206 þúsund sótt ferðagjöfina sem rennur út á miðnætti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2021 06:29 Ferðagjöfin 2021 rennur út á miðnætti. Vísir/Vilhelm Um 206 þúsund manns hafa nú sótt ferðagjöfina en hún rennur út á miðnætti. Handhafar ferðagjafarinnar eru í kringum 280 þúsund þannig að um 70 þúsund einstaklingar eiga eftir að sækja gjöfina. Af þeim sem hafa sótt ferðagjöfina hafa um 174 þúsund notað hana en 151 þúsund fullnýtt hana. Um 32 þúsund hafa sótt ferðagjöfina en eiga eftir að nota hana. Ferðagjöfin er 5 þúsund króna gjafabréf, sem nota má hjá ýmsum fyrirtækjum í ferðaþjónustu en einnig á veitingastöðum og hjá aðilum sem bjóða upp á afþreyingu af ýmsum toga. Handhafar ferðagjafarinnar eru allir einstaklingar 18 ára og eldri með lögheimili á Íslandi. Af þeim 850 milljónum króna sem hafa verið notaðar hefur 401 milljón verið varið á veitingastöðum, 146 milljónum í afþreyingu og 128 milljónum í samgöngur. Þau fyrirtæki sem flestir hafa verslað hjá eru N1, Olís, Sky Lagoon, KFC, og Flugleiðahótel. Ferðagjöfina sækir maður á vefinn island.is. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Neytendur Mest lesið Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Gagnaverið að fyllast af Bitcoin-námuvélum Viðskipti innlent Upplýsingar bætast við titilinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Af þeim sem hafa sótt ferðagjöfina hafa um 174 þúsund notað hana en 151 þúsund fullnýtt hana. Um 32 þúsund hafa sótt ferðagjöfina en eiga eftir að nota hana. Ferðagjöfin er 5 þúsund króna gjafabréf, sem nota má hjá ýmsum fyrirtækjum í ferðaþjónustu en einnig á veitingastöðum og hjá aðilum sem bjóða upp á afþreyingu af ýmsum toga. Handhafar ferðagjafarinnar eru allir einstaklingar 18 ára og eldri með lögheimili á Íslandi. Af þeim 850 milljónum króna sem hafa verið notaðar hefur 401 milljón verið varið á veitingastöðum, 146 milljónum í afþreyingu og 128 milljónum í samgöngur. Þau fyrirtæki sem flestir hafa verslað hjá eru N1, Olís, Sky Lagoon, KFC, og Flugleiðahótel. Ferðagjöfina sækir maður á vefinn island.is.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Neytendur Mest lesið Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Gagnaverið að fyllast af Bitcoin-námuvélum Viðskipti innlent Upplýsingar bætast við titilinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira