Katrín segir ekkert eiga að hindra kosningar Sunna Sæmundsdóttir skrifar 5. ágúst 2021 21:01 Ríkisstjórnin á Bessastöðum í dag. vísir/Sigurjón Að óbreyttu var síðasti ríkisráðsfundur ríkisstjórnarinnar á Bessastöðum í dag þar sem farið var yfir lagatillögur sem ráðherrar lögðu fram á liðnu ári. Rúmar sjö vikur eru nú til kosninga og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir gert ráð fyrir að þær fari fram á settum tíma þrátt fyrir stöðu faraldursins. „Ég minni á að hér fóru fram forsetakosningar í fyrra þar sem koma þurfti til móts við verulegan hóp sem kaus í sóttkví. Þannig við erum ekki með öllu reynslulaus í að kjósa þótt heimsfaraldur gangi yfir,“ segir Katrín. Enn á eftir að rjúfa þing og boða formlega til kosninga sem eiga að fara fram 25. september. Þegar það hefur verið gert getur atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafist. Katrín segir unnt að rjúfa þing og auglýsa settan kjördag frá og með 12. ágúst. Miðað við stöðu faraldursins í dag má gera má ráð fyrir að fjöldi fólks þurfi að greiða atkvæði utan kjörfundar þar sem þúsundir eru í sóttkví eða einangrun. Hún telur hægt að tryggja sóttvarnir á kjörstað. „Ég held að við munum bara bregðast við því og það hefur hið minnsta ekkert gerst sem breytir þeirri ákvörðun að það stendur til að kjósa 25. september.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira
Rúmar sjö vikur eru nú til kosninga og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir gert ráð fyrir að þær fari fram á settum tíma þrátt fyrir stöðu faraldursins. „Ég minni á að hér fóru fram forsetakosningar í fyrra þar sem koma þurfti til móts við verulegan hóp sem kaus í sóttkví. Þannig við erum ekki með öllu reynslulaus í að kjósa þótt heimsfaraldur gangi yfir,“ segir Katrín. Enn á eftir að rjúfa þing og boða formlega til kosninga sem eiga að fara fram 25. september. Þegar það hefur verið gert getur atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafist. Katrín segir unnt að rjúfa þing og auglýsa settan kjördag frá og með 12. ágúst. Miðað við stöðu faraldursins í dag má gera má ráð fyrir að fjöldi fólks þurfi að greiða atkvæði utan kjörfundar þar sem þúsundir eru í sóttkví eða einangrun. Hún telur hægt að tryggja sóttvarnir á kjörstað. „Ég held að við munum bara bregðast við því og það hefur hið minnsta ekkert gerst sem breytir þeirri ákvörðun að það stendur til að kjósa 25. september.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira