SalesCloud bætir við sig fjórum starfsmönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2021 09:37 Frá vinstri: Pálmi Þormóðsson, Rúnar Leví Jóhannsson, Friðrik Már Jensson og María Björk Gísladóttir. Hugbúnaðarfyrirtækið SalesCloud hefur ráðið fjóra nýja starfsmenn; Maríu Björk Gísladóttur, Friðrik Má Jensson, Pálma Þormóðsson og Rúnar Leví Jóhannsson. „Það er virkilega ánægjulegt að fá fleiri öfluga teymisfélaga til liðs við okkur til að takast á við þær spennandi áskoranir sem við stöndum frammi fyrir. Ráðningarnar koma samhliða auknum umsvifum félagsins og endurspegla vöxt SalesCloud en með þeim erum við bæði að styrkja vörur og þjónustur sem fyrir eru, eins og Yess markaðstorgið, og svo þróa nýjar lausnir. Við erum í raun full þakklætis og ætlum að halda áfram að leggja allt í að halda viðskiptavinum okkar ánægðum,“ er haft eftir Helga Andra Jónssyni, framkvæmdastjóra SalesCloud, í tilkynningu frá fyrirtækinu. Um ráðningarnar segir eftirfarandi: María Björk er ráðin inn til að hafa yfirumsjón með bókhaldi félagsins en hún er viðurkenndur bókari og er um þessar mundir að ljúka við BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst. Áður en María kom yfir til SalesCloud starfaði hún meðal annars hjá fyrirtækjunum CCP og Actavis. Friðrik Már Jensson hefur verið ráðinn í innleiðingardeild SalesCloud og mun þar sjá um innleiðingar á viðskiptalausnum félagsins. Friðrik er með BA gráðu í kvikmyndafræði, diploma í vefmiðlun og meistaragráðu í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands. Áður en Friðrik réði sig til SalesCloud starfaði hann hjá Tripadvisor. Pálmi Þormóðsson kemur til með að starfa sem forritari í þróunardeild SalesCloud en hann er menntaður tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og starfaði með námi sem stuðningsfulltrúi í Klettaskóla. Annar forritari bætist við góðan hóp starfsfólks SalesCloud en Rúnar Leví Jóhannsson kemur til með að starfa sem slíkur en hann stundar einnig nám í hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Vistaskipti Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Sjá meira
„Það er virkilega ánægjulegt að fá fleiri öfluga teymisfélaga til liðs við okkur til að takast á við þær spennandi áskoranir sem við stöndum frammi fyrir. Ráðningarnar koma samhliða auknum umsvifum félagsins og endurspegla vöxt SalesCloud en með þeim erum við bæði að styrkja vörur og þjónustur sem fyrir eru, eins og Yess markaðstorgið, og svo þróa nýjar lausnir. Við erum í raun full þakklætis og ætlum að halda áfram að leggja allt í að halda viðskiptavinum okkar ánægðum,“ er haft eftir Helga Andra Jónssyni, framkvæmdastjóra SalesCloud, í tilkynningu frá fyrirtækinu. Um ráðningarnar segir eftirfarandi: María Björk er ráðin inn til að hafa yfirumsjón með bókhaldi félagsins en hún er viðurkenndur bókari og er um þessar mundir að ljúka við BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst. Áður en María kom yfir til SalesCloud starfaði hún meðal annars hjá fyrirtækjunum CCP og Actavis. Friðrik Már Jensson hefur verið ráðinn í innleiðingardeild SalesCloud og mun þar sjá um innleiðingar á viðskiptalausnum félagsins. Friðrik er með BA gráðu í kvikmyndafræði, diploma í vefmiðlun og meistaragráðu í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands. Áður en Friðrik réði sig til SalesCloud starfaði hann hjá Tripadvisor. Pálmi Þormóðsson kemur til með að starfa sem forritari í þróunardeild SalesCloud en hann er menntaður tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og starfaði með námi sem stuðningsfulltrúi í Klettaskóla. Annar forritari bætist við góðan hóp starfsfólks SalesCloud en Rúnar Leví Jóhannsson kemur til með að starfa sem slíkur en hann stundar einnig nám í hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík.
Vistaskipti Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Sjá meira