Síminn kaupir hlut í nýrri íslenskri streymisveitu Eiður Þór Árnason skrifar 22. september 2021 16:04 Síminn hefur lengi staðið í fjölmiðlarekstri og rekur nú streymisveituna Sjónvarps Símans Premium. Vísir/vilhelm Síminn hefur keypt hlut í nýrri íslenskri streymisveitu sem nefnist Uppkast. Streymisveitan mun taka við efni frá almenningi og gera fólki kleift að miðla þekkingu sinni eða hæfileikum til áskrifenda og hafa af því tekjur í samræmi við spilun. ViðskiptaMogginn greinir frá kaupunum en þjónustan er enn á þróunarstigi. Að sögn Stefáns Arnars Þórissonar og Arnars Arinbjarnarsonar, stofnenda Uppkasts, verður allt efnið á íslensku og efnistökin fjölbreytt. Munu notendur meðal annars fá aðgang að myndverum til þess að taka upp efni og senda það út í gegnum smáforrit Uppkasts. Verður þar hægt að setjast niður í myrkvuðu hlaðvarpsherbergi, upplýstum tónleikasal eða fullbúnu eldhúsi þar sem allur tækni- og myndvinnslubúnaður er sagður vera til staðar. Einnig verður tekið við tilbúnu myndefni. Áhorfsmínútur stýra tekjum Á vef Uppkasts segir að streymisveitan sé „hinn fullkomni vettvangur fyrir þá sem vilja koma á framfæri hæfileikum sínum hvort heldur í gegnum lifandi streymi eða með uppteknu myndefni.“ Boða stofnendur að upptökur og eftirvinnsla í myndverunum verði notendum að kostnaðarlausu en áhorfsmínútur stýri tekjum þeirra. Kaup og sala fyrirtækja Tækni Fjölmiðlar Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
ViðskiptaMogginn greinir frá kaupunum en þjónustan er enn á þróunarstigi. Að sögn Stefáns Arnars Þórissonar og Arnars Arinbjarnarsonar, stofnenda Uppkasts, verður allt efnið á íslensku og efnistökin fjölbreytt. Munu notendur meðal annars fá aðgang að myndverum til þess að taka upp efni og senda það út í gegnum smáforrit Uppkasts. Verður þar hægt að setjast niður í myrkvuðu hlaðvarpsherbergi, upplýstum tónleikasal eða fullbúnu eldhúsi þar sem allur tækni- og myndvinnslubúnaður er sagður vera til staðar. Einnig verður tekið við tilbúnu myndefni. Áhorfsmínútur stýra tekjum Á vef Uppkasts segir að streymisveitan sé „hinn fullkomni vettvangur fyrir þá sem vilja koma á framfæri hæfileikum sínum hvort heldur í gegnum lifandi streymi eða með uppteknu myndefni.“ Boða stofnendur að upptökur og eftirvinnsla í myndverunum verði notendum að kostnaðarlausu en áhorfsmínútur stýri tekjum þeirra.
Kaup og sala fyrirtækja Tækni Fjölmiðlar Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira