Sigurmark Suaréz undir lok leiks þýðir að Atlético er enn í bílstjórasætinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2021 18:30 Suárez reyndist hetja Atlético Madrid í dag. Goal.com Luis Suárez reyndist hetja Atlético Madrid er liðið lagði Osasuna 2-1 í næstsíðustu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Atlético er því enn í toppsæti deildarinnar og dugir sigur í lokaumferðinni til að landa titlinum. Eftir markalausan fyrri hálfleik var mark dæmt af Atlético þegar tæp klukkustund var liðin. Fimm mínútum síðar var það sama upp á teningnum en bæði mörkin voru tekin af eftir að hafa skoðuð af myndbandsdómara leiksins. Til að bæta gráu ofan á svart komst Osasuna yfir á 76. mínútu þökk sé marki Ante Budimir. Sex mínútum síðar tókst vinstri bakverðinum Renan Lodi að jafna metin fyrir Atlético en á þessum tímapunkti var Real Madrid að vinna svo jafntefli var ekki nóg. Það var því að sjálfsögðu framherjinn magnaði Luis Suárez sem steig upp á 88. mínútu þegar hann sendi fyrirgjöf Yannick Carrasco í netið og tryggði Atlético ómetanlegan sigur. Incredible stuff in @LaLigaEN. @atletienglish were behind with 8 minutes to go and now lead with @LuisSuarez9 scoring a massive goal with 2 minutes to play.— Gary Lineker (@GaryLineker) May 16, 2021 Lokatölur 2-1 og Atlético Madrid einum sigri frá því að verða Spánarmeistari. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik var mark dæmt af Atlético þegar tæp klukkustund var liðin. Fimm mínútum síðar var það sama upp á teningnum en bæði mörkin voru tekin af eftir að hafa skoðuð af myndbandsdómara leiksins. Til að bæta gráu ofan á svart komst Osasuna yfir á 76. mínútu þökk sé marki Ante Budimir. Sex mínútum síðar tókst vinstri bakverðinum Renan Lodi að jafna metin fyrir Atlético en á þessum tímapunkti var Real Madrid að vinna svo jafntefli var ekki nóg. Það var því að sjálfsögðu framherjinn magnaði Luis Suárez sem steig upp á 88. mínútu þegar hann sendi fyrirgjöf Yannick Carrasco í netið og tryggði Atlético ómetanlegan sigur. Incredible stuff in @LaLigaEN. @atletienglish were behind with 8 minutes to go and now lead with @LuisSuarez9 scoring a massive goal with 2 minutes to play.— Gary Lineker (@GaryLineker) May 16, 2021 Lokatölur 2-1 og Atlético Madrid einum sigri frá því að verða Spánarmeistari. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira