Öskurherferðin vann til þrennra Effie-verðlauna Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2021 13:00 175.000 manns skildu eftir „streitulosandi öskur“ á heimasíðu herferðarinnar. Íslandsstofa Markaðsherferðin Looks Like You Need To Let It Out, Öskurherferðin svokallaða sem unnin var fyrir áfangastaðinn Ísland, hlaut þrenn gullverðlaun alls við afhendingu Effie verðlaunanna í Norður-Ameríku í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsstofu. Þar segir að Effie-verðlaunin séu ein eftirsóttustu fagverðlaun sem veitt séu fyrir markaðssetningu og einungis veitt herferðum sem geti sýnt fram á framúrskarandi árangur. „Herferðin var tilnefnd til verðlauna í þremur flokkum: Travel & Tourism, David vs. Goliath og Small Budgets – Services, og hlaut fyrstu verðlaun í þeim öllum. Það voru auglýsingastofan Peel á Íslandi og fjölþjóðlega stofan M&C Saatchi sem unnu herferðina fyrir hönd Íslandsstofu. Markaðsherferðin Looks Like You Need To Let it Out hefur þegar unnið til fjölda verðlauna í markaðssetningu, en í sumar vann hún bæði til verðlauna á The One Show hátíðinni, Digiday Media Awards, og PR Week Global Awards. Effie verðlaunin voru stofnuð árið 1968 og eru ein virtustu auglýsingaverðlaun í heimi. Dómnefndir eru skipaðar fagfólki með mikla reynslu af markaðsmálum sem velja sigurvegara úr stórum hópi innsendinga,“ segir í tilkynningunni. Markaðsherferðinni Let it Out var ýtt úr vör þann 15. júlí 2020 og var markmið hennar að skapa umfjöllun um áfangastaðinn Ísland í erlendum fjölmiðlum og vekja athygli á kostum Íslands sem áfangastaðar á viðsjárverðum tímum. „Herferðin vakti mikla athygli erlendra fjölmiðla, en alls hafa rúmlega 800 umfjallanir litið dagsins ljós í erlendum miðlum sem ná til um 2,6 milljarða neytenda á helstu mörkuðum íslenskrar ferðaþjónustu. Alls hafa um 2,5 milljón manns heimsótt vef verkefnisins og rúmlega 175.000 þeirra skilið eftir sig streitulosandi öskur,“ segir í tilkynningunni. Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um herferðina. Auglýsinga- og markaðsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsstofu. Þar segir að Effie-verðlaunin séu ein eftirsóttustu fagverðlaun sem veitt séu fyrir markaðssetningu og einungis veitt herferðum sem geti sýnt fram á framúrskarandi árangur. „Herferðin var tilnefnd til verðlauna í þremur flokkum: Travel & Tourism, David vs. Goliath og Small Budgets – Services, og hlaut fyrstu verðlaun í þeim öllum. Það voru auglýsingastofan Peel á Íslandi og fjölþjóðlega stofan M&C Saatchi sem unnu herferðina fyrir hönd Íslandsstofu. Markaðsherferðin Looks Like You Need To Let it Out hefur þegar unnið til fjölda verðlauna í markaðssetningu, en í sumar vann hún bæði til verðlauna á The One Show hátíðinni, Digiday Media Awards, og PR Week Global Awards. Effie verðlaunin voru stofnuð árið 1968 og eru ein virtustu auglýsingaverðlaun í heimi. Dómnefndir eru skipaðar fagfólki með mikla reynslu af markaðsmálum sem velja sigurvegara úr stórum hópi innsendinga,“ segir í tilkynningunni. Markaðsherferðinni Let it Out var ýtt úr vör þann 15. júlí 2020 og var markmið hennar að skapa umfjöllun um áfangastaðinn Ísland í erlendum fjölmiðlum og vekja athygli á kostum Íslands sem áfangastaðar á viðsjárverðum tímum. „Herferðin vakti mikla athygli erlendra fjölmiðla, en alls hafa rúmlega 800 umfjallanir litið dagsins ljós í erlendum miðlum sem ná til um 2,6 milljarða neytenda á helstu mörkuðum íslenskrar ferðaþjónustu. Alls hafa um 2,5 milljón manns heimsótt vef verkefnisins og rúmlega 175.000 þeirra skilið eftir sig streitulosandi öskur,“ segir í tilkynningunni. Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um herferðina.
Auglýsinga- og markaðsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Sjá meira