Sóttu tvo göngumenn sem gengu yfir nýja hraunið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2021 15:56 Bólstrar yfir gosstöðvunum í dag. Vísir/Egill Tveir göngumenn voru sóttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Gónhól í Geldingadölum eftir hádegið í dag. Lögregla minnir á að blátt bann er við því að ganga yfir nýtt hraun á svæðinu. Lögreglan á Suðurnesjum ákvað fyrr í dag að loka öllu svæðinu þegar hraunstraumur fór óvænt að renna suður Geldingadali og inn í Nátthaga. Hjálmar Hallgrímsson, vettvangsstjóri lögreglunnar í Grindavík, segir að ákveðið hafi verið að halda gönguleið A lokaðri en tryggja gönguleið B og C. Hann segir fólk komast næst sjónarspilinu með því að fara gönguleið B en sú leið sé þó erfið og ekki fyrir hvern sem er. Tveir voru sóttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir hádegið í dag. Þeir voru þá komnir á Gónhól svokollaðan og að líkindum gengið yfir nýtt hraun, að sögn Hjálmars. „Það voru tveir komnir inn á hraunið, að öllum líkindum austan frá. Höfðu farið yfir kalt hraun og voru innlyksa. Allavega á bannsvæði. Leggjum algjört bann við því að fólk labbi yfir nýja hraunið og inn á sjónpósta. Við sóttum það fólk og tókum upplýsingar hjá því.“ Unnið er að því að bæta gönguleið C fyrir veturinn að sögn Hjálmars. Þau vilji vera við öllu búin þegar snjórinn mæti á svæðið. Aðspurður segist hann persónulega orðinn nokkuð þreyttur á gosinu og sá ekki betur en farið sé að draga úr rennslinu í Nátthaga á nýjan leik. Lillý Valgerður Pétursdóttir ræddi við Hjálmar Hallgrímsson suður með sjó í dag. Eldgos í Fagradalsfjalli Lögreglumál Grindavík Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum ákvað fyrr í dag að loka öllu svæðinu þegar hraunstraumur fór óvænt að renna suður Geldingadali og inn í Nátthaga. Hjálmar Hallgrímsson, vettvangsstjóri lögreglunnar í Grindavík, segir að ákveðið hafi verið að halda gönguleið A lokaðri en tryggja gönguleið B og C. Hann segir fólk komast næst sjónarspilinu með því að fara gönguleið B en sú leið sé þó erfið og ekki fyrir hvern sem er. Tveir voru sóttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir hádegið í dag. Þeir voru þá komnir á Gónhól svokollaðan og að líkindum gengið yfir nýtt hraun, að sögn Hjálmars. „Það voru tveir komnir inn á hraunið, að öllum líkindum austan frá. Höfðu farið yfir kalt hraun og voru innlyksa. Allavega á bannsvæði. Leggjum algjört bann við því að fólk labbi yfir nýja hraunið og inn á sjónpósta. Við sóttum það fólk og tókum upplýsingar hjá því.“ Unnið er að því að bæta gönguleið C fyrir veturinn að sögn Hjálmars. Þau vilji vera við öllu búin þegar snjórinn mæti á svæðið. Aðspurður segist hann persónulega orðinn nokkuð þreyttur á gosinu og sá ekki betur en farið sé að draga úr rennslinu í Nátthaga á nýjan leik. Lillý Valgerður Pétursdóttir ræddi við Hjálmar Hallgrímsson suður með sjó í dag.
Eldgos í Fagradalsfjalli Lögreglumál Grindavík Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira