Jón Ásgeir bjargaði Iceland Express á ögurstundu Eiður Þór Árnason skrifar 15. september 2021 13:37 Jón Ásgeir Jóhannesson lánaði Iceland Express skömmu áður en hann sast í stjórn Icelandair. Jómfrúarflug Iceland Express var flogið árið 2003. Vísir/Vilhelm/Juergen Lehle Jón Ásgeir Jóhannesson athafnamaður kom rekstri Iceland Express til bjargar á upphafsárum flugfélagsins þegar útlit var fyrir að fjárskortur kæmi í veg fyrir að fyrsta vélin færi í loftið. Þetta segir Ólafur Hauksson, einn af stofnendum Iceland Express og fyrrverandi talsmaður félagsins. Í grein sem birtist á Túrista segir hann í raun með ólíkindum hvernig Iceland Express hafi tekist að komast á lappirnar miðað við þá naumu fjármuni sem það hafði úr að spila á sínum tíma. Til að mynda hafi stjórnendur félagsins fengið sex milljóna króna yfirdrátt í Sparisjóði vélstjóra í lok árs 2002 til að leigja húsnæði, setja upp tölvukerfi og ráða starfsfólk. Þá hafi upplýsingatæknifyrirtækið EJS lánað tölvur með tryggingu í tækjunum og skrifstofuhúsgögn verið keypt notuð á lágu verði. Ólafur Hauksson, einn af stofnendum Iceland Express og fyrrverandi talsmaður félagsins. Aðsend Gátu ekki greitt flugrekstrarfélaginu Iceland Express hóf sölu farmiða þann 9. janúar 2003. Nokkuð leið þar til kreditkortagreiðslur skiluðu sér frá kortafyrirtækjum og voru laun og annar kostnaður sem féll til í lok janúarmánaðar greidd með fargjöldum sem borguð voru með debetkortum. Þær tekjur dugðu þó ekki til að borga fyrirframgreiðslu til flugrekstrarfélagsins Astraeus sem var fengið til að útvega flugvélar og flugmenn fyrir nýja flugfélagið. „Jón Ásgeir Jóhannesson í Bónus hljóp þá undir bagga og keypti 22 milljón króna víxil til 2 mánaða gegn veði í öllum hlutabréfum fyrirtækisins,“ segir Ólafur í grein sinni. Athygli vekur að á þessum tíma átti Jón Ásgeir töluverðan hlut í Icelandair og var kjörinn í stjórn fyrirtækisins þremur vikum seinna. Hefðu þegið eitt prósent af fjármagni Play Að sögn Ólafs liðkaði Olíufélagið sömuleiðis fyrir gangsetningu nýja flugfélagsins með því að lána eldsneyti fyrstu tvær vikurnar. „En ljóst er að ekki mátti tæpara standa í peningamálunum og munaði þar mestu um lánið frá Jóni Ásgeiri.“ Ólíkt Iceland Express var flugfélagið Play þokkalega fjármagnað áður en það hóf flugrekstur sinn í ár og tryggði sér þar að auki yfir tíu milljarða króna í hlutafjárútboðum í apríl og júní. Í samanburði á fyrstu skrefunum í rekstri Play og Iceland Express má því sjá tvær gjörólíkar myndir. Ólafur segir að stofnendur Iceland Express hefðu þegið þó ekki væri nema 1% af fjármagninu sem Play hefur tryggt sér fram að þessu. Hann fer nánar yfir tilkomu flugfélaganna í grein sinni á Túrista. Iceland Express var tekið yfir af Wow air árið 2012 sem varð gjaldþrota 2019. Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Þetta segir Ólafur Hauksson, einn af stofnendum Iceland Express og fyrrverandi talsmaður félagsins. Í grein sem birtist á Túrista segir hann í raun með ólíkindum hvernig Iceland Express hafi tekist að komast á lappirnar miðað við þá naumu fjármuni sem það hafði úr að spila á sínum tíma. Til að mynda hafi stjórnendur félagsins fengið sex milljóna króna yfirdrátt í Sparisjóði vélstjóra í lok árs 2002 til að leigja húsnæði, setja upp tölvukerfi og ráða starfsfólk. Þá hafi upplýsingatæknifyrirtækið EJS lánað tölvur með tryggingu í tækjunum og skrifstofuhúsgögn verið keypt notuð á lágu verði. Ólafur Hauksson, einn af stofnendum Iceland Express og fyrrverandi talsmaður félagsins. Aðsend Gátu ekki greitt flugrekstrarfélaginu Iceland Express hóf sölu farmiða þann 9. janúar 2003. Nokkuð leið þar til kreditkortagreiðslur skiluðu sér frá kortafyrirtækjum og voru laun og annar kostnaður sem féll til í lok janúarmánaðar greidd með fargjöldum sem borguð voru með debetkortum. Þær tekjur dugðu þó ekki til að borga fyrirframgreiðslu til flugrekstrarfélagsins Astraeus sem var fengið til að útvega flugvélar og flugmenn fyrir nýja flugfélagið. „Jón Ásgeir Jóhannesson í Bónus hljóp þá undir bagga og keypti 22 milljón króna víxil til 2 mánaða gegn veði í öllum hlutabréfum fyrirtækisins,“ segir Ólafur í grein sinni. Athygli vekur að á þessum tíma átti Jón Ásgeir töluverðan hlut í Icelandair og var kjörinn í stjórn fyrirtækisins þremur vikum seinna. Hefðu þegið eitt prósent af fjármagni Play Að sögn Ólafs liðkaði Olíufélagið sömuleiðis fyrir gangsetningu nýja flugfélagsins með því að lána eldsneyti fyrstu tvær vikurnar. „En ljóst er að ekki mátti tæpara standa í peningamálunum og munaði þar mestu um lánið frá Jóni Ásgeiri.“ Ólíkt Iceland Express var flugfélagið Play þokkalega fjármagnað áður en það hóf flugrekstur sinn í ár og tryggði sér þar að auki yfir tíu milljarða króna í hlutafjárútboðum í apríl og júní. Í samanburði á fyrstu skrefunum í rekstri Play og Iceland Express má því sjá tvær gjörólíkar myndir. Ólafur segir að stofnendur Iceland Express hefðu þegið þó ekki væri nema 1% af fjármagninu sem Play hefur tryggt sér fram að þessu. Hann fer nánar yfir tilkomu flugfélaganna í grein sinni á Túrista. Iceland Express var tekið yfir af Wow air árið 2012 sem varð gjaldþrota 2019.
Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira