Segist vera „brjálæðingurinn“ sem hljóp undan hrauninu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júní 2021 20:25 Maðurinn hefur birt myndband frá för sinni upp á gíginn, þar sem hraunið sést renna í átt að honum. Instagram/@vinnymanchicken Maður að nafni Vincent Van Reynolds hefur stigið fram og segist vera maðurinn sem fjallað var um í íslenskum fjölmiðlum þegar hann gekk upp að gígnum í Geldingadölum og hljóp svo niður þegar hraun rann í stríðum straumum niður úr gígnum. Í Facebook-hópnum Volcanoes birtir maðurinn færslu þar sem hann segist vera umræddur maður, auk þess sem hann lætur fylgja með myndband til sönnunar. Hann hefur einnig birt það á Instagram-eins og sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Vincent Van Reynolds (@vinnymanchicken) „Halló öll. Ég er brjálæðingurinn úr íslenskum fréttum sem fór upp að gígnum, til þess eins að hlaupa niður þegar straumur hrauns fór af stað,“ skrifar Reynolds, sem samkvæmt upplýsingum á samfélagsmiðlum er frá Bandaríkjunum. Í færslunni virðist hann þá hvetja fólk til að skamma sig fyrir þetta athæfi sitt. Margir meðlima hópsins hafa gert einmitt það og sagt athæfi Reynolds einkar óábyrgt og heimskulegt. Þá segja mörg að hann sé einfaldlega heppinn að vera á lífi. Myndband af manninum ganga upp á gíginn, og síðar hlaupa niður þegar hraunið tók að renna, náðist á vefmyndavél mbl af gosinu. Það má sjá hér að neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Hljóp upp að gígnum í Geldingadölum: „Þetta er kærulaus hegðun“ Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar hjá Veðurstofu Íslands, fordæmir hegðun kærulausra eldgosgesta og segist vona að enginn muni láta lífið í Geldingadölum. 12. júní 2021 08:58 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Í Facebook-hópnum Volcanoes birtir maðurinn færslu þar sem hann segist vera umræddur maður, auk þess sem hann lætur fylgja með myndband til sönnunar. Hann hefur einnig birt það á Instagram-eins og sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Vincent Van Reynolds (@vinnymanchicken) „Halló öll. Ég er brjálæðingurinn úr íslenskum fréttum sem fór upp að gígnum, til þess eins að hlaupa niður þegar straumur hrauns fór af stað,“ skrifar Reynolds, sem samkvæmt upplýsingum á samfélagsmiðlum er frá Bandaríkjunum. Í færslunni virðist hann þá hvetja fólk til að skamma sig fyrir þetta athæfi sitt. Margir meðlima hópsins hafa gert einmitt það og sagt athæfi Reynolds einkar óábyrgt og heimskulegt. Þá segja mörg að hann sé einfaldlega heppinn að vera á lífi. Myndband af manninum ganga upp á gíginn, og síðar hlaupa niður þegar hraunið tók að renna, náðist á vefmyndavél mbl af gosinu. Það má sjá hér að neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Hljóp upp að gígnum í Geldingadölum: „Þetta er kærulaus hegðun“ Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar hjá Veðurstofu Íslands, fordæmir hegðun kærulausra eldgosgesta og segist vona að enginn muni láta lífið í Geldingadölum. 12. júní 2021 08:58 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Hljóp upp að gígnum í Geldingadölum: „Þetta er kærulaus hegðun“ Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar hjá Veðurstofu Íslands, fordæmir hegðun kærulausra eldgosgesta og segist vona að enginn muni láta lífið í Geldingadölum. 12. júní 2021 08:58