Yfirstjórn í NV biður kjósendur og frambjóðendur afsökunar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. október 2021 15:39 Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi og dómari við Héraðsdóm Reykjaness. Vísir/Tryggvi Yfirkjörstórn í Norðvesturkjördæmi biður frambjóðendur til Alþingis og kjósendur afsökunar á þeim mistökum sem áttu sér stað við talningu atkvæða í kjördæminu. Yfirkjörstjórnin harmar þá stöðu sem upp er komin. Framkvæmd kosninga hefur bæði verið kærð til lögreglu og kjörbréfanefndar. Ríkisútvarpið greinir frá tilkynningu yfirkjörstjórnar. Ýmislegt var ábótavant við talningu atkvæða í kjördæminu og sömuleiðis varðandi vörslu atkvæða. „Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar,“ segir í yfirlýsingu yfirkjörstjórnar. Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar, hefur svarað fyrir störf yfirkjörstjórnar hingað til. Í yfirlýsingunni kemur fram að þau sem skipuðu stjórnina muni ekki tjá sig frekar um málið. Karl Gauti Hjaltason, frambjóðandi Miðflokksins í kjördæminu, hefur kært framkvæmd kosninga til lögreglu. Magnús Davíð Norðdahl, oddviti Pírata í kjördæminu, lagði svo í dag fram kosningakæru í dómsmálaráðuneytinu og á Alþingi. Hann krefst þess að kosningarnar verði úrskurðaðar ógildar og gengið aftur til kosninga í kjördæminu. Stykkishólmi 1. október 2021 Yfirlýsing frá Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis. Yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi störf hennar á talningarstað í nýafstöðnum Alþingiskosningum. Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar. Hvorki yfirkjörstjórn í heild sinni eða einstakir fulltrúar hennar, munu tjá sig frekar um málið að sinni. Ingi Tryggvason, formaður Bragi R. Axelsson Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir Guðrún Sighvatsdóttir Katrín Pálsdóttir Berglind Lilja Þorbergsdóttir, starfsmaður yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá tilkynningu yfirkjörstjórnar. Ýmislegt var ábótavant við talningu atkvæða í kjördæminu og sömuleiðis varðandi vörslu atkvæða. „Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar,“ segir í yfirlýsingu yfirkjörstjórnar. Ingi Tryggvason, formaður yfirkjörstjórnar, hefur svarað fyrir störf yfirkjörstjórnar hingað til. Í yfirlýsingunni kemur fram að þau sem skipuðu stjórnina muni ekki tjá sig frekar um málið. Karl Gauti Hjaltason, frambjóðandi Miðflokksins í kjördæminu, hefur kært framkvæmd kosninga til lögreglu. Magnús Davíð Norðdahl, oddviti Pírata í kjördæminu, lagði svo í dag fram kosningakæru í dómsmálaráðuneytinu og á Alþingi. Hann krefst þess að kosningarnar verði úrskurðaðar ógildar og gengið aftur til kosninga í kjördæminu. Stykkishólmi 1. október 2021 Yfirlýsing frá Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis. Yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi störf hennar á talningarstað í nýafstöðnum Alþingiskosningum. Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar. Hvorki yfirkjörstjórn í heild sinni eða einstakir fulltrúar hennar, munu tjá sig frekar um málið að sinni. Ingi Tryggvason, formaður Bragi R. Axelsson Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir Guðrún Sighvatsdóttir Katrín Pálsdóttir Berglind Lilja Þorbergsdóttir, starfsmaður yfirkjörstjórnar
Stykkishólmi 1. október 2021 Yfirlýsing frá Yfirkjörstjórn Norðvesturkjördæmis. Yfirkjörstjórn í Norðvesturkjördæmi harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi störf hennar á talningarstað í nýafstöðnum Alþingiskosningum. Við viljum biðja frambjóðendur og kjósendur afsökunar, en ítrekum að talningarfólk og starfsfólk á talningarstað sinnti starfi sínu af alúð og heilindum. Við óskum eftir því að það verði ekki dregið í umræðu um málið enda ábyrgðin alfarið yfirkjörstjórnar. Hvorki yfirkjörstjórn í heild sinni eða einstakir fulltrúar hennar, munu tjá sig frekar um málið að sinni. Ingi Tryggvason, formaður Bragi R. Axelsson Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir Guðrún Sighvatsdóttir Katrín Pálsdóttir Berglind Lilja Þorbergsdóttir, starfsmaður yfirkjörstjórnar
Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Sjá meira