Alma fullbólusett: „Þetta er mikill hátíðisdagur“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 26. maí 2021 14:01 Alma Möller var hæstánægð með að fá síðari bólusetninguna með Pfizer í dag. Hún var með hitalækkandi í töskunni til öryggis ef hún fengi aukaverkanir. Vísir/Sigurjón Um sjö þúsund manns verða bólusettir í Laugardalshöll í dag með bóluefni Pfizer. Meðal þeirra sem fékk aðra bólusetningu í dag er Alma Möller landlæknir. Hún sagði um hátíðisdag að ræða. Bólusetningin gekk afar vel í Laugardalshöll í dag þegar fréttastofa mætti á svæðið. Hjúkrunarfræðingar gengu fram eins og einn maður og sprautuðu bóluefni frá Pfizer í fólk. Meðal þeirra sem mættu í dag var Alma Möller Landlæknir sem var að fá sína aðra sprautu. Aðspurð um hvernig væri að vera bráðum fullbólusett sagði Alma. „Maður verður miklu öruggari með sig. Það tekur auðvitað tíma að fá fulla virkni en ég hlakka mikið til og finnst þetta mikill hátíðisdagur,“ segir Alma. Alma segist ekki búin að panta sér flugfar til útlanda. „Ég er hæstánægð með að geta ferðast innanlands í sumar þannig að ég ætla að byrja á því,“ segir hún. Hún er ánægð með hvernig bólusetningarnar ganga. „Það gengur ótrúlega vel. Heilsugæslan á svo sannarlega hrós skilið fyrir skipulagið,“ segir hún. Alma segist hafa fengið smá vöðvaverki eftir síðustu bólusetningu og er við öllu búin í dag. „Ég hef ekki tök á að taka daginn frá en er með svona hitalækkandi í töskunni minni,“ segir Alma brosandi að lokum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira
Bólusetningin gekk afar vel í Laugardalshöll í dag þegar fréttastofa mætti á svæðið. Hjúkrunarfræðingar gengu fram eins og einn maður og sprautuðu bóluefni frá Pfizer í fólk. Meðal þeirra sem mættu í dag var Alma Möller Landlæknir sem var að fá sína aðra sprautu. Aðspurð um hvernig væri að vera bráðum fullbólusett sagði Alma. „Maður verður miklu öruggari með sig. Það tekur auðvitað tíma að fá fulla virkni en ég hlakka mikið til og finnst þetta mikill hátíðisdagur,“ segir Alma. Alma segist ekki búin að panta sér flugfar til útlanda. „Ég er hæstánægð með að geta ferðast innanlands í sumar þannig að ég ætla að byrja á því,“ segir hún. Hún er ánægð með hvernig bólusetningarnar ganga. „Það gengur ótrúlega vel. Heilsugæslan á svo sannarlega hrós skilið fyrir skipulagið,“ segir hún. Alma segist hafa fengið smá vöðvaverki eftir síðustu bólusetningu og er við öllu búin í dag. „Ég hef ekki tök á að taka daginn frá en er með svona hitalækkandi í töskunni minni,“ segir Alma brosandi að lokum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira