Þörf á annarri umferð í forsetakosningunum í Chile Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2021 07:40 Hægripopúlistinn Jose Antonio Kast hlaut flest atkvæði í fyrri umferð kosninganna. EPA Enginn hlaut hreinan meirihluta í fyrri umferð forsetakosninganna sem fram fór í Chile í gær og mun því önnur umferð fara fram í næsta mánuði. Í síðari umferðinni verður kosið milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni – milli hægripopúlistans José Antonio Kast og vinstrimannsins Gabriel Boric. Síðari umferðin fer fram 19. desember. Þegar búið var að telja 80 prósent atkvæða hafði Kast hlotið 28 prósent atkvæða en Boric 25 prósent. Fimm til viðbótar voru í framboði. Auk þess að kjósa nýjan forseta var kosið um öll 155 sætin í neðri deild þjóðþings landsins og um helming sæta í öldungadeild þingsins. Gabriel Boric er 35 ára og tók sæti á þinginu árið 2014.EPA Fari svo að hinn 35 ára Boric verður kjörinn forseti verður hann yngsti forsetinn í sögu landsins. Boric var í hópi þeirra aðgerðasinna úr röðum stúdenta sem kjörnir voru á þingið árið 2014 eftir að hafa farið fyrir mótmælum þar sem umbóta í menntakerfinu var krafist. Hann var forsetaefni Heiðursbandalagsins svokallaða (Apruebo Dignidad), sem Kommúnistaflokkurinn á meðal annars aðild að. Hinn 55 ára Kast er forsetaefni Repúblikanaflokksins og er sagður mikill aðdáandi einræðisherrans fyrrverandi, Augusto Pinochet. Kast bauð sig einnig fram árið 2017 og hlaut þá um átta prósent atkvæða. Í kosningabaráttunni lagði hann áherslu á mikilvægi íhaldsamra fjölskyldugilda og beindi spjótum sínum að farandfólki, meðal annars frá Haítí og Venesúela, sem hann sakar um að vera upp til hópa glæpafólk. Chile Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Í síðari umferðinni verður kosið milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni – milli hægripopúlistans José Antonio Kast og vinstrimannsins Gabriel Boric. Síðari umferðin fer fram 19. desember. Þegar búið var að telja 80 prósent atkvæða hafði Kast hlotið 28 prósent atkvæða en Boric 25 prósent. Fimm til viðbótar voru í framboði. Auk þess að kjósa nýjan forseta var kosið um öll 155 sætin í neðri deild þjóðþings landsins og um helming sæta í öldungadeild þingsins. Gabriel Boric er 35 ára og tók sæti á þinginu árið 2014.EPA Fari svo að hinn 35 ára Boric verður kjörinn forseti verður hann yngsti forsetinn í sögu landsins. Boric var í hópi þeirra aðgerðasinna úr röðum stúdenta sem kjörnir voru á þingið árið 2014 eftir að hafa farið fyrir mótmælum þar sem umbóta í menntakerfinu var krafist. Hann var forsetaefni Heiðursbandalagsins svokallaða (Apruebo Dignidad), sem Kommúnistaflokkurinn á meðal annars aðild að. Hinn 55 ára Kast er forsetaefni Repúblikanaflokksins og er sagður mikill aðdáandi einræðisherrans fyrrverandi, Augusto Pinochet. Kast bauð sig einnig fram árið 2017 og hlaut þá um átta prósent atkvæða. Í kosningabaráttunni lagði hann áherslu á mikilvægi íhaldsamra fjölskyldugilda og beindi spjótum sínum að farandfólki, meðal annars frá Haítí og Venesúela, sem hann sakar um að vera upp til hópa glæpafólk.
Chile Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira