Bein útsending: Setning Nýsköpunarvikunnar 2021 Eiður Þór Árnason skrifar 26. maí 2021 15:30 Hátíðin er meðal annars í samstarfi við Strætó BS en í gær mætti Nýsköpunarvagninn á göturnar. Mummi Lú Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur Nýsköpunarviku í dag klukkan 16 í Grósku í Vatnsmýri. Nýsköpunarvikan stendur yfir dagana 26. maí til 2. júní þar sem fyrirtæki og frumkvöðlar standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum þvert á allar atvinnugreinar. Á dagskrá eru rúmlega sjötíu viðburðir og getur almenningur sótt viðburðina sér að kostnaðarlausu. Hægt er að fylgjast með setningarathöfninni í spilaranum hér fyrir neðan en að henni lokinni verður opið hús í Nýsköpunarsetri Vísindagarða sem er jafnframt heimili hátíðarinnar. „Hátíðinni er ætlað að vekja athygli á nýsköpun sem á sér stað á Íslandi innan stofnana, fyrirtækja og sprotafyrirtækja þar sem framúrstefnulegar lausnir, ólík sköpunarferli og kraftmiklir frumkvöðlar fá notið sín,“ segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Dagskrá setningarathafnar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur hátíðina Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra flytur opnunarerindi Látum raddir frumkvöðla heyrast Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, stofnandi Avo Haraldur Þórir Hugosson, hagfræðingur Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir, framkvæmdastjóri EIMUR Kjartan Þórsson, stofnandi Nordverse Helstu viðburðir Nýsköpunarviku Húsnæðis og mannvirkjastofnun, Byggingarvettvangurinn, Samtök iðnaðarins og Verkís verða með viðburðinn Nýsköpun í mannvirkjagerð Háskóli Íslands verður með fjölda viðburða og mun meðal annars bjóða upp á gönguferð um Reykjavíkurhöfn þar sem fjallað verður um Nýsköpun í sjávarútvegi Matarboðið er sá hluti Nýsköpunarvikunnar þar sem framsæknir matarfrumkvöðlar eru paraðir saman við veitingastaði. Skál! býður upp á nýsköpunarmatseðil í samstarfi við sprotafyrirtækin Jökla og Vaxa. Fiskmarkaðurinn og Nordic Wasabi slá höndum saman, Von Mathús og Vegangerðin munu bjóða upp á Tempeh Pop-up! Og á Bjórveldishátíðinni á Kex munu handverksbruggarar kynna nýjasta nýtt Á Norðurlandi verður haldin Nýsköpunarvika í boði Samtaka Sveitarfélaga á Norðurlandi en þar verða í boði nýsköpunarhádegi, rafræn opin hús í frumkvöðlasetrum og hugmyndasamkeppni um hvernig auka megi fullvinnslu afurða Feed the Viking stendur fyrir frumkvöðlasjósundi í Nauthólsvík og smakk á bakka af nýjustu vörunum þeirra Vinningshafar í hönnunarsamkeppni Össurar og LHÍ kynna hugmyndir sínar Nýsköpunarsjóður Atvinnulífsins tekur höndum saman við Nýsköpunarnefnd FKA og stendur fyrir viðburðinum The Dangerous myths of empowerment for women ORF líftækni leiðir okkur inn í spennandi heim erfðatækni og stofnfrumuræktunar á viðburðinum Er hægt að rækta kjöt án þess að drepa dýr? Hægt er að skoða dagskránna í heild sinni á vef Nýsköpunarviku. Nýsköpun Tengdar fréttir Frumkvöðlasjósund, hönnunarkeppni gervifóta og íslenskt wasabi Nýsköpunarvikan verður haldin þann 26. maí til 2. júní næstkomandi en þar gefst fyrirtækjum og frumkvöðlum kostur á að standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum. 23. mars 2021 11:31 Mest lesið Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Sjá meira
Á dagskrá eru rúmlega sjötíu viðburðir og getur almenningur sótt viðburðina sér að kostnaðarlausu. Hægt er að fylgjast með setningarathöfninni í spilaranum hér fyrir neðan en að henni lokinni verður opið hús í Nýsköpunarsetri Vísindagarða sem er jafnframt heimili hátíðarinnar. „Hátíðinni er ætlað að vekja athygli á nýsköpun sem á sér stað á Íslandi innan stofnana, fyrirtækja og sprotafyrirtækja þar sem framúrstefnulegar lausnir, ólík sköpunarferli og kraftmiklir frumkvöðlar fá notið sín,“ segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Dagskrá setningarathafnar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur hátíðina Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra flytur opnunarerindi Látum raddir frumkvöðla heyrast Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, stofnandi Avo Haraldur Þórir Hugosson, hagfræðingur Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir, framkvæmdastjóri EIMUR Kjartan Þórsson, stofnandi Nordverse Helstu viðburðir Nýsköpunarviku Húsnæðis og mannvirkjastofnun, Byggingarvettvangurinn, Samtök iðnaðarins og Verkís verða með viðburðinn Nýsköpun í mannvirkjagerð Háskóli Íslands verður með fjölda viðburða og mun meðal annars bjóða upp á gönguferð um Reykjavíkurhöfn þar sem fjallað verður um Nýsköpun í sjávarútvegi Matarboðið er sá hluti Nýsköpunarvikunnar þar sem framsæknir matarfrumkvöðlar eru paraðir saman við veitingastaði. Skál! býður upp á nýsköpunarmatseðil í samstarfi við sprotafyrirtækin Jökla og Vaxa. Fiskmarkaðurinn og Nordic Wasabi slá höndum saman, Von Mathús og Vegangerðin munu bjóða upp á Tempeh Pop-up! Og á Bjórveldishátíðinni á Kex munu handverksbruggarar kynna nýjasta nýtt Á Norðurlandi verður haldin Nýsköpunarvika í boði Samtaka Sveitarfélaga á Norðurlandi en þar verða í boði nýsköpunarhádegi, rafræn opin hús í frumkvöðlasetrum og hugmyndasamkeppni um hvernig auka megi fullvinnslu afurða Feed the Viking stendur fyrir frumkvöðlasjósundi í Nauthólsvík og smakk á bakka af nýjustu vörunum þeirra Vinningshafar í hönnunarsamkeppni Össurar og LHÍ kynna hugmyndir sínar Nýsköpunarsjóður Atvinnulífsins tekur höndum saman við Nýsköpunarnefnd FKA og stendur fyrir viðburðinum The Dangerous myths of empowerment for women ORF líftækni leiðir okkur inn í spennandi heim erfðatækni og stofnfrumuræktunar á viðburðinum Er hægt að rækta kjöt án þess að drepa dýr? Hægt er að skoða dagskránna í heild sinni á vef Nýsköpunarviku.
Nýsköpun Tengdar fréttir Frumkvöðlasjósund, hönnunarkeppni gervifóta og íslenskt wasabi Nýsköpunarvikan verður haldin þann 26. maí til 2. júní næstkomandi en þar gefst fyrirtækjum og frumkvöðlum kostur á að standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum. 23. mars 2021 11:31 Mest lesið Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Sjá meira
Frumkvöðlasjósund, hönnunarkeppni gervifóta og íslenskt wasabi Nýsköpunarvikan verður haldin þann 26. maí til 2. júní næstkomandi en þar gefst fyrirtækjum og frumkvöðlum kostur á að standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum. 23. mars 2021 11:31