Telja að andlát hjólreiðamanns megi rekja til hjálmleysis Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. október 2021 07:57 Rannsóknarnefnd samgönguslysa hvetur til notkunar reiðhjólahjálma. Vísir/Vilhelm Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að andlát sextíu og fimm ára gamals hjólreiðamanns megi líklega rekja til hjálmleysis. Maðurinn féll af reiðhjóli sínu í Breiðholti snemma morguns í janúar síðastliðnum og lést á sjúkrahúsi degi síðar. Maðurinn var blaðberi og fannst meðvitundarlaus við göngustíg í Breiðholtinu. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir, að póstburðarpokar mannsins hafi verið næst því tómir og því líklegt að maðurinn hafi verið að ljúka útburði. Hjólreiðamaðurinn var ekki með hjálm á höfðinu en hann hlaut banvæna höfuðáverka við slysið. Talið er að hann hafi misst jafnvægið og fallið af hjólinu í kjölfarið. Rannsóknarnefndin hvetur hjólreiðarmenn til þess að nota ávallt viðurkenndan reiðhjólahjálm við hjólreiðar. Erlendar rannsóknir sýni að mikill meirihluti banaslysa hjólreiðarmanna séu af völdum höfuðáverka. Nýleg rannsókn sýni, að hlutfall þeirra sem hljóti alvarleg höfuðmeiðsl við reiðhjólaslys hafi verið að meðaltali 69% prósent lægra meðal þeirra sem voru með hjálm, en þeirra sem ekki notuðu hjálm við hjólreiðarnar. Hjól mannsins var ekki búið nagladekkjum en rannsóknarnefndin segir nauðsynlegt að gæta vel að búnaði reiðhjóla fyrir vetrarnotkun. Þar geti nagladekk skipt sköpum. Nánar í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Reykjavík Hjólreiðar Umferðaröryggi Tengdar fréttir Óska eftir vitnum að hjólreiðaslysi í Breiðholti þar sem maður lést Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að slysi sem varð á göngustíg á móts við Hagasel 14-22 í Breiðholti laugardagsmorguninn 16. janúar. 27. janúar 2021 14:09 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Fleiri fréttir Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Sjá meira
Maðurinn var blaðberi og fannst meðvitundarlaus við göngustíg í Breiðholtinu. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir, að póstburðarpokar mannsins hafi verið næst því tómir og því líklegt að maðurinn hafi verið að ljúka útburði. Hjólreiðamaðurinn var ekki með hjálm á höfðinu en hann hlaut banvæna höfuðáverka við slysið. Talið er að hann hafi misst jafnvægið og fallið af hjólinu í kjölfarið. Rannsóknarnefndin hvetur hjólreiðarmenn til þess að nota ávallt viðurkenndan reiðhjólahjálm við hjólreiðar. Erlendar rannsóknir sýni að mikill meirihluti banaslysa hjólreiðarmanna séu af völdum höfuðáverka. Nýleg rannsókn sýni, að hlutfall þeirra sem hljóti alvarleg höfuðmeiðsl við reiðhjólaslys hafi verið að meðaltali 69% prósent lægra meðal þeirra sem voru með hjálm, en þeirra sem ekki notuðu hjálm við hjólreiðarnar. Hjól mannsins var ekki búið nagladekkjum en rannsóknarnefndin segir nauðsynlegt að gæta vel að búnaði reiðhjóla fyrir vetrarnotkun. Þar geti nagladekk skipt sköpum. Nánar í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa.
Reykjavík Hjólreiðar Umferðaröryggi Tengdar fréttir Óska eftir vitnum að hjólreiðaslysi í Breiðholti þar sem maður lést Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að slysi sem varð á göngustíg á móts við Hagasel 14-22 í Breiðholti laugardagsmorguninn 16. janúar. 27. janúar 2021 14:09 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Fleiri fréttir Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Sjá meira
Óska eftir vitnum að hjólreiðaslysi í Breiðholti þar sem maður lést Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að slysi sem varð á göngustíg á móts við Hagasel 14-22 í Breiðholti laugardagsmorguninn 16. janúar. 27. janúar 2021 14:09