Skoða þarf metorkudrykkjaneyslu íslenskra ungmenna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. október 2021 18:19 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir met ungmenna í orkudrykkjaneyslu vafasamt met. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra segir met íslenskra ungmenna í orkudrykkjaneyslu áhyggjuefni. Ráðherrann hyggst ræða málið við landlækni. Ný rannsókn sýnir að orkudrykkjaneysla íslenskra ungmenna er töluvert meiri en sést hefur í erlendum rannsóknum. Þannig neytir helmingur framhaldsskólanema hér á landi orkudrykkja og 10-20% drekka þá daglega. Matvælastofnun, sem stóð að rannsókninni, vill að það verði skoðað að takmarka aðgengi ungmenna að drykkjunum. Ofneysla orkudrykkja hefur meðal annars verið tengd við svefnleysi, kvíða og tannskemmdir. Vísir/Getty Í fréttum okkar í gær sagði læknir langtímaáhrifin af neyslu ungmenna á orkudrykkjum, sem innihalda koffín, áhyggjuefni. Blóðþrýstingur þeirra hækki og mikil neysla orkudrykkja um langa hríð valdi skaða á æðakerfinu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra telur mikilvægt að málið skoðað vel. „Þetta er auðvitað alvarlegt að það skuli vera svona mikil neysla á Íslandi. Við erum að að sjá samanburðartölur frá öðrum löndum og nágrannalöndum að við erum með sko vafasamt met hér á Íslandi í þessum efnum. Þannig að ég held að þetta sé eitthvað sem þurfi að skoða,“ segir Svandís. „Þetta er auðvitað heilmikið inngrip í litla krakka og unglinga að nota mikið af koffíni það liggur algjörlega fyrir. Þannig að ég held að þetta sé eitthvað sem þarf að skoða. Þannig að ég mun ræða þetta við landlækni.“ Orkudrykkir Heilbrigðismál Tengdar fréttir Börn þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja Börn hafa þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja en íslensk börn drekka meira af þeim en jafnaldrar annars staðar. Sérfræðingur í eiturefnafræði segir langtímaneyslu ungmenna á orkudrykkjum áhyggjuefni þar sem efnin í þeim hækka meðal annars blóðþrýsting og skaða æðakerfið. 28. október 2021 23:03 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Ný rannsókn sýnir að orkudrykkjaneysla íslenskra ungmenna er töluvert meiri en sést hefur í erlendum rannsóknum. Þannig neytir helmingur framhaldsskólanema hér á landi orkudrykkja og 10-20% drekka þá daglega. Matvælastofnun, sem stóð að rannsókninni, vill að það verði skoðað að takmarka aðgengi ungmenna að drykkjunum. Ofneysla orkudrykkja hefur meðal annars verið tengd við svefnleysi, kvíða og tannskemmdir. Vísir/Getty Í fréttum okkar í gær sagði læknir langtímaáhrifin af neyslu ungmenna á orkudrykkjum, sem innihalda koffín, áhyggjuefni. Blóðþrýstingur þeirra hækki og mikil neysla orkudrykkja um langa hríð valdi skaða á æðakerfinu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra telur mikilvægt að málið skoðað vel. „Þetta er auðvitað alvarlegt að það skuli vera svona mikil neysla á Íslandi. Við erum að að sjá samanburðartölur frá öðrum löndum og nágrannalöndum að við erum með sko vafasamt met hér á Íslandi í þessum efnum. Þannig að ég held að þetta sé eitthvað sem þurfi að skoða,“ segir Svandís. „Þetta er auðvitað heilmikið inngrip í litla krakka og unglinga að nota mikið af koffíni það liggur algjörlega fyrir. Þannig að ég held að þetta sé eitthvað sem þarf að skoða. Þannig að ég mun ræða þetta við landlækni.“
Orkudrykkir Heilbrigðismál Tengdar fréttir Börn þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja Börn hafa þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja en íslensk börn drekka meira af þeim en jafnaldrar annars staðar. Sérfræðingur í eiturefnafræði segir langtímaneyslu ungmenna á orkudrykkjum áhyggjuefni þar sem efnin í þeim hækka meðal annars blóðþrýsting og skaða æðakerfið. 28. október 2021 23:03 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Börn þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja Börn hafa þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja en íslensk börn drekka meira af þeim en jafnaldrar annars staðar. Sérfræðingur í eiturefnafræði segir langtímaneyslu ungmenna á orkudrykkjum áhyggjuefni þar sem efnin í þeim hækka meðal annars blóðþrýsting og skaða æðakerfið. 28. október 2021 23:03