Hraðpróf óþörf um helgina Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. nóvember 2021 10:11 Leikhúsgestir þurfa ekki að hafa áhyggjur af hraðprófi um helgina. Vísir/getty Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt undanþágu frá reglum um framvísun neikvæðra hraðprófa á menningaviðburðum um helgina þar sem ljóst er að hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. Þetta segir Magnús Geir Þórðarson, Þjóðleikhússtjóri í samtali við fréttastofu. Margrét Erlendsdóttir, upplýsingafulltrúi heilbrigðisráðuneytisins staðfestir þetta og segir að undanþágan sé tímabundin. „Það er ljóst að fjölmargir gestir á viðburði í Þjóðleikhúsið, Hörpu, Borgarleikhúsið og önnur menningarhús hafa reynt að komast að í hraðprófum en ekki fengið tíma í tæka tíð og eru nú örvæntingarfullir um að komast ekki á sýningar helgarinnar. Um helgina eru uppseldar sýningar á Kardemommubæ, Vertu úlfur, Ástu og frumsýning á barnaleikritinu Lára og Ljónsi,“ segir Magnús Geir. Magnús Geir Þórðarson er Þjóðleikhússtjóri Vísir/Arnar Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra sem tók gildi á miðnætti mega 500 koma saman á menningarviðburðum gegn því að sýna fram á neikvætt hraðpróf fyrir viðburðinn og viðhafa grímuskyldu. Magnús segir að uppbókað hafi verið í hraðpróf í dag og gær og tafir á niðurstöðum þannig að margir leikhúsgestir hafi haft áhyggjur af því að ná ekki að skila inn neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi í tæka tíð. Því hafi heilbrigðisráðherra tilkynnt um undanþáguna. „Eftir sem áður hvetjum við alla til þess að koma með hraðpróf ef þeir mögulega geta. Þeir sem komast ekki að þurfa þó ekki að hafa áhyggur af því að þeim verði vísað frá viðburði,“ sagði Magnús Geir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikhús Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Aldrei fleiri greinst smitaðir í hraðprófum 43 greindust með kórónuveiruna í hraðprófum í gær, sem er metfjöldi. Um fjögur þúsund manns mættu í hraðpróf hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag, sem er einnig metfjöldi. 12. nóvember 2021 22:21 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Sjá meira
Þetta segir Magnús Geir Þórðarson, Þjóðleikhússtjóri í samtali við fréttastofu. Margrét Erlendsdóttir, upplýsingafulltrúi heilbrigðisráðuneytisins staðfestir þetta og segir að undanþágan sé tímabundin. „Það er ljóst að fjölmargir gestir á viðburði í Þjóðleikhúsið, Hörpu, Borgarleikhúsið og önnur menningarhús hafa reynt að komast að í hraðprófum en ekki fengið tíma í tæka tíð og eru nú örvæntingarfullir um að komast ekki á sýningar helgarinnar. Um helgina eru uppseldar sýningar á Kardemommubæ, Vertu úlfur, Ástu og frumsýning á barnaleikritinu Lára og Ljónsi,“ segir Magnús Geir. Magnús Geir Þórðarson er Þjóðleikhússtjóri Vísir/Arnar Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra sem tók gildi á miðnætti mega 500 koma saman á menningarviðburðum gegn því að sýna fram á neikvætt hraðpróf fyrir viðburðinn og viðhafa grímuskyldu. Magnús segir að uppbókað hafi verið í hraðpróf í dag og gær og tafir á niðurstöðum þannig að margir leikhúsgestir hafi haft áhyggjur af því að ná ekki að skila inn neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi í tæka tíð. Því hafi heilbrigðisráðherra tilkynnt um undanþáguna. „Eftir sem áður hvetjum við alla til þess að koma með hraðpróf ef þeir mögulega geta. Þeir sem komast ekki að þurfa þó ekki að hafa áhyggur af því að þeim verði vísað frá viðburði,“ sagði Magnús Geir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Leikhús Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Aldrei fleiri greinst smitaðir í hraðprófum 43 greindust með kórónuveiruna í hraðprófum í gær, sem er metfjöldi. Um fjögur þúsund manns mættu í hraðpróf hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag, sem er einnig metfjöldi. 12. nóvember 2021 22:21 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Sjá meira
Aldrei fleiri greinst smitaðir í hraðprófum 43 greindust með kórónuveiruna í hraðprófum í gær, sem er metfjöldi. Um fjögur þúsund manns mættu í hraðpróf hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag, sem er einnig metfjöldi. 12. nóvember 2021 22:21