Ríkisstjórnin hangir á galla kosningakerfisins Jakob Bjarnar skrifar 23. júlí 2021 13:54 Kampakát ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fær sér köku en myndin var tekin þegar ríkisstjórnin fagnaði eins árs afmæli sínu. vísir/vilhelm Píratar og Samfylking missa þingmann vegna ójöfnuðar kosningakerfisins. Framsóknar og Sjálfstæðisflokkur hagnast á kjördæmakerfinu sem því nemur. Þetta kemur fram í útleggingum Ólafs Þ. Harðarsonar stjórmálafræðings en hann fer yfir grein og skýringarmyndir Morgunblaðsins þar sem niðurstaða könnunar MMR frá 8. til 14. júlí um fylgi flokka er greind. Ólafur Þ. segir að þar sé notuð reiknivél Landskjörstjórnar um skiptingu þingmanna í kjördæmum og niðurstöður séu þær sömu og hann birti sjálfur fyrr í vikunni, þá handreiknaðar út frá súluritunum. „Reiknivélin úthlutar líka jöfnunarsætum. Staðfestir að Framsókn og Sjálfstæðisflokkur fá einn aukamann hvor. Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands segir að útreikningar á því hversu marga þingmenn hver flokkur fái sýni enn og aftur galla á kosningakerfinu. Samfylking og Píratar missa hvor um sig einn mann, sem þeir ættu að fá ef jöfnuður ríkti milli flokka.“ Að sögn sjórnmálafræðiprófessorsins þýðir þetta að ríkisstjórnarflokkarnir fengju 33 þingmenn og stjórnin héldi velli. „Ef jöfnuður ríkti milli flokka fengju þeir 31 þingmann - og stjórnin félli. Enn kemur í ljós að jöfnunarsæti eru of fá til að tryggja jöfnuð milli flokka, sem allir flokkar segjast þó vera fylgjandi.“ Ólafur segir þetta sýna enn og aftur galla kosningakerfisins sem Íslendingar búa við. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Kjördæmaskipan Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Þetta kemur fram í útleggingum Ólafs Þ. Harðarsonar stjórmálafræðings en hann fer yfir grein og skýringarmyndir Morgunblaðsins þar sem niðurstaða könnunar MMR frá 8. til 14. júlí um fylgi flokka er greind. Ólafur Þ. segir að þar sé notuð reiknivél Landskjörstjórnar um skiptingu þingmanna í kjördæmum og niðurstöður séu þær sömu og hann birti sjálfur fyrr í vikunni, þá handreiknaðar út frá súluritunum. „Reiknivélin úthlutar líka jöfnunarsætum. Staðfestir að Framsókn og Sjálfstæðisflokkur fá einn aukamann hvor. Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands segir að útreikningar á því hversu marga þingmenn hver flokkur fái sýni enn og aftur galla á kosningakerfinu. Samfylking og Píratar missa hvor um sig einn mann, sem þeir ættu að fá ef jöfnuður ríkti milli flokka.“ Að sögn sjórnmálafræðiprófessorsins þýðir þetta að ríkisstjórnarflokkarnir fengju 33 þingmenn og stjórnin héldi velli. „Ef jöfnuður ríkti milli flokka fengju þeir 31 þingmann - og stjórnin félli. Enn kemur í ljós að jöfnunarsæti eru of fá til að tryggja jöfnuð milli flokka, sem allir flokkar segjast þó vera fylgjandi.“ Ólafur segir þetta sýna enn og aftur galla kosningakerfisins sem Íslendingar búa við.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Kjördæmaskipan Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira