Rannsaka hvort reynt hafi verið að keyra á börn í Garðabæ Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 22. nóvember 2021 19:32 Atvikið átti sér stað fyrir utan heimili fjölskyldunnar síðasta laugardagskvöld um klukkan hálf tíu. vísir/egill Nokkrar kærur hafa borist lögreglu eftir að hópur krakka safnaðist saman fyrir utan heimili í Garðabæ á laugardagskvöld og hafði í hótunum við heimilisfólkið. Heimilisfaðirinn hefur einnig verið kærður en hluti krakkanna sakar hann um að hafa reynt að keyra á sig. Fjölskyldan mætti til lögreglu í morgun og lagði fram kærur meðal annars vegna þessara líflátshótana sem sonur þeirra hefur fengið. Lögregla staðfestir þó við fréttastofu að búið væri að kæra á báða bóga, það er að segja að fjölskyldufaðirinn hafi einnig verið kærður vegna viðbragða sinna umrætt kvöld. Þar verði sérstaklega rannsakað hvort það eigi við einhver rök að styðjast sem sumir krakkanna hafa haldið fram: að hann hafi reynt að keyra á þá. Viðkvæmt mál Málið á rætur sínar að rekja til myndbands sem fór í dreifingu á samfélagsmiðlum í byrjun síðustu viku þar sem 13 ára drengur er sakaður um alvarlegt athæfi. Þær ásakanir undu síðan upp á sig alla síðustu viku og varð hann fyrir gríðarlega miklu aðkasti í skólanum. Það náði síðan hámarki í Garðabænum á laugardagskvöldið þegar nokkrir tugir krakka á unglingastigi höfðu safnast saman fyrir utan heimili hans og höfðu í hótunum við hann með ítrekuðum símhringingum og skilaboðum til allrar fjölskyldunnar. Málið er auðvitað mjög flókið og viðkvæmt því hér eru ósakhæf börn til rannsóknar en lögregla mun rannsaka þetta allt saman í nánu samstarfi við barnaverndaryfirvöld. Lögreglumál Garðabær Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Grunnskólar Samfélagsmiðlar Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira
Fjölskyldan mætti til lögreglu í morgun og lagði fram kærur meðal annars vegna þessara líflátshótana sem sonur þeirra hefur fengið. Lögregla staðfestir þó við fréttastofu að búið væri að kæra á báða bóga, það er að segja að fjölskyldufaðirinn hafi einnig verið kærður vegna viðbragða sinna umrætt kvöld. Þar verði sérstaklega rannsakað hvort það eigi við einhver rök að styðjast sem sumir krakkanna hafa haldið fram: að hann hafi reynt að keyra á þá. Viðkvæmt mál Málið á rætur sínar að rekja til myndbands sem fór í dreifingu á samfélagsmiðlum í byrjun síðustu viku þar sem 13 ára drengur er sakaður um alvarlegt athæfi. Þær ásakanir undu síðan upp á sig alla síðustu viku og varð hann fyrir gríðarlega miklu aðkasti í skólanum. Það náði síðan hámarki í Garðabænum á laugardagskvöldið þegar nokkrir tugir krakka á unglingastigi höfðu safnast saman fyrir utan heimili hans og höfðu í hótunum við hann með ítrekuðum símhringingum og skilaboðum til allrar fjölskyldunnar. Málið er auðvitað mjög flókið og viðkvæmt því hér eru ósakhæf börn til rannsóknar en lögregla mun rannsaka þetta allt saman í nánu samstarfi við barnaverndaryfirvöld.
Lögreglumál Garðabær Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Grunnskólar Samfélagsmiðlar Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Sjá meira