Þessi komust áfram í úrslit Eurovision Samúel Karl Ólason skrifar 18. maí 2021 21:02 Atriði Noregs. EBU/ANDRES PUTTING Þau tíu ríki sem komust áfram frá fyrra undankvöldi Söngvakvöldi evrópskra sjónvarpsstöðva eru Noregur, Ísrael, Rússland, Aserbaídsjan, Malta, Litháen, Kýpur, Svíþjóð, Belgía og Úkraína. Sigurvegarar kvöldsins voru valdir af bæði áhorfendum og dómnefndum. Fulltrúar sextán ríkja stigu á svið í kvöld og í þessari röð: Litháen, Slóvenía, Rússland, Svíþjóð, Ástralía, Norður-Makedónía, Írland, Kýpur, Noregur, Króatía, Belgía, Ísrael, Rúmenía, Aserbaídsjan, Úkraína og Malta. Seinna undankvöldið mun svo fara fram á fimmtudaginn. Þá mun Ísland taka þátt en það kemur í ljós á morgun hvort Íslendingarnir losna úr sóttkví og geta flutt lagið á sviðinu. Úrslitin eru svo á laugardaginn. Fylgst var með gangi mála í vaktinni eins og sjá má að neðan.
Sigurvegarar kvöldsins voru valdir af bæði áhorfendum og dómnefndum. Fulltrúar sextán ríkja stigu á svið í kvöld og í þessari röð: Litháen, Slóvenía, Rússland, Svíþjóð, Ástralía, Norður-Makedónía, Írland, Kýpur, Noregur, Króatía, Belgía, Ísrael, Rúmenía, Aserbaídsjan, Úkraína og Malta. Seinna undankvöldið mun svo fara fram á fimmtudaginn. Þá mun Ísland taka þátt en það kemur í ljós á morgun hvort Íslendingarnir losna úr sóttkví og geta flutt lagið á sviðinu. Úrslitin eru svo á laugardaginn. Fylgst var með gangi mála í vaktinni eins og sjá má að neðan.
Eurovision Tengdar fréttir Netverjar bregðast við Eurovision: Norski búningurinn „fullkominn í Fire Saga“ Íslendingar leituðu að venju á Twitter í kvöld til þess að lýsa skoðunum sínum á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision sem fer fram í Rotterdam í kvöld. 18. maí 2021 19:57 Eurovisionvaktin: Engum hlíft á fyrra undankvöldinu Fyrra undankvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021 verður haldið í Ahoy-höllinni í Rotterdam í kvöld. Hér í Eurovisionvaktinni, sem finna má neðst í fréttinni, fylgist sérlegur Eurovision-sérfræðingur Vísis með atriðum kvöldsins; rýnir þau, dæmir og setur jafnvel í sögulegt samhengi. Ekkert er henni óviðkomandi - og engum verður hlíft. 18. maí 2021 17:31 ÍSÍ undrandi á undanþágu Eurovision-faranna Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fékk ítrekað neikvæð svör frá sóttvarnayfirvöldum við beiðnum um bólusetningar fyrir íslenskt afreksíþróttafólk. 18. maí 2021 17:04 Fer yfir bestu og verstu Eurovision lög sögunnar og Daði kemst á lista Eurovision-keppnin hefur verið haldin frá árinu 1956 eða í 64 ár. Á síðasta ári var keppninni aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 18. maí 2021 14:30 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Netverjar bregðast við Eurovision: Norski búningurinn „fullkominn í Fire Saga“ Íslendingar leituðu að venju á Twitter í kvöld til þess að lýsa skoðunum sínum á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision sem fer fram í Rotterdam í kvöld. 18. maí 2021 19:57
Eurovisionvaktin: Engum hlíft á fyrra undankvöldinu Fyrra undankvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021 verður haldið í Ahoy-höllinni í Rotterdam í kvöld. Hér í Eurovisionvaktinni, sem finna má neðst í fréttinni, fylgist sérlegur Eurovision-sérfræðingur Vísis með atriðum kvöldsins; rýnir þau, dæmir og setur jafnvel í sögulegt samhengi. Ekkert er henni óviðkomandi - og engum verður hlíft. 18. maí 2021 17:31
ÍSÍ undrandi á undanþágu Eurovision-faranna Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fékk ítrekað neikvæð svör frá sóttvarnayfirvöldum við beiðnum um bólusetningar fyrir íslenskt afreksíþróttafólk. 18. maí 2021 17:04
Fer yfir bestu og verstu Eurovision lög sögunnar og Daði kemst á lista Eurovision-keppnin hefur verið haldin frá árinu 1956 eða í 64 ár. Á síðasta ári var keppninni aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 18. maí 2021 14:30