Afnema ákvæði um forgangsröðun við bólusetningu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 24. júní 2021 09:49 Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt reglugerðarbreytingu þar sem ákvæði um forgangshópa mun falla úr gildi. Vísir/Egill Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi ákvæði reglugerðar sem kveður á um forgangshópa. Samkvæmt áætlun eiga allir þeir sem skilgreindir eru í forgangshópum að vera búnir að fá boð í bólusetningu í lok þessarar viku. Bólusetning gegn Covid-19 byggist nú á sömu reglugerðarheimildum og bólusetning við öðrum smitsjúkdómum hér á landi. Með reglugerðarbreytingunni verður ákvörðun um bólusetningu vegna Covid-19 því alfarið á forræði sóttvarnarlæknis samkvæmt læknisfræðilegu mati að hverju sinni. Hingað til hefur bólusetning barna sem fædd eru síðar en 2006 einskorðast við langvinna sjúkdóma. Með reglugerðarbreytingunni falla þau skilyrði úr gildi og sóttvarnarlækni verður heimilt að bjóða börnum bólusetningu, telji hann efni standa til. En nú þegar hefur eitt bóluefni fengið markaðsleyfi hér á landi fyrir börn niður að tólf ára aldri. Um 85 prósent þeirra sem áformað er að bólusetja, hafa fengið að minnsta kosti eina sprautu og eru vel yfir 50 prósent fullbólsett gegn Covid-19. Gert er ráð fyrir að allir verði búnir að fá boð í bólusetningu í þessari viku. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta tík vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Bólusetning gegn Covid-19 byggist nú á sömu reglugerðarheimildum og bólusetning við öðrum smitsjúkdómum hér á landi. Með reglugerðarbreytingunni verður ákvörðun um bólusetningu vegna Covid-19 því alfarið á forræði sóttvarnarlæknis samkvæmt læknisfræðilegu mati að hverju sinni. Hingað til hefur bólusetning barna sem fædd eru síðar en 2006 einskorðast við langvinna sjúkdóma. Með reglugerðarbreytingunni falla þau skilyrði úr gildi og sóttvarnarlækni verður heimilt að bjóða börnum bólusetningu, telji hann efni standa til. En nú þegar hefur eitt bóluefni fengið markaðsleyfi hér á landi fyrir börn niður að tólf ára aldri. Um 85 prósent þeirra sem áformað er að bólusetja, hafa fengið að minnsta kosti eina sprautu og eru vel yfir 50 prósent fullbólsett gegn Covid-19. Gert er ráð fyrir að allir verði búnir að fá boð í bólusetningu í þessari viku.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta tík vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira