Pink býðst til að borga sekt norska liðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2021 11:01 Norska liðið í stuttbuxunum sem það mátti ekki spila í. NORSKA HANDKNATTLEIKSSAMBANDIÐ Norska strandhandboltalandsliðinu hefur borist aðstoð úr óvæntri átt í deilunni við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, um klæðnað á mótum. Norska liðið fékk sekt frá EHF fyrir að spila í stuttbuxum í lokaleik sínum á EM í strandhandbolta kvenna um þarsíðustu helgi. Samkvæmt reglum þurfa konur að spila í bikiníi en í þeim eru nákvæmar lýsingar á því hversu háar bikiníbuxurnar eiga að vera. Á meðan klæðast karlar klæðast hlýrabolum og stuttbuxum. Fyrir EM óskaði Noregur eftir því að spila í stuttbuxum en var tjáð að fyrir það fengi liðið sekt og því yrði jafnvel hent úr keppni. Norska liðið bakkaði þá en mætti svo til leiks í stuttbuxunum í bronsleiknum gegn Spáni. Fyrir það fékk Noregur samtals 1.500 evra sekt, sem nemur 220 þúsund íslenskum krónum. Söngkonan vinsæla Pink hefur nú blandað sér í málið. Í færslu á Twitter sagðist hún vera stolt af norska liðinu fyrir að mótmæla reglunum og segir að EHF ætti að fá sekt fyrir karlrembu. Þá bauðst hún til að borga sekt norska liðsins. I m VERY proud of the Norwegian female beach handball team FOR PROTESTING THE VERY SEXIST RULES ABOUT THEIR uniform . The European handball federation SHOULD BE FINED FOR SEXISM. Good on ya, ladies. I ll be happy to pay your fines for you. Keep it up.— P!nk (@Pink) July 25, 2021 EHF skoðar nú hvort breyta eigi reglunum umdeildu um klæðnað kvenna á mótum í strandhandbolta. Það verði gert í samstarfi við Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, en EHF fylgir því að málum. EHF stefnir að því að auka vinsældir strandhandbolta og segist vera tilbúið að hlusta á allar tillögur sem geti hjálpað til í þeim efnum. Handbolti Norski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Norska liðið fékk sekt frá EHF fyrir að spila í stuttbuxum í lokaleik sínum á EM í strandhandbolta kvenna um þarsíðustu helgi. Samkvæmt reglum þurfa konur að spila í bikiníi en í þeim eru nákvæmar lýsingar á því hversu háar bikiníbuxurnar eiga að vera. Á meðan klæðast karlar klæðast hlýrabolum og stuttbuxum. Fyrir EM óskaði Noregur eftir því að spila í stuttbuxum en var tjáð að fyrir það fengi liðið sekt og því yrði jafnvel hent úr keppni. Norska liðið bakkaði þá en mætti svo til leiks í stuttbuxunum í bronsleiknum gegn Spáni. Fyrir það fékk Noregur samtals 1.500 evra sekt, sem nemur 220 þúsund íslenskum krónum. Söngkonan vinsæla Pink hefur nú blandað sér í málið. Í færslu á Twitter sagðist hún vera stolt af norska liðinu fyrir að mótmæla reglunum og segir að EHF ætti að fá sekt fyrir karlrembu. Þá bauðst hún til að borga sekt norska liðsins. I m VERY proud of the Norwegian female beach handball team FOR PROTESTING THE VERY SEXIST RULES ABOUT THEIR uniform . The European handball federation SHOULD BE FINED FOR SEXISM. Good on ya, ladies. I ll be happy to pay your fines for you. Keep it up.— P!nk (@Pink) July 25, 2021 EHF skoðar nú hvort breyta eigi reglunum umdeildu um klæðnað kvenna á mótum í strandhandbolta. Það verði gert í samstarfi við Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, en EHF fylgir því að málum. EHF stefnir að því að auka vinsældir strandhandbolta og segist vera tilbúið að hlusta á allar tillögur sem geti hjálpað til í þeim efnum.
Handbolti Norski handboltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira