„Þær munu koma dýrvitlausar í næsta leik“ Valur Páll Eiríksson skrifar 13. maí 2021 17:15 Lovísa Thompson var ánægð með sigurinn en býst við hörkuleik næsta sunnudag. vísir/hulda margrét „Mér fannst við spila rosalega vel, allar sem ein, í vörn og sókn - þar fannst mér vörnin mjög góð í dag. Bara góður sigur.“ sagði Lovísa Thompson, skytta Vals, eftir 25-19 sigur liðsins á Haukum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Olís-deild kvenna á Hlíðarenda í dag. Valur náði sex marka forskoti í fyrri hálfleiknum en slappur lokakafli hleypti Haukakonum inn í leikinn. Haukar skoruðu fimm mörk gegn einu á síðustu tíu mínútum hálfleiksins sem þýddi að staðan í hléi var 13-11 fyrir Val. Lovísa var spurð hvað hafi verið lagað í leikhléinu. „Það þurfti bara að halda áfram að spila góða vörn, byrja þar, og láta það svo hjálpa okkur í sókninni og fá smá sjálfstraust. Mér fannst við einmitt missa smá einbeitingu á þessum kafla en svo var þetta miklu skárra í seinni hálfleik.“ segir Lovísa sem þakkar markverðinum, Sögu Sif Gísladóttur, einnig fyrir sigurinn. „Mér fannst Saga rosalega góð í dag og mér fannst vörnin ekki síðri. Þetta var góður pakki sem hjálpaðist að í dag og ég held það hafi skilað þessum sigri.“ Þá munaði þremur mörkum á liðunum á fimm mínútna markalausum kafla seint í leiknum áður en Valskonur gerðu út af við leikinn. Lovísa þakkar það Elínu Rósu Magnúsdóttur sem skoraði tvö af síðustu þremur mörkum liðsins. „Þetta var bara áræðni. Elín Rósa kom sterk inn þegar þær komu hærra á völlinn, þannig að hún náði að splundra upp vörnina sem mér fannst gera gæfumuninn í lokin.“ Fram undan er seinni leikur liðanna á Ásvöllum á sunnudag og ljóst að Val dugir sigur til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum. „Ég myndi segja að þetta sé bara 0-0 staða aftur, þær munu koma dýrvitlausar í næsta leik og það þýðir ekkert fyrir okkur að vera með einhverja værukærð. Þetta var hörkuleikur eins og sást á mörgum köflum, þær eru með mjög góða leikmenn. Það er bara nýr leikur og ég er spennt fyrir því.“ Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Valur náði sex marka forskoti í fyrri hálfleiknum en slappur lokakafli hleypti Haukakonum inn í leikinn. Haukar skoruðu fimm mörk gegn einu á síðustu tíu mínútum hálfleiksins sem þýddi að staðan í hléi var 13-11 fyrir Val. Lovísa var spurð hvað hafi verið lagað í leikhléinu. „Það þurfti bara að halda áfram að spila góða vörn, byrja þar, og láta það svo hjálpa okkur í sókninni og fá smá sjálfstraust. Mér fannst við einmitt missa smá einbeitingu á þessum kafla en svo var þetta miklu skárra í seinni hálfleik.“ segir Lovísa sem þakkar markverðinum, Sögu Sif Gísladóttur, einnig fyrir sigurinn. „Mér fannst Saga rosalega góð í dag og mér fannst vörnin ekki síðri. Þetta var góður pakki sem hjálpaðist að í dag og ég held það hafi skilað þessum sigri.“ Þá munaði þremur mörkum á liðunum á fimm mínútna markalausum kafla seint í leiknum áður en Valskonur gerðu út af við leikinn. Lovísa þakkar það Elínu Rósu Magnúsdóttur sem skoraði tvö af síðustu þremur mörkum liðsins. „Þetta var bara áræðni. Elín Rósa kom sterk inn þegar þær komu hærra á völlinn, þannig að hún náði að splundra upp vörnina sem mér fannst gera gæfumuninn í lokin.“ Fram undan er seinni leikur liðanna á Ásvöllum á sunnudag og ljóst að Val dugir sigur til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum. „Ég myndi segja að þetta sé bara 0-0 staða aftur, þær munu koma dýrvitlausar í næsta leik og það þýðir ekkert fyrir okkur að vera með einhverja værukærð. Þetta var hörkuleikur eins og sást á mörgum köflum, þær eru með mjög góða leikmenn. Það er bara nýr leikur og ég er spennt fyrir því.“
Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira