Segir Delta afbrigðið 30 til 100 prósent meira smitandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2021 09:00 Það er komið sumar í Breta en faraldurinn er þó hvergi nærri yfirstaðinn. epa/Andy Rain Hið svokallaða Delta-afbrigði kórónuveirunnar SARS-CoV-2, áður kennt við Indland, er 30 til 100 prósent meira smitandi en Alfa-afbrigðið, áður kennt við Bretland. Þetta segir einn helsti sérfræðingur Breta í smitsjúkdómum. Neil Ferguson, sem er prófessor í smitsjúkdómafræðum við Imperial College London, sagði í samtali við Today á BBC Radio 4 að Delta-afbrigðið virtist um það bil 60 prósent meira smitandi en Alfa-afbrigðið en sagði hlutfallið 30 til 100 prósent eftir því hvernig gögnin væru túlkuð. Ferguson sagði að tilfelli Delta-afbrigðisins tvöfölduðust á níu daga fresti víðast hvar í landinu en sagði enn óvíst hvaða áhrif fjölgunin hefði á sjúkrahúsinnlagnir. Þá sagði hann einnig óljóst hversu vel bóluefni virkuðu gegn afbrigðinu, en það myndi hafa úrslitaáhrif á umfang mögulegrar þriðju bylgju faraldursins á Bretlandseyjum. Bretar bíða þess nú í ofvæni að vita hvort áætlun stjórnvalda um að aflétta sóttvarnaaðgerðum 21. júní næstkomandi gengur eftir. Forsætisráðherrann Boris Johnson er sagður nokkuð bjartsýnn en Guardian hefur eftir heimildarmanni í forsætisráðuneytinu að næstu dagar muni skera úr um áhrif afléttinganna 17. maí síðastliðinn. Heilbrigðisráðherrann Matt Hancock segir teikn á lofti um að bólusetningar væru að hafa þau áhrif að færri smitaðir væru að leggjast inn á sjúkrahús. Talsmenn bresku ferðaþjónustunnar hafa brugðist haraklega við ákvörðun yfirvalda um að færa Portúgal af lista yfir „græn“ ríki og segja hana setja ferðasumarið í uppnám. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Neil Ferguson, sem er prófessor í smitsjúkdómafræðum við Imperial College London, sagði í samtali við Today á BBC Radio 4 að Delta-afbrigðið virtist um það bil 60 prósent meira smitandi en Alfa-afbrigðið en sagði hlutfallið 30 til 100 prósent eftir því hvernig gögnin væru túlkuð. Ferguson sagði að tilfelli Delta-afbrigðisins tvöfölduðust á níu daga fresti víðast hvar í landinu en sagði enn óvíst hvaða áhrif fjölgunin hefði á sjúkrahúsinnlagnir. Þá sagði hann einnig óljóst hversu vel bóluefni virkuðu gegn afbrigðinu, en það myndi hafa úrslitaáhrif á umfang mögulegrar þriðju bylgju faraldursins á Bretlandseyjum. Bretar bíða þess nú í ofvæni að vita hvort áætlun stjórnvalda um að aflétta sóttvarnaaðgerðum 21. júní næstkomandi gengur eftir. Forsætisráðherrann Boris Johnson er sagður nokkuð bjartsýnn en Guardian hefur eftir heimildarmanni í forsætisráðuneytinu að næstu dagar muni skera úr um áhrif afléttinganna 17. maí síðastliðinn. Heilbrigðisráðherrann Matt Hancock segir teikn á lofti um að bólusetningar væru að hafa þau áhrif að færri smitaðir væru að leggjast inn á sjúkrahús. Talsmenn bresku ferðaþjónustunnar hafa brugðist haraklega við ákvörðun yfirvalda um að færa Portúgal af lista yfir „græn“ ríki og segja hana setja ferðasumarið í uppnám.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira