Árni Bragi leikmaður ársins að mati Seinni bylgjunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2021 11:31 Árni Bragi Eyjólfsson stóð upp úr í Olís-deild karla í vetur að mati Seinni bylgjunnar. vísir/elín björg KA-maðurinn Árni Bragi Eyjólfsson var valinn besti leikmaður Olís-deildar karla í vetur af Seinni bylgjunni. Í þætti gærdagsins var greint frá því hverjir stóðu upp úr í Olís-deildinni á tímabilinu að mati Seinni bylgjunnar. Árni Bragi var valinn besti leikmaðurinn en hann átti afar gott tímabil með KA og var markahæstur í Olís-deildinni. Róbert Sigurðarson hjá ÍBV var valinn varnarmaður ársins og Blær Hinriksson hjá Aftureldingu þótti efnilegastur. Valið á þjálfara ársins kom lítið á óvart en þau verðlaun féllu Aroni Kristjánssyni, þjálfara Hauka, í skaut. Haukar urðu deildarmeistarar með yfirburðum og unnu meðal annars alla ellefu leiki sína í seinni umferðinni. Haukar og ÍBV eiga tvo fulltrúa hvor í úrvalsliðinu. Björgvin Páll Gústavsson og Tjörvi Þorgeirsson, leikmenn Hauka, eru þar ásamt Eyjamönnunum Hákoni Daða Styrmissyni og Kára Kristjáni Kristjánssyni. Árni Bragi er að sjálfsögðu í úrvalsliðinu sem og FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson og Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson. Leikmaður ársins: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Varnarmaður ársins: Róbert Sigurðarson, ÍBV Efnilegastur: Blær Hinriksson, Afturelding Þjálfari ársins: Aron Kristjánsson, Haukar LIÐ ÁRSINS Markvörður: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Tandri Már Konráðsson, Stjarnan Miðja: Tjörvi Þorgeirsson, Haukar Hægri skytta: Einar Rafn Eiðsson, FH Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Lína: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Fyrstu tveir leikirnir í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar fóru fram í gær. Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 25-35, og ÍBV og FH skildu jöfn, 31-31. Tveir leikir fara fram í kvöld og verða þeir báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:00 mætast Valur og KA á Akureyri og klukkan 20:00 er komið að leik Stjörnunnar og Selfoss. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Í þætti gærdagsins var greint frá því hverjir stóðu upp úr í Olís-deildinni á tímabilinu að mati Seinni bylgjunnar. Árni Bragi var valinn besti leikmaðurinn en hann átti afar gott tímabil með KA og var markahæstur í Olís-deildinni. Róbert Sigurðarson hjá ÍBV var valinn varnarmaður ársins og Blær Hinriksson hjá Aftureldingu þótti efnilegastur. Valið á þjálfara ársins kom lítið á óvart en þau verðlaun féllu Aroni Kristjánssyni, þjálfara Hauka, í skaut. Haukar urðu deildarmeistarar með yfirburðum og unnu meðal annars alla ellefu leiki sína í seinni umferðinni. Haukar og ÍBV eiga tvo fulltrúa hvor í úrvalsliðinu. Björgvin Páll Gústavsson og Tjörvi Þorgeirsson, leikmenn Hauka, eru þar ásamt Eyjamönnunum Hákoni Daða Styrmissyni og Kára Kristjáni Kristjánssyni. Árni Bragi er að sjálfsögðu í úrvalsliðinu sem og FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson og Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson. Leikmaður ársins: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Varnarmaður ársins: Róbert Sigurðarson, ÍBV Efnilegastur: Blær Hinriksson, Afturelding Þjálfari ársins: Aron Kristjánsson, Haukar LIÐ ÁRSINS Markvörður: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Tandri Már Konráðsson, Stjarnan Miðja: Tjörvi Þorgeirsson, Haukar Hægri skytta: Einar Rafn Eiðsson, FH Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Lína: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Fyrstu tveir leikirnir í átta liða úrslitum Olís-deildarinnar fóru fram í gær. Haukar rúlluðu yfir Aftureldingu, 25-35, og ÍBV og FH skildu jöfn, 31-31. Tveir leikir fara fram í kvöld og verða þeir báðir sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:00 mætast Valur og KA á Akureyri og klukkan 20:00 er komið að leik Stjörnunnar og Selfoss. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Leikmaður ársins: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Varnarmaður ársins: Róbert Sigurðarson, ÍBV Efnilegastur: Blær Hinriksson, Afturelding Þjálfari ársins: Aron Kristjánsson, Haukar LIÐ ÁRSINS Markvörður: Björgvin Páll Gústavsson, Haukar Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Tandri Már Konráðsson, Stjarnan Miðja: Tjörvi Þorgeirsson, Haukar Hægri skytta: Einar Rafn Eiðsson, FH Hægra horn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Lína: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira