Draga heilindi og yfirlýsingar talíbana í efa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2021 08:27 Maður selur fána talíbana og myndir af leiðtogum þeirra. epa Bresk stjórnvöld draga það í efa að talíbanar muni standa við yfirlýsingar þess efnis að allir sem eiga rétt á því komist frá Afganistan heilir á húfi. Breskir hermenn hafa snúið aftur heim en Bretar hyggjast áfram aðstoða fólk við að komast burt. James Cleverly, ráðherra málefna Mið-Austurlanda, sagði í samtali við BBC Breakfast að bresk stjórnvöld væru viljug til að eiga samtal við talíbana en að samskiptin myndu velta á hegðun þeirra, ekki orðum. „Ef þeir ætlast til að komið verði fram við þá eins og stjórnvald þá munum við haga samskiptum okkar byggt á framgöngu þeirra,“ sagði hann. Bretar hafa farið þess á leit að alþjóðlegt bandalag verði myndað til að tryggja að talíbanar standi við gefin loforð. Utanríkisráðherrann Dominic Raab mun byrja á því að eiga viðræður við embættismenn í Tyrklandi og Katar. Fleiri en 15 þúsund einstaklingar hafa verið fluttir frá Afganistan til Bretlands frá 14. ágúst en talið að 800 til 1.100 Afganir séu enn í landinu sem eiga rétt á því að ferðast til Bretlands. Meðal þeirra eru einstaklingar sem unnu fyrir Breta. Þá er talið að um 100 til 150 Bretar séu enn í landinu, sem ekki náðu flugi þaðan. Þegar Cleverly var spurður að því hvað umræddir einstaklingar ættu til bragðs að taka, sagði hann að það yrði auglýst þegar hægt yrði að ráðleggja fólki hvað það varðaði. Afganistan Bretland Hernaður Tengdar fréttir Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
James Cleverly, ráðherra málefna Mið-Austurlanda, sagði í samtali við BBC Breakfast að bresk stjórnvöld væru viljug til að eiga samtal við talíbana en að samskiptin myndu velta á hegðun þeirra, ekki orðum. „Ef þeir ætlast til að komið verði fram við þá eins og stjórnvald þá munum við haga samskiptum okkar byggt á framgöngu þeirra,“ sagði hann. Bretar hafa farið þess á leit að alþjóðlegt bandalag verði myndað til að tryggja að talíbanar standi við gefin loforð. Utanríkisráðherrann Dominic Raab mun byrja á því að eiga viðræður við embættismenn í Tyrklandi og Katar. Fleiri en 15 þúsund einstaklingar hafa verið fluttir frá Afganistan til Bretlands frá 14. ágúst en talið að 800 til 1.100 Afganir séu enn í landinu sem eiga rétt á því að ferðast til Bretlands. Meðal þeirra eru einstaklingar sem unnu fyrir Breta. Þá er talið að um 100 til 150 Bretar séu enn í landinu, sem ekki náðu flugi þaðan. Þegar Cleverly var spurður að því hvað umræddir einstaklingar ættu til bragðs að taka, sagði hann að það yrði auglýst þegar hægt yrði að ráðleggja fólki hvað það varðaði.
Afganistan Bretland Hernaður Tengdar fréttir Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48