Bólusetning á pari og engir aukaskammtar í dag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. júní 2021 14:32 Bólusetningardagurinn var að renna sitt skeið þegar blaðamaður tók stöðuna í Laugardalshöll. Vísir/Vilhelm Ekki verður hægt að mæta í Laugardalshöll í dag og fá bóluefni Pfizer gegn kórónuveirunni án þess að vera með boðun. Þetta segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þegar fréttastofa náði tali af henni voru um 400 skammtar af bóluefninu ónotaðir. Þá átti eftir að bólusetja um 200 manns inni í höllinni og enn var einhver fjöldi boðaðra í röð fyrir utan. „Við erum hætt að hleypa inn og það verða engir aukaskammtar,“ segir Ragnheiður en undanfarið hefur stundum verið hægt að fara í bólusetningu seinnipart dags án þess að vera með boðun, þegar mæting hefur verið dræm. Þannig var það til að mynda í gær, þegar bólusett var með bóluefni Janssen, sem gekk þó allt út á endanum. Ragnheiður segir að bólusetning hafi um það bil verið á pari, það er að segja að sá fjöldi sem búist var við hafi mætt, þó einhverjir sem fengu boðun í dag kunni að sitja eftir með sárt ennið og enga bólusetningu í dag. Réttur þeirra til bólusetningar fellur þó ekki niður, heldur helst hann áfram og viðkomandi geta framvísað strikamerki sínu næst þegar bólusett er með bóluefni Pfizer. Á morgun verður bólusett með bóluefni Moderna á höfuðborgarsvæðinu, og er um seinni bólusetningu að ræða auk bólusetningar hópa sem dregnir voru af handahóf. Á morgun er röðin komin að körlum fæddum 1982. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Þetta segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þegar fréttastofa náði tali af henni voru um 400 skammtar af bóluefninu ónotaðir. Þá átti eftir að bólusetja um 200 manns inni í höllinni og enn var einhver fjöldi boðaðra í röð fyrir utan. „Við erum hætt að hleypa inn og það verða engir aukaskammtar,“ segir Ragnheiður en undanfarið hefur stundum verið hægt að fara í bólusetningu seinnipart dags án þess að vera með boðun, þegar mæting hefur verið dræm. Þannig var það til að mynda í gær, þegar bólusett var með bóluefni Janssen, sem gekk þó allt út á endanum. Ragnheiður segir að bólusetning hafi um það bil verið á pari, það er að segja að sá fjöldi sem búist var við hafi mætt, þó einhverjir sem fengu boðun í dag kunni að sitja eftir með sárt ennið og enga bólusetningu í dag. Réttur þeirra til bólusetningar fellur þó ekki niður, heldur helst hann áfram og viðkomandi geta framvísað strikamerki sínu næst þegar bólusett er með bóluefni Pfizer. Á morgun verður bólusett með bóluefni Moderna á höfuðborgarsvæðinu, og er um seinni bólusetningu að ræða auk bólusetningar hópa sem dregnir voru af handahóf. Á morgun er röðin komin að körlum fæddum 1982.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði