Bein útsending: Opinn kynningarfundur vegna hlutafjárútboðs Solid Clouds Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2021 11:46 Fólkið á bak við Solid Clouds. Vísir/Vilhelm Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka stendur fyrir opnum kynningarfundi klukkan 12:30 í dag vegna hlutafjárútboðs íslenska tölvuleikjafyrirtækisins Solid Clouds. Hlutafjárútboðið hófst klukkan 10 í gær og lýkur á morgun klukkan 16. Hægt verður að fylgjast með streymi frá kynningarfundinum að neðan. Solid Clouds tölvuleikjafyrirtæki sem var stofnað árið 2013 og að baki því eru nú þegar um 170 hluthafar. Stjórnendateymið hefur fjölbreyttan bakgrunn úr tölvuleikjaiðnaðinum og býr að reynslu sinni að útgáfu tölvuleiksins Starborne: Sovereign Space sem kom út árið 2020. Solid Clouds er langt komið með þróun á nýjum leik sínum, Starborne: Frontiers, sem kemur út um mitt næsta ár. Solid Clouds er að fara inn á markað í örum vexti og getur skalað hratt upp. Í stjórn félagsins sitja meðal annars Sigurlína Ingvarsdóttir sem hefur komið að útgáfu leikja á borð við FIFA og Star Wars Battlefront. Grunnstærð útboðsins er að lágmarki 40 milljón hlutir í formi nýrra hlutabréfa í Solid Clouds hf. Heimilt er að stækka grunnstærð útboðsins í allt að 58.000.000 hluti. Verð á hlut í útboðin er 12,5 krónur fyrir hvern hlut. Áætlað er að niðurstöður útboðsins verði tilkynntar þann 1. júlí 2021. Eindagi fjárfesta á áskriftarloforðum er 6. júlí 2021 fyrir klukkan 16:15. Afhendingardagur nýrra hluta og fyrsti viðskiptadagur á First North Iceland er áætlaður 12. júlí 2021. Kauphöllin Íslenskir bankar Nýsköpun Leikjavísir Solid Clouds Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Hlutafjárútboðið hófst klukkan 10 í gær og lýkur á morgun klukkan 16. Hægt verður að fylgjast með streymi frá kynningarfundinum að neðan. Solid Clouds tölvuleikjafyrirtæki sem var stofnað árið 2013 og að baki því eru nú þegar um 170 hluthafar. Stjórnendateymið hefur fjölbreyttan bakgrunn úr tölvuleikjaiðnaðinum og býr að reynslu sinni að útgáfu tölvuleiksins Starborne: Sovereign Space sem kom út árið 2020. Solid Clouds er langt komið með þróun á nýjum leik sínum, Starborne: Frontiers, sem kemur út um mitt næsta ár. Solid Clouds er að fara inn á markað í örum vexti og getur skalað hratt upp. Í stjórn félagsins sitja meðal annars Sigurlína Ingvarsdóttir sem hefur komið að útgáfu leikja á borð við FIFA og Star Wars Battlefront. Grunnstærð útboðsins er að lágmarki 40 milljón hlutir í formi nýrra hlutabréfa í Solid Clouds hf. Heimilt er að stækka grunnstærð útboðsins í allt að 58.000.000 hluti. Verð á hlut í útboðin er 12,5 krónur fyrir hvern hlut. Áætlað er að niðurstöður útboðsins verði tilkynntar þann 1. júlí 2021. Eindagi fjárfesta á áskriftarloforðum er 6. júlí 2021 fyrir klukkan 16:15. Afhendingardagur nýrra hluta og fyrsti viðskiptadagur á First North Iceland er áætlaður 12. júlí 2021.
Kauphöllin Íslenskir bankar Nýsköpun Leikjavísir Solid Clouds Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira