Twitter bregst við hækkun þriðjudagstilboðsins: „Jæja það er hrun“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. október 2021 17:01 Þriðjudagstilboð á þúsundkall er liðin tíð, í það minnsta hjá Domino's. Vísir/Vilhelm Domino‘s á Íslandi hefur hækkað verð á hinu vinsæla þriðjudagstilboði úr þúsund krónum í 1.100 krónur. Tilboðið hefur verið eins konar fasti í skyndibitamenningu landans til fjölda ára, og ráku margir upp stór augu við að sjá það í dag að hið sígilda tilboð hefði runnið sitt skeið. Þar eru notendur samfélagsmiðilsins Twitter-engin undantekning, og margir telja ekki tilefni til að liggja á skoðunum sínum um þetta efni. Netverjar virðast sumir telja þetta til marks um að einhvers konar hrun sé í nánd, meðan aðrir telja hækkunina hreinlega verri en sjálfa kórónuveiruna. Sjá einnig: Söguleg verðhækkun hjá Domino's Hvort alvara fylgi þessum orðum Twitter-notenda skal ósagt látið, en leiða má að því líkum að alvaran í yfirlýsingum þeirra sé ekki algjör. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur Twitter höfðu að segja um 100 króna hækkunina. Sumum virðist þykja nóg um, meðan aðrir telja 1.100 krónur hóflegt og sanngjarnt verð fyrir tilboðið. Jæja það er hrun pic.twitter.com/9HZLKIPCuz— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) October 26, 2021 ég mun ekki stunda viðskipti við @DPISL aftur fyrr en þriðjudagstilboð er lækkað niður í upprunalegt verð.— steini (@thorsteinnhj) October 26, 2021 hið óhugsandi hefur gerst, þriðjudagstilboð kostar ekki lengur einn brynjólf pic.twitter.com/ZbVs00fP1M— Ármann Leifsson (@ArmannLeifsson) October 26, 2021 Í einfeldni minni hélt ég að Dominos myndi samt aldrei hækka þetta. Þvert á alla lógík. pic.twitter.com/HG3eLFVVpR— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) October 26, 2021 Þessi verðhækkun er verri heldur en kórónuveiran SARS-CoV-2 sem veldur sjúkdómnum COVID-19 https://t.co/gaby5hjHlP— Sölvi Kálsson (@SloviKarls) October 26, 2021 Minni á mun betri pizzu og tilboð pic.twitter.com/lvDIPmEJBH— Katrín Kristjana (@KatrinKristjana) October 26, 2021 Ég borga alltaf 1500kr fyrir þriðjudagstilboð. Finnst það bara lágmark fyrir þessu gæði 🤤 læt svo cajun premium fylgja með🥰— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) October 26, 2021 Matur Veitingastaðir Verðlag Neytendur Samfélagsmiðlar Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Þar eru notendur samfélagsmiðilsins Twitter-engin undantekning, og margir telja ekki tilefni til að liggja á skoðunum sínum um þetta efni. Netverjar virðast sumir telja þetta til marks um að einhvers konar hrun sé í nánd, meðan aðrir telja hækkunina hreinlega verri en sjálfa kórónuveiruna. Sjá einnig: Söguleg verðhækkun hjá Domino's Hvort alvara fylgi þessum orðum Twitter-notenda skal ósagt látið, en leiða má að því líkum að alvaran í yfirlýsingum þeirra sé ekki algjör. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur Twitter höfðu að segja um 100 króna hækkunina. Sumum virðist þykja nóg um, meðan aðrir telja 1.100 krónur hóflegt og sanngjarnt verð fyrir tilboðið. Jæja það er hrun pic.twitter.com/9HZLKIPCuz— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) October 26, 2021 ég mun ekki stunda viðskipti við @DPISL aftur fyrr en þriðjudagstilboð er lækkað niður í upprunalegt verð.— steini (@thorsteinnhj) October 26, 2021 hið óhugsandi hefur gerst, þriðjudagstilboð kostar ekki lengur einn brynjólf pic.twitter.com/ZbVs00fP1M— Ármann Leifsson (@ArmannLeifsson) October 26, 2021 Í einfeldni minni hélt ég að Dominos myndi samt aldrei hækka þetta. Þvert á alla lógík. pic.twitter.com/HG3eLFVVpR— Jóhannes Haukur (@johanneshaukur) October 26, 2021 Þessi verðhækkun er verri heldur en kórónuveiran SARS-CoV-2 sem veldur sjúkdómnum COVID-19 https://t.co/gaby5hjHlP— Sölvi Kálsson (@SloviKarls) October 26, 2021 Minni á mun betri pizzu og tilboð pic.twitter.com/lvDIPmEJBH— Katrín Kristjana (@KatrinKristjana) October 26, 2021 Ég borga alltaf 1500kr fyrir þriðjudagstilboð. Finnst það bara lágmark fyrir þessu gæði 🤤 læt svo cajun premium fylgja með🥰— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) October 26, 2021
Matur Veitingastaðir Verðlag Neytendur Samfélagsmiðlar Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira