Sigurlína hringdi inn fyrstu viðskipti Solid Clouds Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. júlí 2021 13:08 Sigurlína Ingvarsdóttir, stjórnarformaður Solid Clouds, og Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland. Birgir Ísleifur Gunnarsson Í dag hófust viðskipti með hlutabréf tölvuleikjafyrirtækisins Solid Clouds í Kauphöllinni í morgun. Sigurlína Ingvarsdóttir, stjórnarformaður Solid Clouds, hringdi inn fyrstu viðskiptin. Félagið tilheyrir neysluvöru- og þjónustugeiranum og er 124. Félagið sem tekið er til viðskipta á mörkuðum Nasdaq Nordic í ár. Hlutafjárútboði tölvuleikjafyrirtækisins lauk þann 30. Júní síðastliðinn og tóku um það bil 2.700 fjárfestar þátt í útboðinu og sendu inn tilboð að andvirði 2,8 milljarða króna. Fyrirtækið leggur áherslu á þróun tæknigrunns sem hraðar framleiðslu á fjölspilunarleikjum en stefnan er sett á framleiðslu nýs leiks á þriggja ára fresti. Fyrsti leikur Solid Clouds kom út í fyrra en það er leikurinn Starborne: Sovereign Space. Í dag hófust viðskipti með hlutabréf tölvuleikjafyrirtækisins Solid Clouds.Birgir Ísleifur Gunnarsson „Skráning Solid Clouds er rökrétt og mikilvægt skref fyrir félagið,“ er haft eftir Stefáni Gunnarssyni, forstjóra Solid Clouds í tilkynningu frá Kauphöllinni. „Leikjaiðnaðurinn er sú grein sem er hvað mest vaxandi á heimsvísu á sviði tæknilegrar afþreyingar og við sjáum því gífurleg tækifæri fram undan á þessu sviði. Við byggjum á velgengni fyrsta leiksins okkar í Starborne seríunni og skráningin styður við metnaðarfull áform okkar um áframhaldandi vöxt og verðmætasköpun. Við bjóðum nýja hluthafa innilega velkomna og hlökkum til að taka þá með í vegferðina okkar,“ segir Stefán. Kauphöllin Solid Clouds Tengdar fréttir 2.700 fjárfestar vildu hluti í Solid Clouds fyrir 2,8 milljarða Um það bil 2.700 fjárfestar tóku þátt í hlutafjárútboði tölvuleikjafyrirtækisins Solid Clouds og sendu þeir inn tilboð að andvirði 2,8 milljarða króna. Útboðinu lauk í dag en eftirspurnin var fjórföld. 30. júní 2021 19:47 Hlutafjárútboð Solid Clouds hafið Klukkan tíu hófst hlutafjárútboð í íslenska tölvuleikjafyrirtækinu Solid Clouds hf. Útboðið hefst örfáum dögum eftir að tilkynnt var um næsta tölvuleik úr smiðju fyrirtækisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 28. júní 2021 10:45 Birtu kitlu úr nýjum Starborne-leik Solid Clouds Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Solid Clouds birti í dag nýja kitlu úr leiknum Starborne: Frontiers sem kemur út um mitt næsta ár. Leikurinn er hannaður fyrir snjallsíma en verður einnig spilanlegur á PC-tölvum. 24. júní 2021 23:32 Mest lesið Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Félagið tilheyrir neysluvöru- og þjónustugeiranum og er 124. Félagið sem tekið er til viðskipta á mörkuðum Nasdaq Nordic í ár. Hlutafjárútboði tölvuleikjafyrirtækisins lauk þann 30. Júní síðastliðinn og tóku um það bil 2.700 fjárfestar þátt í útboðinu og sendu inn tilboð að andvirði 2,8 milljarða króna. Fyrirtækið leggur áherslu á þróun tæknigrunns sem hraðar framleiðslu á fjölspilunarleikjum en stefnan er sett á framleiðslu nýs leiks á þriggja ára fresti. Fyrsti leikur Solid Clouds kom út í fyrra en það er leikurinn Starborne: Sovereign Space. Í dag hófust viðskipti með hlutabréf tölvuleikjafyrirtækisins Solid Clouds.Birgir Ísleifur Gunnarsson „Skráning Solid Clouds er rökrétt og mikilvægt skref fyrir félagið,“ er haft eftir Stefáni Gunnarssyni, forstjóra Solid Clouds í tilkynningu frá Kauphöllinni. „Leikjaiðnaðurinn er sú grein sem er hvað mest vaxandi á heimsvísu á sviði tæknilegrar afþreyingar og við sjáum því gífurleg tækifæri fram undan á þessu sviði. Við byggjum á velgengni fyrsta leiksins okkar í Starborne seríunni og skráningin styður við metnaðarfull áform okkar um áframhaldandi vöxt og verðmætasköpun. Við bjóðum nýja hluthafa innilega velkomna og hlökkum til að taka þá með í vegferðina okkar,“ segir Stefán.
Kauphöllin Solid Clouds Tengdar fréttir 2.700 fjárfestar vildu hluti í Solid Clouds fyrir 2,8 milljarða Um það bil 2.700 fjárfestar tóku þátt í hlutafjárútboði tölvuleikjafyrirtækisins Solid Clouds og sendu þeir inn tilboð að andvirði 2,8 milljarða króna. Útboðinu lauk í dag en eftirspurnin var fjórföld. 30. júní 2021 19:47 Hlutafjárútboð Solid Clouds hafið Klukkan tíu hófst hlutafjárútboð í íslenska tölvuleikjafyrirtækinu Solid Clouds hf. Útboðið hefst örfáum dögum eftir að tilkynnt var um næsta tölvuleik úr smiðju fyrirtækisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 28. júní 2021 10:45 Birtu kitlu úr nýjum Starborne-leik Solid Clouds Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Solid Clouds birti í dag nýja kitlu úr leiknum Starborne: Frontiers sem kemur út um mitt næsta ár. Leikurinn er hannaður fyrir snjallsíma en verður einnig spilanlegur á PC-tölvum. 24. júní 2021 23:32 Mest lesið Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
2.700 fjárfestar vildu hluti í Solid Clouds fyrir 2,8 milljarða Um það bil 2.700 fjárfestar tóku þátt í hlutafjárútboði tölvuleikjafyrirtækisins Solid Clouds og sendu þeir inn tilboð að andvirði 2,8 milljarða króna. Útboðinu lauk í dag en eftirspurnin var fjórföld. 30. júní 2021 19:47
Hlutafjárútboð Solid Clouds hafið Klukkan tíu hófst hlutafjárútboð í íslenska tölvuleikjafyrirtækinu Solid Clouds hf. Útboðið hefst örfáum dögum eftir að tilkynnt var um næsta tölvuleik úr smiðju fyrirtækisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 28. júní 2021 10:45
Birtu kitlu úr nýjum Starborne-leik Solid Clouds Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Solid Clouds birti í dag nýja kitlu úr leiknum Starborne: Frontiers sem kemur út um mitt næsta ár. Leikurinn er hannaður fyrir snjallsíma en verður einnig spilanlegur á PC-tölvum. 24. júní 2021 23:32