðara fyrir. #Indonesia Potente y gran erupción ha generado el volcán #Semeru cerca de las 3 pm en la isla de #Java.Caótica evacuación ante la densa nube de ceniza piroclástica que se desplazó por sus faldas.Vídeo: @Yoeni2909 pic.twitter.com/z2PnZ2Wwsu— EarthQuakesTime (@EarthQuakesTime) December 4, 2021 Eldgos og jarðhræringar Indónesía Náttúruhamfarir Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira
Samkvæmt yfirvöldum hefur verið borið kennsl á tvo þeirra látnu en tæplega 100 manns hafa slasast í umbrotunum og um 1300 manns neyðst til að flýja heimili sín. Fjallið Semeru er eitt af 45 virkum eldfjöllum á eyjunni og það hæsta. Gosið hófst um hádegisbil í gær og neyddi fjölskyldur til að flýja frá heimilum sínum eftir að risastórt öskuský dreifði ösku um allt. Nauðsynlegur búnaður hefur verið sendur í neyðarskýli þar sem fjölmargir hafast við. Leit er hafin í nærliggjandi þorpum þar sem askan nær uppfyrir þök húsa og bílar hafa farið á kaf. Yfirvöld segja að 11 þorp á Java séu hulin ösku og að íbúar hafi slasast vegna brennandi aurs sem rennur um göturnar en árfarvegir og vegir hafa breyst í drullusvað. Í frétt BBC kemur fram að 10 manns hafi borist með aurstraumnum. Askan og rjúkandi brak hefur gert leit erfiða og rigningarspá næstu daga gæti gert björgunarfólki enn erfiðara fyrir. #Indonesia Potente y gran erupción ha generado el volcán #Semeru cerca de las 3 pm en la isla de #Java.Caótica evacuación ante la densa nube de ceniza piroclástica que se desplazó por sus faldas.Vídeo: @Yoeni2909 pic.twitter.com/z2PnZ2Wwsu— EarthQuakesTime (@EarthQuakesTime) December 4, 2021
Eldgos og jarðhræringar Indónesía Náttúruhamfarir Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira