SE gefur grænt ljós á kaup Nordic Visitor á Iceland Travel Eiður Þór Árnason skrifar 22. október 2021 14:38 Ásberg Jónsson, framkvæmdastjóri Nordic Visitor. Vísir/Vilhelm Samkeppniseftirlitið (SE) hefur samþykkt kaup ferðaskrifstofunnar Nordic Visitor hf. á Iceland Travel ehf. Komst eftirlitið að þeirri niðurstöðu að ekki yrði til markaðsráðandi staða eða umtalsverð röskun á samkeppni með samrunanum og því væri ekki tilefni til íhlutunar. Greint var frá því í júní að Nordic Visitor hafi gert samning um kaup á 100 prósenta hlut Icelandair Group í ferðaþjónustufyrirtækinu Iceland Travel. Iceland Travel rekur starfsemi á Íslandi, Skotlandi og í Skandinavíu og selur ferðir beint til neytenda og alþjóðlegra endursöluaðila. Í ákvörðun SE segir að markaðshlutdeild samrunaaðila sé að öllum líkindum með þeim hætti að samruninn hafi ekki í för með sér skaðlega samþjöppun umfram viðurkennd viðmið samkeppnisréttar. Þá hefur rannsókn Samkeppniseftirlitsins ekki leitt í ljós önnur neikvæð lárétt áhrif eða samsteypuáhrif vegna samrunans sem réttlæta íhlutun af hálfu eftirlitsins. Samruninn hefur aftur á móti jákvæð lóðrétt áhrif að mati eftirlitsins að því leyti að ferðaskrifstofan Iceland Travel verður í kjölfar samrunans ekki lengur hluti af fyrirtækjasamstæðu Icelandair Group. Missir ferðaskrifstofan og Icelandair þar með lóðrétt samþætta stöðu fyrir hótelgistingu, flug, skipulagningu og sölu ferða til Íslands, þótt möguleg framtíðaráform Icelandair að þessu leyti liggi ekki fyrir. Icelandair Group hefur ákveðið að einblína á flugrekstur og hefur stefnt að því að selja hin ýmsu fyrirtæki sem tengjast flugrekstri ekki beint. Félagið seldi til að mynda eftirstandandi hlut sinn í hótelfélaginu Icelandair Hotels fyrr á árinu. Kaup og sala fyrirtækja Samkeppnismál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Greint var frá því í júní að Nordic Visitor hafi gert samning um kaup á 100 prósenta hlut Icelandair Group í ferðaþjónustufyrirtækinu Iceland Travel. Iceland Travel rekur starfsemi á Íslandi, Skotlandi og í Skandinavíu og selur ferðir beint til neytenda og alþjóðlegra endursöluaðila. Í ákvörðun SE segir að markaðshlutdeild samrunaaðila sé að öllum líkindum með þeim hætti að samruninn hafi ekki í för með sér skaðlega samþjöppun umfram viðurkennd viðmið samkeppnisréttar. Þá hefur rannsókn Samkeppniseftirlitsins ekki leitt í ljós önnur neikvæð lárétt áhrif eða samsteypuáhrif vegna samrunans sem réttlæta íhlutun af hálfu eftirlitsins. Samruninn hefur aftur á móti jákvæð lóðrétt áhrif að mati eftirlitsins að því leyti að ferðaskrifstofan Iceland Travel verður í kjölfar samrunans ekki lengur hluti af fyrirtækjasamstæðu Icelandair Group. Missir ferðaskrifstofan og Icelandair þar með lóðrétt samþætta stöðu fyrir hótelgistingu, flug, skipulagningu og sölu ferða til Íslands, þótt möguleg framtíðaráform Icelandair að þessu leyti liggi ekki fyrir. Icelandair Group hefur ákveðið að einblína á flugrekstur og hefur stefnt að því að selja hin ýmsu fyrirtæki sem tengjast flugrekstri ekki beint. Félagið seldi til að mynda eftirstandandi hlut sinn í hótelfélaginu Icelandair Hotels fyrr á árinu.
Kaup og sala fyrirtækja Samkeppnismál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent