Deiluaðilar sitja á fundi í von um lausn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. ágúst 2021 10:47 Legsteinasafnið þarf að hverfa nema sátt náist. Facebook/Páll á Húsafelli Deiluaðilar í Húsafellsmálinu svokallaða sitja nú á fundi til þess að fresta þess að gera lokatilraun til að ná sáttum. Niðurrif á Legsteinasafninu sem deilan snýst um átti að hefjast í dag. Skessuhorn greinir frá. Forsaga málsins er sú að Páll Guðmundsson, sem reist hafði Legsteinasafnið í Húsafelli í Borgarbyggð, var gert að hefja niðurrif þess vegna dóms Héraðsdóms Vesturlands vegna máls sem nágranni hans Sæmundur Ásgeirsson höfðaði á hendur honum. Greindi Páll frá því í gær á Facebook að hefja ætti niðurrifið klukkan tvö í dag. Skessuhorn segir hins vegar frá því að fulltrúar Borgarbyggðar hafi boðað alla aðila málsins á fund sem átti að hefjast klukkan átta í morgun. Er markmiðið að gera lokatilraun til að ná sáttum í deilunni um Legsteinasafnið, en að því er fram kemur höfðu allir deiluaðilar í málinu boðað komu sína á fundinn. Borgarbyggð Skipulag Kirkjugarðar Dómsmál Deilur um legsteinasafn í Húsafelli Tengdar fréttir Deilan um legsteinasafnið snýst um hagsmuni fjárfesta en ekki listsköpun Páls Þann 27. júlí sl. birtist í Morgunblaðinu grein eftir Andrés Magnússon með fyrirsögninni „Listin og stjórnsýslan – Til varnar frænda mínum Páli frá Húsafelli“. 28. júlí 2020 10:23 Páll á Húsafelli harmar að rífa þurfi legsteinasafnið Niðurrif húss sem átti að hýsa legsteinasafn á landi listamannsins Páls á Húsafelli hófst í fyrradag. Páll var dæmdur til að fjarlægja húsið af Héraðsdómi Vesturlands eftir að nágranni hans Sæmundur Ásgeirsson höfðaði mál á hendur honum. 8. ágúst 2021 13:38 Vona að Borgarbyggð sjái sóma sinn í að finna leið til að legsteinasafnið geti staðið Vinur og nágranni Páls Guðmundssonar, listamanns á Húsafelli, segir Pál og þá félaga hans sem komu að uppbyggingu húss sem hýsa átti legsteinasafn seinþreytta og vonsvikna út í Borgarbyggð fyrir framgöngu hennar í máli safnsins. 15. júlí 2020 16:48 Páll á Húsafelli þarf að rífa legsteinasafnið Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. 15. júlí 2020 13:26 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Forsaga málsins er sú að Páll Guðmundsson, sem reist hafði Legsteinasafnið í Húsafelli í Borgarbyggð, var gert að hefja niðurrif þess vegna dóms Héraðsdóms Vesturlands vegna máls sem nágranni hans Sæmundur Ásgeirsson höfðaði á hendur honum. Greindi Páll frá því í gær á Facebook að hefja ætti niðurrifið klukkan tvö í dag. Skessuhorn segir hins vegar frá því að fulltrúar Borgarbyggðar hafi boðað alla aðila málsins á fund sem átti að hefjast klukkan átta í morgun. Er markmiðið að gera lokatilraun til að ná sáttum í deilunni um Legsteinasafnið, en að því er fram kemur höfðu allir deiluaðilar í málinu boðað komu sína á fundinn.
Borgarbyggð Skipulag Kirkjugarðar Dómsmál Deilur um legsteinasafn í Húsafelli Tengdar fréttir Deilan um legsteinasafnið snýst um hagsmuni fjárfesta en ekki listsköpun Páls Þann 27. júlí sl. birtist í Morgunblaðinu grein eftir Andrés Magnússon með fyrirsögninni „Listin og stjórnsýslan – Til varnar frænda mínum Páli frá Húsafelli“. 28. júlí 2020 10:23 Páll á Húsafelli harmar að rífa þurfi legsteinasafnið Niðurrif húss sem átti að hýsa legsteinasafn á landi listamannsins Páls á Húsafelli hófst í fyrradag. Páll var dæmdur til að fjarlægja húsið af Héraðsdómi Vesturlands eftir að nágranni hans Sæmundur Ásgeirsson höfðaði mál á hendur honum. 8. ágúst 2021 13:38 Vona að Borgarbyggð sjái sóma sinn í að finna leið til að legsteinasafnið geti staðið Vinur og nágranni Páls Guðmundssonar, listamanns á Húsafelli, segir Pál og þá félaga hans sem komu að uppbyggingu húss sem hýsa átti legsteinasafn seinþreytta og vonsvikna út í Borgarbyggð fyrir framgöngu hennar í máli safnsins. 15. júlí 2020 16:48 Páll á Húsafelli þarf að rífa legsteinasafnið Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. 15. júlí 2020 13:26 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Deilan um legsteinasafnið snýst um hagsmuni fjárfesta en ekki listsköpun Páls Þann 27. júlí sl. birtist í Morgunblaðinu grein eftir Andrés Magnússon með fyrirsögninni „Listin og stjórnsýslan – Til varnar frænda mínum Páli frá Húsafelli“. 28. júlí 2020 10:23
Páll á Húsafelli harmar að rífa þurfi legsteinasafnið Niðurrif húss sem átti að hýsa legsteinasafn á landi listamannsins Páls á Húsafelli hófst í fyrradag. Páll var dæmdur til að fjarlægja húsið af Héraðsdómi Vesturlands eftir að nágranni hans Sæmundur Ásgeirsson höfðaði mál á hendur honum. 8. ágúst 2021 13:38
Vona að Borgarbyggð sjái sóma sinn í að finna leið til að legsteinasafnið geti staðið Vinur og nágranni Páls Guðmundssonar, listamanns á Húsafelli, segir Pál og þá félaga hans sem komu að uppbyggingu húss sem hýsa átti legsteinasafn seinþreytta og vonsvikna út í Borgarbyggð fyrir framgöngu hennar í máli safnsins. 15. júlí 2020 16:48
Páll á Húsafelli þarf að rífa legsteinasafnið Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. 15. júlí 2020 13:26