Læknirinn áfram í þjálfunarferli á Landspítalanum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. nóvember 2021 16:59 Læknirinn verður áfram í endurmenntunar- og þjálfunarferli á Landspítalanum. Vísir/Vilhelm Læknir sem sætir lögreglurannsókn vegna gruns um að bera ábyrgð á dauðsföllum sex sjúklinga sem hann sinnti á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja verður áfram í þjálfunar- og endurmenntunarferli á Landspítalanum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Landspítalans nú síðdegis en læknirinn starfar á Landspítalanum. Lögregla hefur fimm önnur dauðsföll á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar. Í yfirlýsingunni segir að spítalinn muni fylgjast með framvindu málsins og grípa til aðgerða um leið og tilefni er til. Embætti landlæknis veitti lækninum, Skúla Tómasi Gunnlaugssyni, endurnýjað takmarkað lækningaleyfi í byrjun nóvember og gildir það til tólf mánaða. Á grundvelli þess hefur læknirinn verið í endurmenntunar og þjálfunarferli á Landspítala undir handleiðslu og nánu eftirliti sérfræðinga spítalans í lyflækningum, segir í yfirlýsingu Landspítalans. Landspítalinn hyggst ekki veita frekari upplýsingar um málið. Yfirlýsingin verði látin nægja að sinni. Þá hefur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja neitað að tjá sig við fréttastofu, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir frá því að málið kom upp í febrúar. Þess í stað er vísað á almannatengil sem kveður forstjórann aðeins geta svarað spurningum, skriflega, sem „lúta að núverandi vegferð stofnunarinnar hvað varðar breytingar á framkvæmd þjónustu.“ Yfirlýsinguna í heild má sjá að neðan. Landspítali hefur kynnt sér þær upplýsingar sem fram koma í úrskurði Héraðsdóms Reykjaness frá því 4. nóvember og staðfestur var í Landsrétti nýlega. Spítalinn mun fylgjast með framvindu þessa máls, bæði hjá lögreglu og embætti landlæknis, og grípa til aðgerða um leið og tilefni er til. Embætti landlæknis veitti viðkomandi heilbrigðistarfsmanni endurnýjun á takmörkuðu lækningaleyfi í byrjun nóvember á þessu ári og gildir það til 12 mánaða. Á grundvelli hins takmarkað leyfis frá landlækni hefur umræddur læknir verið í endurmenntunar- og þjálfunarferli á Landspítala, undir handleiðslu og nánu eftirliti sérfræðinga spítalans í lyflækningum. Landspítalinn Læknamistök á HSS Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu Landspítalans nú síðdegis en læknirinn starfar á Landspítalanum. Lögregla hefur fimm önnur dauðsföll á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar. Í yfirlýsingunni segir að spítalinn muni fylgjast með framvindu málsins og grípa til aðgerða um leið og tilefni er til. Embætti landlæknis veitti lækninum, Skúla Tómasi Gunnlaugssyni, endurnýjað takmarkað lækningaleyfi í byrjun nóvember og gildir það til tólf mánaða. Á grundvelli þess hefur læknirinn verið í endurmenntunar og þjálfunarferli á Landspítala undir handleiðslu og nánu eftirliti sérfræðinga spítalans í lyflækningum, segir í yfirlýsingu Landspítalans. Landspítalinn hyggst ekki veita frekari upplýsingar um málið. Yfirlýsingin verði látin nægja að sinni. Þá hefur Heilbrigðisstofnun Suðurnesja neitað að tjá sig við fréttastofu, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir frá því að málið kom upp í febrúar. Þess í stað er vísað á almannatengil sem kveður forstjórann aðeins geta svarað spurningum, skriflega, sem „lúta að núverandi vegferð stofnunarinnar hvað varðar breytingar á framkvæmd þjónustu.“ Yfirlýsinguna í heild má sjá að neðan. Landspítali hefur kynnt sér þær upplýsingar sem fram koma í úrskurði Héraðsdóms Reykjaness frá því 4. nóvember og staðfestur var í Landsrétti nýlega. Spítalinn mun fylgjast með framvindu þessa máls, bæði hjá lögreglu og embætti landlæknis, og grípa til aðgerða um leið og tilefni er til. Embætti landlæknis veitti viðkomandi heilbrigðistarfsmanni endurnýjun á takmörkuðu lækningaleyfi í byrjun nóvember á þessu ári og gildir það til 12 mánaða. Á grundvelli hins takmarkað leyfis frá landlækni hefur umræddur læknir verið í endurmenntunar- og þjálfunarferli á Landspítala, undir handleiðslu og nánu eftirliti sérfræðinga spítalans í lyflækningum.
Landspítali hefur kynnt sér þær upplýsingar sem fram koma í úrskurði Héraðsdóms Reykjaness frá því 4. nóvember og staðfestur var í Landsrétti nýlega. Spítalinn mun fylgjast með framvindu þessa máls, bæði hjá lögreglu og embætti landlæknis, og grípa til aðgerða um leið og tilefni er til. Embætti landlæknis veitti viðkomandi heilbrigðistarfsmanni endurnýjun á takmörkuðu lækningaleyfi í byrjun nóvember á þessu ári og gildir það til 12 mánaða. Á grundvelli hins takmarkað leyfis frá landlækni hefur umræddur læknir verið í endurmenntunar- og þjálfunarferli á Landspítala, undir handleiðslu og nánu eftirliti sérfræðinga spítalans í lyflækningum.
Landspítalinn Læknamistök á HSS Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira