Hópurinn sem mætir Færeyjum Anton Ingi Leifsson skrifar 31. maí 2021 19:33 Arnar Þór Viðarsson er svo til nýbyrjaður sem landsliðsþjálfari karla í fótbolta. Getty Arnar Þór Viðarsson, A-landsliðsþjálfari karla, hefur tilkynnt hvaða 24 leikmenn fara til Færeyja og mæta þar heimamönnum á föstudaginn. Ísland tapaði 2-1 fyrir Mexíkó á laugardagskvöldið í Dallas en íslenska liðið mætir Færeyjum á föstudag. Íslenska liðið er nú við æfingar á Laugardalsvelli áður en þeir halda til Færeyja. A landslið karla er komið til landsins frá Bandaríkjunum, þar sem leikið var gegn Mexíkó í Dallas. 24 leikmenn eru í hópnum sem heldur til Færeyja í næsta leik. https://t.co/lv0y76zQ1J— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2021 Lokaleikurinn í þessum þríleik verður svo gegn Póllandi á útivelli þann 8. júní en Pólverjar undirbúa sig nú fyrir EM í sumar. Nú er ljóst hvaða 24 leikmenn taka þátt í leiknum en markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og varnarmaðurinn Jón Guðni Fjóluson verða ekki með vegna meiðsla. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Markmenn Elías Rafn Ólafsson - Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal Ögmundur Kristinsson - Olympiacos Varnarmenn Alfons Sampsted - Bodö Glimt Brynjar Ingi Bjarnason - KA Guðmundur Þórarinsson - New York City FC Hjörtur Hermannsson - Bröndby IF Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken Miðjumenn Andri Fannar Baldursson - Bologna Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi Aron Elís Þrándarson - OB Birkir Bjarnason - Brescia Gísli Eyjólfsson - Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson - AGF Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF Þórir Jóhann Helgason - FH Sóknarmenn Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar Jón Daði Böðvarsson - Millwall Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg Sveinn Aron Guðjohnsen - OB KSÍ Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Ísland tapaði 2-1 fyrir Mexíkó á laugardagskvöldið í Dallas en íslenska liðið mætir Færeyjum á föstudag. Íslenska liðið er nú við æfingar á Laugardalsvelli áður en þeir halda til Færeyja. A landslið karla er komið til landsins frá Bandaríkjunum, þar sem leikið var gegn Mexíkó í Dallas. 24 leikmenn eru í hópnum sem heldur til Færeyja í næsta leik. https://t.co/lv0y76zQ1J— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) May 31, 2021 Lokaleikurinn í þessum þríleik verður svo gegn Póllandi á útivelli þann 8. júní en Pólverjar undirbúa sig nú fyrir EM í sumar. Nú er ljóst hvaða 24 leikmenn taka þátt í leiknum en markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og varnarmaðurinn Jón Guðni Fjóluson verða ekki með vegna meiðsla. Hópinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Markmenn Elías Rafn Ólafsson - Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal Ögmundur Kristinsson - Olympiacos Varnarmenn Alfons Sampsted - Bodö Glimt Brynjar Ingi Bjarnason - KA Guðmundur Þórarinsson - New York City FC Hjörtur Hermannsson - Bröndby IF Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken Miðjumenn Andri Fannar Baldursson - Bologna Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi Aron Elís Þrándarson - OB Birkir Bjarnason - Brescia Gísli Eyjólfsson - Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson - AGF Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF Þórir Jóhann Helgason - FH Sóknarmenn Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar Jón Daði Böðvarsson - Millwall Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg Sveinn Aron Guðjohnsen - OB
Markmenn Elías Rafn Ólafsson - Fredericia Rúnar Alex Rúnarsson - Arsenal Ögmundur Kristinsson - Olympiacos Varnarmenn Alfons Sampsted - Bodö Glimt Brynjar Ingi Bjarnason - KA Guðmundur Þórarinsson - New York City FC Hjörtur Hermannsson - Bröndby IF Ísak Óli Ólafsson - Keflavík Kolbeinn Þórðarson - Lommel SK Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken Miðjumenn Andri Fannar Baldursson - Bologna Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi Aron Elís Þrándarson - OB Birkir Bjarnason - Brescia Gísli Eyjólfsson - Breiðablik Ísak Bergmann Jóhannesson - IFK Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson - AGF Mikael Neville Anderson - FC Midtjylland Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF Þórir Jóhann Helgason - FH Sóknarmenn Albert Guðmundsson - AZ Alkmaar Jón Daði Böðvarsson - Millwall Kolbeinn Sigþórsson - IFK Göteborg Sveinn Aron Guðjohnsen - OB
KSÍ Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn