Hópurinn sem mætir Færeyjum Anton Ingi Leifsson skrifar 31. maí 2021 19:33 Arnar Þór Viðarsson er svo til nýbyrjaður sem landsliðsþjálfari karla í fótbolta. Getty Arnar Þór Viðarsson, A-landsliðsþjálfari karla, hefur tilkynnt hvaða 24 leikmenn fara til Færeyja og mæta þar heimamönnum á föstudaginn. Ísland tapaði 2-1 fyrir Mexíkó á laugardagskvöldið í Dallas en íslenska liðið mætir Færeyjum á föstudag. Íslenska liðið er nú við æfingar á Laugardalsvelli áður en þeir halda til Færeyja. A landslið karla er komið til landsins frá Bandaríkjunum, þar sem leikið var gegn Mexíkó í Dallas. 24 leikmenn eru í hópnum sem heldur til Færeyja í næsta leik. https://t.co/lv0y76zQ1J— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2021 Lokaleikurinn í þessum þríleik verður svo gegn Póllandi á útivelli þann 8. júní en Pólverjar undirbúa sig nú fyrir EM í sumar. Nú er ljóst hvaða 24 leikmenn taka þátt í leiknum en markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og varnarmaðurinn Jón Guðni Fjóluson verða ekki með vegna meiðsla. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Markmenn Elías Rafn Ólafsson - Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal Ögmundur Kristinsson - Olympiacos Varnarmenn Alfons Sampsted - Bodö Glimt Brynjar Ingi Bjarnason - KA Guðmundur Þórarinsson - New York City FC Hjörtur Hermannsson - Bröndby IF Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken Miðjumenn Andri Fannar Baldursson - Bologna Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi Aron Elís Þrándarson - OB Birkir Bjarnason - Brescia Gísli Eyjólfsson - Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson - AGF Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF Þórir Jóhann Helgason - FH Sóknarmenn Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar Jón Daði Böðvarsson - Millwall Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg Sveinn Aron Guðjohnsen - OB KSÍ Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira
Ísland tapaði 2-1 fyrir Mexíkó á laugardagskvöldið í Dallas en íslenska liðið mætir Færeyjum á föstudag. Íslenska liðið er nú við æfingar á Laugardalsvelli áður en þeir halda til Færeyja. A landslið karla er komið til landsins frá Bandaríkjunum, þar sem leikið var gegn Mexíkó í Dallas. 24 leikmenn eru í hópnum sem heldur til Færeyja í næsta leik. https://t.co/lv0y76zQ1J— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2021 Lokaleikurinn í þessum þríleik verður svo gegn Póllandi á útivelli þann 8. júní en Pólverjar undirbúa sig nú fyrir EM í sumar. Nú er ljóst hvaða 24 leikmenn taka þátt í leiknum en markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og varnarmaðurinn Jón Guðni Fjóluson verða ekki með vegna meiðsla. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Markmenn Elías Rafn Ólafsson - Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal Ögmundur Kristinsson - Olympiacos Varnarmenn Alfons Sampsted - Bodö Glimt Brynjar Ingi Bjarnason - KA Guðmundur Þórarinsson - New York City FC Hjörtur Hermannsson - Bröndby IF Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken Miðjumenn Andri Fannar Baldursson - Bologna Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi Aron Elís Þrándarson - OB Birkir Bjarnason - Brescia Gísli Eyjólfsson - Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson - AGF Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF Þórir Jóhann Helgason - FH Sóknarmenn Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar Jón Daði Böðvarsson - Millwall Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg Sveinn Aron Guðjohnsen - OB
Markmenn Elías Rafn Ólafsson - Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal Ögmundur Kristinsson - Olympiacos Varnarmenn Alfons Sampsted - Bodö Glimt Brynjar Ingi Bjarnason - KA Guðmundur Þórarinsson - New York City FC Hjörtur Hermannsson - Bröndby IF Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken Miðjumenn Andri Fannar Baldursson - Bologna Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi Aron Elís Þrándarson - OB Birkir Bjarnason - Brescia Gísli Eyjólfsson - Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson - AGF Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF Þórir Jóhann Helgason - FH Sóknarmenn Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar Jón Daði Böðvarsson - Millwall Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg Sveinn Aron Guðjohnsen - OB
KSÍ Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Sjá meira