Í annarlegu ástandi að skjóta örvum í tré Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2021 07:17 Flestir æfa bogfimi með þartilgerðum skotmörkum. Ekki maðurinn sem lögreglan hafði afskipti af í borginni í gær. Vísir/Getty Maður var kærður fyrir brot á vopnalögum eftir að lögreglumenn höfðu afskipti af honum þar sem hann var með boga og örvar á sér í póstnúmeri 110 í gær. Hann sagði lögreglu að hann hefði verið að æfa sig í að skjóta í tré. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi og að hann hafi sýnt lögreglumönnum dónaskap. Tilkynnt var um slagsmál í póstnúmeri 113 sem Grafarholt og Úlfarsárdalur tilheyra og að einn slagsmálahundanna væri vopnaður hníf. Tveir voru handteknir á vettvangi og vistaðir í fangageymslu lögreglunnar. Töluvert var um ölvun í borginni í gærkvöldi og nótt. Margmenni var þannig í miðborginni og mikið um ölvun og læti. Í Laugardal ók maður á staur og var handtekinn vegna gruns um að hann væri undir áhrifum áfengis og ávana- og fíkniefna. Í Hafnarfirði ók ölvaður ökumaður aftan á aðra bifreið og var hann handtekinn sömuleiðis. Í póstnúmeri 109 var einnig ökumaður handtekinn vegna gruns um ölvun við akstur eftir árekstur þar. Ekki voru öll verkefni lögreglunnar jafnalvarleg. Tilkynnt var um að nokkrar endur hefðu valsað inn á bensínstöð í Kópavogi og óskaði starfsfólk eftir aðstoð lögreglu. Hún vísaði öndunum út vandræðalaust. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Sjá meira
Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að maðurinn hafi verið í annarlegu ástandi og að hann hafi sýnt lögreglumönnum dónaskap. Tilkynnt var um slagsmál í póstnúmeri 113 sem Grafarholt og Úlfarsárdalur tilheyra og að einn slagsmálahundanna væri vopnaður hníf. Tveir voru handteknir á vettvangi og vistaðir í fangageymslu lögreglunnar. Töluvert var um ölvun í borginni í gærkvöldi og nótt. Margmenni var þannig í miðborginni og mikið um ölvun og læti. Í Laugardal ók maður á staur og var handtekinn vegna gruns um að hann væri undir áhrifum áfengis og ávana- og fíkniefna. Í Hafnarfirði ók ölvaður ökumaður aftan á aðra bifreið og var hann handtekinn sömuleiðis. Í póstnúmeri 109 var einnig ökumaður handtekinn vegna gruns um ölvun við akstur eftir árekstur þar. Ekki voru öll verkefni lögreglunnar jafnalvarleg. Tilkynnt var um að nokkrar endur hefðu valsað inn á bensínstöð í Kópavogi og óskaði starfsfólk eftir aðstoð lögreglu. Hún vísaði öndunum út vandræðalaust.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Fleiri fréttir Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Sjá meira