Skjalafals, bílþjófnaður og húsbrot Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2021 07:18 Mikið var um að vera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Vísir/Vilhelm Bifreið var stolið fyrir utan verslun í Hlíðunum í gær þegar ökumaðurinn skildi bílinn eftir í gangi fyrir utan verslunina. Bifreiðin fannst tveimur tímum síðar og var þjófurinn þá sofandi undir stýri. Hann var í mjög annarlegu ástandi sökum áfengis og fíkniefna og var vistaður í fangaklefa lögreglu í nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Níu ökumenn, sem reyndust undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna, voru stöðvaðir í nótt. Einn þeirra var á 123 km hraða áður en hann var stöðvaður í Árbæ. Annar velti bíl sínum á Vatnsendavegi en varð ekki meint af. Hann var vistaður í fangaklefa og bíður skýrslutöku. Þá var ökumaður stöðvaður í miðbæ Reykjavíkur og þegar hann var beðinn um að framvísa ökuskírteini framvísaði hann falsað skírteini. Í ljós kom að maðurinn er án ökuréttinda og hefur hann verið kærður fyrir skjalafals og akstur án ökuréttinda. Afskipti voru höfð af tveimur sem höfðu sofnað úti í nótt, annars vegar í Hlíðum og hins vegar í Breiðholti. Sá sem hafði sofnað í grasbala í Hlíðunum var talsvert ölvaður og orðinn blautur og kaldur eftir að hafa legið úti í rigningunni. Hann var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Hinum var komið í húsaskjól. Bílvelta varð á Hafnarfjarðarvegi við Hamraborg en engum varð meint af. Þá voru þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur grunaðir um að hafa brotist inn í hús og voru þeir vistaðir í fangaklefa. Einn var handtekinn í Hlíðunum vegna eignarspjalla og heimilisofbeldis og var hann vistaður í fangaklefa lögreglu. Hans bíður skýrslutaka þegar af honum rennur. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Fleiri fréttir Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Sjá meira
Níu ökumenn, sem reyndust undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna, voru stöðvaðir í nótt. Einn þeirra var á 123 km hraða áður en hann var stöðvaður í Árbæ. Annar velti bíl sínum á Vatnsendavegi en varð ekki meint af. Hann var vistaður í fangaklefa og bíður skýrslutöku. Þá var ökumaður stöðvaður í miðbæ Reykjavíkur og þegar hann var beðinn um að framvísa ökuskírteini framvísaði hann falsað skírteini. Í ljós kom að maðurinn er án ökuréttinda og hefur hann verið kærður fyrir skjalafals og akstur án ökuréttinda. Afskipti voru höfð af tveimur sem höfðu sofnað úti í nótt, annars vegar í Hlíðum og hins vegar í Breiðholti. Sá sem hafði sofnað í grasbala í Hlíðunum var talsvert ölvaður og orðinn blautur og kaldur eftir að hafa legið úti í rigningunni. Hann var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Hinum var komið í húsaskjól. Bílvelta varð á Hafnarfjarðarvegi við Hamraborg en engum varð meint af. Þá voru þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur grunaðir um að hafa brotist inn í hús og voru þeir vistaðir í fangaklefa. Einn var handtekinn í Hlíðunum vegna eignarspjalla og heimilisofbeldis og var hann vistaður í fangaklefa lögreglu. Hans bíður skýrslutaka þegar af honum rennur.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Fleiri fréttir Mikil reiði á Þingeyri vegna flutnings fóðurstöðvar Arctic Fish Ráðherra vill tryggja betra eftirlit með Sjúkratryggingum Íslands Segir tölurnar sláandi og vill bregðast við „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál „Þurfum að huga að forvörnum“ Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Sjá meira