Hvetur foreldra til að ýta við ungmennum fæddum 2003 og 2004 Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. júní 2021 19:53 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Egill Erfiðlega gekk að koma út bóluefni Janssen í dag. Til að tryggja að skammtar eyðilegðust ekki var öllum boðið að mæta. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, segir hefðbundin boð hafa verið send út í hádeginu, en klukkan tvö hafi enn verið fimmtán hundruð skammtar eftir. Þá var ákveðið að senda út opið boð með góðum árangri, en klukkan fjögur voru allir skammtar búnir. „Það virkaði mjög vel. Fólk var ánægð og gat komið og fengið sprautu,“ segir Ragnheiður. Hún segir mætingu í vetur hafa verið í kringum áttatíu prósent, en sé að fara niður í sjötíu prósent núna. Hún segir lítinn mun vera á mætingu eftir því hvaða bóluefni sé í boði, en mætingin sé mögulega örlítið slakari þegar Janssen og Astra Zeneca eru í boði, heldur en Pfizer. Ástæðuna telur hún vera umræðuna í samfélaginu um að Pfizer þyki betra. „En við erum alveg gallhörð á því að þetta eru allt góð efni og fólk á að koma þegar það er boðað.“ Það er stór vika framundan í Laugardalshöllinni, en tæplega fjörutíu þúsund manns verða bólusettir í vikunni. Unnið er hratt að því markmiði að allir verði komnir með fyrri sprautu í lok mánaðar. Haldið verður áfram með handahófskennda aldurshópa auk þess sem fólk er að fá seinni skammt. Bólusett verður með Pfizer á morgun og Moderna á miðvikudag. Á meðal þeirra sem eru boðaðir á morgun eru árgangar fæddir 2003 og 2004. Ragnheiður hvetur foreldra til þess að ýta við börnum sínum. Þau sem hafi ekki fengið SMS skilaboð, ættu að hafa fengið skilaboð inni á Heilsuveru. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bólusetningum lokið í dag Bólusetningu með bóluefni Janssen við kórónuveirunni er lokið á höfuðborgarsvæðinu í dag, en síðustu skammtarnir kláruðust nú fyrir skömmu. Bólusetningarballið er því búið í bili, eða þangað til á morgun. 14. júní 2021 16:33 Dræm mæting í bólusetningu og fleiri hópar boðaðir Tveir hópar sem ekki stóð til að bólusetja í dag hafa verið boðaðir í bólusetningu heilsugæslunnar með bóluefni Janssen í Laugardalshöll. 14. júní 2021 12:46 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, segir hefðbundin boð hafa verið send út í hádeginu, en klukkan tvö hafi enn verið fimmtán hundruð skammtar eftir. Þá var ákveðið að senda út opið boð með góðum árangri, en klukkan fjögur voru allir skammtar búnir. „Það virkaði mjög vel. Fólk var ánægð og gat komið og fengið sprautu,“ segir Ragnheiður. Hún segir mætingu í vetur hafa verið í kringum áttatíu prósent, en sé að fara niður í sjötíu prósent núna. Hún segir lítinn mun vera á mætingu eftir því hvaða bóluefni sé í boði, en mætingin sé mögulega örlítið slakari þegar Janssen og Astra Zeneca eru í boði, heldur en Pfizer. Ástæðuna telur hún vera umræðuna í samfélaginu um að Pfizer þyki betra. „En við erum alveg gallhörð á því að þetta eru allt góð efni og fólk á að koma þegar það er boðað.“ Það er stór vika framundan í Laugardalshöllinni, en tæplega fjörutíu þúsund manns verða bólusettir í vikunni. Unnið er hratt að því markmiði að allir verði komnir með fyrri sprautu í lok mánaðar. Haldið verður áfram með handahófskennda aldurshópa auk þess sem fólk er að fá seinni skammt. Bólusett verður með Pfizer á morgun og Moderna á miðvikudag. Á meðal þeirra sem eru boðaðir á morgun eru árgangar fæddir 2003 og 2004. Ragnheiður hvetur foreldra til þess að ýta við börnum sínum. Þau sem hafi ekki fengið SMS skilaboð, ættu að hafa fengið skilaboð inni á Heilsuveru.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bólusetningum lokið í dag Bólusetningu með bóluefni Janssen við kórónuveirunni er lokið á höfuðborgarsvæðinu í dag, en síðustu skammtarnir kláruðust nú fyrir skömmu. Bólusetningarballið er því búið í bili, eða þangað til á morgun. 14. júní 2021 16:33 Dræm mæting í bólusetningu og fleiri hópar boðaðir Tveir hópar sem ekki stóð til að bólusetja í dag hafa verið boðaðir í bólusetningu heilsugæslunnar með bóluefni Janssen í Laugardalshöll. 14. júní 2021 12:46 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Bólusetningum lokið í dag Bólusetningu með bóluefni Janssen við kórónuveirunni er lokið á höfuðborgarsvæðinu í dag, en síðustu skammtarnir kláruðust nú fyrir skömmu. Bólusetningarballið er því búið í bili, eða þangað til á morgun. 14. júní 2021 16:33
Dræm mæting í bólusetningu og fleiri hópar boðaðir Tveir hópar sem ekki stóð til að bólusetja í dag hafa verið boðaðir í bólusetningu heilsugæslunnar með bóluefni Janssen í Laugardalshöll. 14. júní 2021 12:46