Farþegaflugvél þvinguð til að lenda í Minsk Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. maí 2021 15:55 Roman Protasevich handtekinn í Hvíta-Rússlandi árið in 2017. Sergei Grits/AP Roman Protasevich, blaðamaður og aktivisti frá Hvíta-Rússlandi er í haldi á flugvelli í Minsk eftir að flugvél sem hann var farþegi í var þvinguð til að lenda þar í dag Þetta kemur fram á vef Guardian og Reuters. Roman Protasevich er blaðamaður, ljósmyndari, bloggari og aktivisti. Protasevich var eftirlýstur vegna mómæla sem hann skipulagði gegn forseta Hvíta-Rússlands á síðasta ári. Stjórnarandstæðingar Alexanders Lukashenko, forseta Hvíta-Rússlands, hafa gagnrýnt atvikið sem þeir segja tilraun til að þagga niður í gagnrýnisröddum. Þeir segja að vélin hafi verið látin nauðlenda í þeim eina tilgangi að handtaka Protasevich. Þess er krafist að NATO og Evrópusambandið beiti sér í málinu. Framkvæmdastjóri Evrópusambandsins segir atburðinn óásættanlegan og krefst þess að farþegum verði hleypt aftur á loft. It is utterly unacceptable to force @Ryanair flight from Athens to Vilnius to land in Minsk. ALL passengers must be able to continue their travel to Vilnius immediately and their safety ensured.Any violation of international air transport rules must bear consequences.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) May 23, 2021 Forsætisráðherra Litháen tekur í sama streng. Passengers and crew of Ryanair flight en route from Athens to Vilnius have been put in danger - when forcibly landed in Minsk.We demand that the plane and passengers be allowed to fly to Vilnius immediately!— Ingrida imonyt (@IngridaSimonyte) May 23, 2021 Farþegaflugvélin var á leið frá Aþenu til Litháen þegar vélin var látin lenda í Hvíta-Rússlandi líkt og sést á Flightradar. Samkvæmt Guardian var flugvélin látin nauðlenda þegar hún var komin inn í lofthelgi Hvíta-Rússlands. BREAKING! The regime landed @Ryanair plane, which was flying from Athens to Vilnius,in order to arrest the famous Belarusian journalist Roman Protasevich. In Belarus, he faces the death penalty. Belarus has seized a plane,put passengers in danger, in order to repress an opponent pic.twitter.com/TEv22to5XM— Franak Via orka (@franakviacorka) May 23, 2021 Utanríkisráðherra Litháen upplýsir um farþega í tísti á síðu sinni á samfélagsmiðlinum Twitter og kallar eftir því að flugvélin fái að taka á loft á ný hið snarasta. In total there was 171 passenger on flight. We have information about 149 passengers. Among them - 1 AT, 1 BE, 1 BG, 1 CY, 3 DE, 1 ESP, 9 FRA, 1 GEO, 11 GR , 94 LT, 2 LV, 4 PL, 5 RO, 4BY, 3 RF, 1 GEO, 2 SYR, 1 NGA citizens. All 171 need to be released immediately.— Gabrielius Landsbergis (@GLandsbergis) May 23, 2021 Sakar Lúkasjenkó um flugrán Forsætisráðherra Póllands segir að um „flugrán“ sé að ræða og vill ræða refsiaðgerðir innan ESB strax á morgun. I have asked @eucopresident to expand tomorrow's #EUCO agenda and discuss immediate sanctions against A. Lukashenka regime. Hijacking of a civilian plane is an unprecedented act of state terrorism. It cannot go unpunished.— Mateusz Morawiecki (@MorawieckiM) May 23, 2021 Flugvélin hefur ekki enn tekið á loft. Í frétt DW kemur fram að Belta news agency greini frá því að flugvélin hafi verið látin lenda vegna sprengjuhótunar. Engin sprengja hafi þó fundist í vélinni þegar hún var skoðuð við lendingu. Fréttaritari Guardian birtir yfirlýsingu Ryanair á Twitter þar sem fram kemur að öryggi hafi verið ógnað um borð og því hafi verið tekin ákvörðun um að lenda vélinni á næsta flugvelli. Flugvélin hafi lent á flugvelli í Minsk og að vélin muni taka aftur á loft síðar í dag. Statement from @Ryanair: Belarus air traffic control says there's a potential security threat on board and diverts to Minsk airport... except it wasn't the closest airport, Vilnius was closer. pic.twitter.com/UnxWj0FIBE— Andrew Roth (@Andrew__Roth) May 23, 2021 Fréttaritarinn bendir þó glögglega á í tísti sínu að flugvöllurinn í Vilníus, höfuðborg Litháens, hafi verið mun nær en flugvöllurinn í Minsk þegar vélinni var snúið við. Fréttin var uppfærð klukkan 16:15 með yfirlýsingu frá Ryanair. Hvíta-Rússland Fréttir af flugi Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Guardian og Reuters. Roman Protasevich er blaðamaður, ljósmyndari, bloggari og aktivisti. Protasevich var eftirlýstur vegna mómæla sem hann skipulagði gegn forseta Hvíta-Rússlands á síðasta ári. Stjórnarandstæðingar Alexanders Lukashenko, forseta Hvíta-Rússlands, hafa gagnrýnt atvikið sem þeir segja tilraun til að þagga niður í gagnrýnisröddum. Þeir segja að vélin hafi verið látin nauðlenda í þeim eina tilgangi að handtaka Protasevich. Þess er krafist að NATO og Evrópusambandið beiti sér í málinu. Framkvæmdastjóri Evrópusambandsins segir atburðinn óásættanlegan og krefst þess að farþegum verði hleypt aftur á loft. It is utterly unacceptable to force @Ryanair flight from Athens to Vilnius to land in Minsk. ALL passengers must be able to continue their travel to Vilnius immediately and their safety ensured.Any violation of international air transport rules must bear consequences.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) May 23, 2021 Forsætisráðherra Litháen tekur í sama streng. Passengers and crew of Ryanair flight en route from Athens to Vilnius have been put in danger - when forcibly landed in Minsk.We demand that the plane and passengers be allowed to fly to Vilnius immediately!— Ingrida imonyt (@IngridaSimonyte) May 23, 2021 Farþegaflugvélin var á leið frá Aþenu til Litháen þegar vélin var látin lenda í Hvíta-Rússlandi líkt og sést á Flightradar. Samkvæmt Guardian var flugvélin látin nauðlenda þegar hún var komin inn í lofthelgi Hvíta-Rússlands. BREAKING! The regime landed @Ryanair plane, which was flying from Athens to Vilnius,in order to arrest the famous Belarusian journalist Roman Protasevich. In Belarus, he faces the death penalty. Belarus has seized a plane,put passengers in danger, in order to repress an opponent pic.twitter.com/TEv22to5XM— Franak Via orka (@franakviacorka) May 23, 2021 Utanríkisráðherra Litháen upplýsir um farþega í tísti á síðu sinni á samfélagsmiðlinum Twitter og kallar eftir því að flugvélin fái að taka á loft á ný hið snarasta. In total there was 171 passenger on flight. We have information about 149 passengers. Among them - 1 AT, 1 BE, 1 BG, 1 CY, 3 DE, 1 ESP, 9 FRA, 1 GEO, 11 GR , 94 LT, 2 LV, 4 PL, 5 RO, 4BY, 3 RF, 1 GEO, 2 SYR, 1 NGA citizens. All 171 need to be released immediately.— Gabrielius Landsbergis (@GLandsbergis) May 23, 2021 Sakar Lúkasjenkó um flugrán Forsætisráðherra Póllands segir að um „flugrán“ sé að ræða og vill ræða refsiaðgerðir innan ESB strax á morgun. I have asked @eucopresident to expand tomorrow's #EUCO agenda and discuss immediate sanctions against A. Lukashenka regime. Hijacking of a civilian plane is an unprecedented act of state terrorism. It cannot go unpunished.— Mateusz Morawiecki (@MorawieckiM) May 23, 2021 Flugvélin hefur ekki enn tekið á loft. Í frétt DW kemur fram að Belta news agency greini frá því að flugvélin hafi verið látin lenda vegna sprengjuhótunar. Engin sprengja hafi þó fundist í vélinni þegar hún var skoðuð við lendingu. Fréttaritari Guardian birtir yfirlýsingu Ryanair á Twitter þar sem fram kemur að öryggi hafi verið ógnað um borð og því hafi verið tekin ákvörðun um að lenda vélinni á næsta flugvelli. Flugvélin hafi lent á flugvelli í Minsk og að vélin muni taka aftur á loft síðar í dag. Statement from @Ryanair: Belarus air traffic control says there's a potential security threat on board and diverts to Minsk airport... except it wasn't the closest airport, Vilnius was closer. pic.twitter.com/UnxWj0FIBE— Andrew Roth (@Andrew__Roth) May 23, 2021 Fréttaritarinn bendir þó glögglega á í tísti sínu að flugvöllurinn í Vilníus, höfuðborg Litháens, hafi verið mun nær en flugvöllurinn í Minsk þegar vélinni var snúið við. Fréttin var uppfærð klukkan 16:15 með yfirlýsingu frá Ryanair.
Hvíta-Rússland Fréttir af flugi Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Sjá meira