Líf og fjör um allt land Árni Sæberg skrifar 17. júlí 2021 21:47 Í Ólafsfirði fór hið árlega sápuboltamót fram. Aðsend/Heimir Ingi Líf og fjör er í öllum landshlutum um helgina. Ögurhátíðin í Ísafjarðardjúpi nær hámarki með Ögurballi í kvöld, þar sem boðið verður upp á rabbarbaragraut með rjóma í danspásum. Í gær var sunginn brekkusöngur á Ísafirði en í kvöld er sjálft Ögurballið. Unnendur sveitaballa hafa beðið í ofvæni eftir ballinu en í fyrra þurfti að aflýsa því sökum faraldurs Covid-19. Rómantíkin, gleðin og sveitaballasjarminn sem svífur yfir Ögurballinu er löngu orðin landsfrægt, dansgólfið dúar þegar það fyllist og rabbarbaragrautur með rjóma sem er borinn fram fyrir ballgesti í danspásum. Ein af hefðunum sem Ögursystkinin halda fast í er hinn margumtaliði rabbarbaragrautur með rjóma. Þetta segir í facebookviðburði ballsins. Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, heldur titlinum andlit Ögurballsins frá því í fyrra, enda fór ballið ekki fram þá. Metþátttaka í Laugavegshlaupinu Utanvegahlaupið sem hlaupið er ár hvert á Laugaveginum var haldið í 25. skipti í dag. 550 keppendur lögðu af stað frá Landmannalaugum klukkan níu í morgun. Aldrei hafa fleiri tekið þátt. Það voru þau Andrew Douglas frá Bretlandi og Andrea Kolbeinsdóttir sem urðu hlutskörpust í ár. Andrea tók þátt í hlaupinu í fyrsta skiptið og gerði sér lítið fyrir og setti brautarmet í kvennaflokki. Sápubolti í Ólafsfirði Ólafsfirðingar og gestir skemmtu sér konunglega um helgina þegar hið árlega sápuboltamót fór fram í blíðskaparveðri. 21 lið í fimm riðlum tóku þátt í mótinu. Úrslitin réðust í dag eftir hádramatíska vítaspyrnukeppni. Það var liðið Ha? Why? sem stóð uppi sem sigurvegar Sápuboltamótsins 2021 Það er gaman að spila fótbolta á velli þöktum froðu.Slökkvilið Fjallabyggðar Fjallabyggð Ísafjarðarbær Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Sjá meira
Í gær var sunginn brekkusöngur á Ísafirði en í kvöld er sjálft Ögurballið. Unnendur sveitaballa hafa beðið í ofvæni eftir ballinu en í fyrra þurfti að aflýsa því sökum faraldurs Covid-19. Rómantíkin, gleðin og sveitaballasjarminn sem svífur yfir Ögurballinu er löngu orðin landsfrægt, dansgólfið dúar þegar það fyllist og rabbarbaragrautur með rjóma sem er borinn fram fyrir ballgesti í danspásum. Ein af hefðunum sem Ögursystkinin halda fast í er hinn margumtaliði rabbarbaragrautur með rjóma. Þetta segir í facebookviðburði ballsins. Una Hildardóttir, forseti Landssambands ungmennafélaga, heldur titlinum andlit Ögurballsins frá því í fyrra, enda fór ballið ekki fram þá. Metþátttaka í Laugavegshlaupinu Utanvegahlaupið sem hlaupið er ár hvert á Laugaveginum var haldið í 25. skipti í dag. 550 keppendur lögðu af stað frá Landmannalaugum klukkan níu í morgun. Aldrei hafa fleiri tekið þátt. Það voru þau Andrew Douglas frá Bretlandi og Andrea Kolbeinsdóttir sem urðu hlutskörpust í ár. Andrea tók þátt í hlaupinu í fyrsta skiptið og gerði sér lítið fyrir og setti brautarmet í kvennaflokki. Sápubolti í Ólafsfirði Ólafsfirðingar og gestir skemmtu sér konunglega um helgina þegar hið árlega sápuboltamót fór fram í blíðskaparveðri. 21 lið í fimm riðlum tóku þátt í mótinu. Úrslitin réðust í dag eftir hádramatíska vítaspyrnukeppni. Það var liðið Ha? Why? sem stóð uppi sem sigurvegar Sápuboltamótsins 2021 Það er gaman að spila fótbolta á velli þöktum froðu.Slökkvilið Fjallabyggðar
Fjallabyggð Ísafjarðarbær Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Sjá meira