Geta valið hvort þeir láta bólusetja sig... en samt ekki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júní 2021 11:52 Rússar standa í biðröð og bíða eftir að komast í bólusetningu í verslanamiðstöð í Moskvu. epa/Yuri Kochetkov Rússnesk stjórnvöld segja íbúum landsins frjálst að ákveða hvort þeir þiggja bólusetningu eður ei en margir eiga á hættu að missa vinnuna ef þeir segja nei. Rússar fóru snemma af stað með bólusetningar en þær hafa ekki gengið jafn vel og víða annars staðar. Það má meðal annars rekja til vantrausts landsmanna á bóluefninu Spútnik en um 62 prósent þjóðarinnar segjast ekki vilja láta bólusetja sig með efninu. Stjórnvöld gripu því til þess ráðs fyrir um viku síðan að tilkynna að að minnsta kosti 60 prósent starfsmanna í þjónustu þyrftu að hafa þegið að minnsta kosti einn skammt af bóluefninu fyrir 15. júlí næstkomandi. Dmitry Peskov, talsmaður ríkisstjórnarinnar, sagði bólusetningar enn valkvæðar en játti að það gæti haft það í för með sér að viðkomandi þyrftu að leita að nýjum störfum. Það fylgir ekki fregninni hvernig reglunum verður framfylgt. Frá og með gærdeginum verða Moskvubúar einnig að geta framvísað bólusetningarvottorði eða sönnun neikvæðs PCR prófs eða gamallar Covid-sýkingar áður en þeim er hleypt inn á kaffihús og veitingastaði. Kórónuveirusýkingum í landinu fer fjölgandi og borgarstjóri Moskvu, Sergey Sobyanin, sagði í gær að álagið hefði aukist á sjúkrahúsum borgarinnar. Þá hefðu met fallið í síðustu viku bæði hvað varðar fjölda innlagna, fjölda á gjörgæslu og fjölda dauðsfalla. Samkvæmt opinberum tölum eru 16,7 milljónir af 146 milljónum Rússa fullbólusettir. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Rússar fóru snemma af stað með bólusetningar en þær hafa ekki gengið jafn vel og víða annars staðar. Það má meðal annars rekja til vantrausts landsmanna á bóluefninu Spútnik en um 62 prósent þjóðarinnar segjast ekki vilja láta bólusetja sig með efninu. Stjórnvöld gripu því til þess ráðs fyrir um viku síðan að tilkynna að að minnsta kosti 60 prósent starfsmanna í þjónustu þyrftu að hafa þegið að minnsta kosti einn skammt af bóluefninu fyrir 15. júlí næstkomandi. Dmitry Peskov, talsmaður ríkisstjórnarinnar, sagði bólusetningar enn valkvæðar en játti að það gæti haft það í för með sér að viðkomandi þyrftu að leita að nýjum störfum. Það fylgir ekki fregninni hvernig reglunum verður framfylgt. Frá og með gærdeginum verða Moskvubúar einnig að geta framvísað bólusetningarvottorði eða sönnun neikvæðs PCR prófs eða gamallar Covid-sýkingar áður en þeim er hleypt inn á kaffihús og veitingastaði. Kórónuveirusýkingum í landinu fer fjölgandi og borgarstjóri Moskvu, Sergey Sobyanin, sagði í gær að álagið hefði aukist á sjúkrahúsum borgarinnar. Þá hefðu met fallið í síðustu viku bæði hvað varðar fjölda innlagna, fjölda á gjörgæslu og fjölda dauðsfalla. Samkvæmt opinberum tölum eru 16,7 milljónir af 146 milljónum Rússa fullbólusettir.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira