Sigurmark Suaréz undir lok leiks þýðir að Atlético er enn í bílstjórasætinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2021 18:30 Suárez reyndist hetja Atlético Madrid í dag. Goal.com Luis Suárez reyndist hetja Atlético Madrid er liðið lagði Osasuna 2-1 í næstsíðustu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Atlético er því enn í toppsæti deildarinnar og dugir sigur í lokaumferðinni til að landa titlinum. Eftir markalausan fyrri hálfleik var mark dæmt af Atlético þegar tæp klukkustund var liðin. Fimm mínútum síðar var það sama upp á teningnum en bæði mörkin voru tekin af eftir að hafa skoðuð af myndbandsdómara leiksins. Til að bæta gráu ofan á svart komst Osasuna yfir á 76. mínútu þökk sé marki Ante Budimir. Sex mínútum síðar tókst vinstri bakverðinum Renan Lodi að jafna metin fyrir Atlético en á þessum tímapunkti var Real Madrid að vinna svo jafntefli var ekki nóg. Það var því að sjálfsögðu framherjinn magnaði Luis Suárez sem steig upp á 88. mínútu þegar hann sendi fyrirgjöf Yannick Carrasco í netið og tryggði Atlético ómetanlegan sigur. Incredible stuff in @LaLigaEN. @atletienglish were behind with 8 minutes to go and now lead with @LuisSuarez9 scoring a massive goal with 2 minutes to play.— Gary Lineker (@GaryLineker) May 16, 2021 Lokatölur 2-1 og Atlético Madrid einum sigri frá því að verða Spánarmeistari. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik var mark dæmt af Atlético þegar tæp klukkustund var liðin. Fimm mínútum síðar var það sama upp á teningnum en bæði mörkin voru tekin af eftir að hafa skoðuð af myndbandsdómara leiksins. Til að bæta gráu ofan á svart komst Osasuna yfir á 76. mínútu þökk sé marki Ante Budimir. Sex mínútum síðar tókst vinstri bakverðinum Renan Lodi að jafna metin fyrir Atlético en á þessum tímapunkti var Real Madrid að vinna svo jafntefli var ekki nóg. Það var því að sjálfsögðu framherjinn magnaði Luis Suárez sem steig upp á 88. mínútu þegar hann sendi fyrirgjöf Yannick Carrasco í netið og tryggði Atlético ómetanlegan sigur. Incredible stuff in @LaLigaEN. @atletienglish were behind with 8 minutes to go and now lead with @LuisSuarez9 scoring a massive goal with 2 minutes to play.— Gary Lineker (@GaryLineker) May 16, 2021 Lokatölur 2-1 og Atlético Madrid einum sigri frá því að verða Spánarmeistari. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira