FH færi til Noregs og Breiðablik til Austurríkis en Stjarnan heppnari Sindri Sverrisson skrifar 16. júní 2021 12:05 Nú er orðið ljóst hverjum Blikar gætu mætt í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. vísir/hulda margrét Nú er orðið ljóst hvaða liðum íslensku liðin fjögur sem leika í Evrópukeppnum í fótbolta karla í sumar geta mætt vinni þau fyrstu mótherja sína. Valur, FH, Stjarnan og Breiðablik eru fulltrúar Íslands í Evrópukeppnunum í sumar. Valur leikur í undankeppni Meistaradeildar Evrópu en hin þrjú liðin hefja leik í 1. umferð undankeppni hinnar nýju Sambandsdeildar Evrópu. Valur mætir Dinamo Zagreb í 1. umferð Meistaradeildarinnar og á því gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum. Sigurliðið úr einvíginu fer til Kýpur í 2. umferð, í einvígi við Omonia. Leikir Vals og Dinamo Zagreb eru 6. eða 7. júlí og 13. eða 14. júlí. Leikirnir í 2. umferð verða svo 20. eða 21. júlí og 27. eða 28. júlí. Stjarnan færi til Lúxemborgar Ef að Valur tapar gegn Dinamo Zagreb þá fer liðið í 2. umferð Sambandsdeildarinnar og mætir Bodö Glimt frá Noregi eða Legia Varsjá frá Póllandi. FH mun mæta norska stórliðinu Rosenborg ef liðið vinnur Sligo Rovers í 1. umferð. Breiðablik mætir Racing Union Luxemborg í 1. umferð og sigurliðið mætir Austria Vín í næstu umferð. Stjarnan var ívið heppnari þegar dregið var í dag, slapp til að mynda við Gent frá Belgíu, en mætir Dudelange frá Lúxemborg takist liðinu að slá út Bohemians frá Írlandi í 1. umferð. Í Sambandsdeildinni verður fyrsta umferð leikin 6./7. júlí og 13./14. júlí. Önnur umferð verður svo leikin 22. og 29. júlí. Hvert einvígi telur tvo leiki, á heima- og útivelli. Sambandsdeild Evrópu Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira
Valur, FH, Stjarnan og Breiðablik eru fulltrúar Íslands í Evrópukeppnunum í sumar. Valur leikur í undankeppni Meistaradeildar Evrópu en hin þrjú liðin hefja leik í 1. umferð undankeppni hinnar nýju Sambandsdeildar Evrópu. Valur mætir Dinamo Zagreb í 1. umferð Meistaradeildarinnar og á því gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum. Sigurliðið úr einvíginu fer til Kýpur í 2. umferð, í einvígi við Omonia. Leikir Vals og Dinamo Zagreb eru 6. eða 7. júlí og 13. eða 14. júlí. Leikirnir í 2. umferð verða svo 20. eða 21. júlí og 27. eða 28. júlí. Stjarnan færi til Lúxemborgar Ef að Valur tapar gegn Dinamo Zagreb þá fer liðið í 2. umferð Sambandsdeildarinnar og mætir Bodö Glimt frá Noregi eða Legia Varsjá frá Póllandi. FH mun mæta norska stórliðinu Rosenborg ef liðið vinnur Sligo Rovers í 1. umferð. Breiðablik mætir Racing Union Luxemborg í 1. umferð og sigurliðið mætir Austria Vín í næstu umferð. Stjarnan var ívið heppnari þegar dregið var í dag, slapp til að mynda við Gent frá Belgíu, en mætir Dudelange frá Lúxemborg takist liðinu að slá út Bohemians frá Írlandi í 1. umferð. Í Sambandsdeildinni verður fyrsta umferð leikin 6./7. júlí og 13./14. júlí. Önnur umferð verður svo leikin 22. og 29. júlí. Hvert einvígi telur tvo leiki, á heima- og útivelli.
Sambandsdeild Evrópu Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sjá meira