Sjáðu mörk KA á Dalvík, glórulausa tæklingu Páez og mörkin í jafntefli Fylkis og KR í Lautinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2021 13:01 KA vann öruggan 3-0 sigur á Leikni Reykjavík. Vísir/Hulda Margrét Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörkin sem og fáránlega tæklingu Octavio Páez, leikmanns Leiknis Reykjavíkur, sem fékk verðskuldað rautt spjald í kjölfarið. KA vann öruggan 3-0 sigur á Leikni Reykjavík er liðin mættust á Dalvík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær, miðvikudag. Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði tvö mörk, bæði úr vítaspyrnum og Ásgeir Sigurgeirsson skoraði eftir fast leikatriði. Í stöðunni 3-0 fór Páez í eina af verri tæklingum síðari ára og fékk beint rautt spjald. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, talaði um að svona tæklingar gætu endað með því að leikmenn þyrftu að leggja skóna á hilluna. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, hélt engum vörnum uppi fyrri sinn mann og sagði að hann ætti skilið meira en einn leik í bann. Klippa: Sjáðu mörkin er KA lagði Leikni Reykjavík á Dalvík Í Lautinni í Árbænum voru KR-ingar í heimsókn. Leikurinn fór vel af stað og var staðan orðin 1-1 eftir aðeins sex mínútur. Því miður fyrir gesti og gangandi reyndust það lokatölur en Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga, varði vítaspyrnu Arnórs Borg Guðjohnsen glæsilega í síðari hálfleik. Klippa: Fylkir 1-1 KR Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KA KR Fylkir Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 1-1 | Vítaklúður Arnórs Borg dýrkeypt Fylkir og KR skildu jöfn 1-1 í þriðju umferð Pepsi Max-deild karla í Árbæ í kvöld. Fylkismenn voru nær því að taka stigin þrjú. 12. maí 2021 21:05 Arnór Borg: Hefði átt að klára þetta Arnór Borg Guðjohnsen, sóknartengiliður Fylkis, brást bogalistin á vítapunktinum í 1-1 jafntefli við KR í Árbæ í kvöld. Hann segir Fylki hafa átt skilið að taka öll stigin þrjú. 12. maí 2021 21:45 Umfjöllun og viðtöl: KA - Leiknir 3-0 | Öruggt á Dalvík KA er með sjö stig eftir þrjá leiki en þeir unnu 3-0 sigur á Leikni í kvöld. Leikurinn fór fram á nýja gervigrasvellinum á Dalvík. Ekki var hægt að spila á Greifavellinum á Akureyri þar sem hann kemur illa undan vetri. 12. maí 2021 19:21 „Svona geturðu bara fótbrotið og endað feril manna“ KA skoraði þrjú mörk í dag og hélt hreinu gegn Leikni í Pepsi Max deildinni og var Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, sáttur við sigurinn þó spilamennskan hafi á köflum ekki verið nægilega góð að hans mati. 12. maí 2021 20:33 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
KA vann öruggan 3-0 sigur á Leikni Reykjavík er liðin mættust á Dalvík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær, miðvikudag. Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði tvö mörk, bæði úr vítaspyrnum og Ásgeir Sigurgeirsson skoraði eftir fast leikatriði. Í stöðunni 3-0 fór Páez í eina af verri tæklingum síðari ára og fékk beint rautt spjald. Arnar Grétarsson, þjálfari KA, talaði um að svona tæklingar gætu endað með því að leikmenn þyrftu að leggja skóna á hilluna. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, hélt engum vörnum uppi fyrri sinn mann og sagði að hann ætti skilið meira en einn leik í bann. Klippa: Sjáðu mörkin er KA lagði Leikni Reykjavík á Dalvík Í Lautinni í Árbænum voru KR-ingar í heimsókn. Leikurinn fór vel af stað og var staðan orðin 1-1 eftir aðeins sex mínútur. Því miður fyrir gesti og gangandi reyndust það lokatölur en Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga, varði vítaspyrnu Arnórs Borg Guðjohnsen glæsilega í síðari hálfleik. Klippa: Fylkir 1-1 KR Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KA KR Fylkir Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 1-1 | Vítaklúður Arnórs Borg dýrkeypt Fylkir og KR skildu jöfn 1-1 í þriðju umferð Pepsi Max-deild karla í Árbæ í kvöld. Fylkismenn voru nær því að taka stigin þrjú. 12. maí 2021 21:05 Arnór Borg: Hefði átt að klára þetta Arnór Borg Guðjohnsen, sóknartengiliður Fylkis, brást bogalistin á vítapunktinum í 1-1 jafntefli við KR í Árbæ í kvöld. Hann segir Fylki hafa átt skilið að taka öll stigin þrjú. 12. maí 2021 21:45 Umfjöllun og viðtöl: KA - Leiknir 3-0 | Öruggt á Dalvík KA er með sjö stig eftir þrjá leiki en þeir unnu 3-0 sigur á Leikni í kvöld. Leikurinn fór fram á nýja gervigrasvellinum á Dalvík. Ekki var hægt að spila á Greifavellinum á Akureyri þar sem hann kemur illa undan vetri. 12. maí 2021 19:21 „Svona geturðu bara fótbrotið og endað feril manna“ KA skoraði þrjú mörk í dag og hélt hreinu gegn Leikni í Pepsi Max deildinni og var Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, sáttur við sigurinn þó spilamennskan hafi á köflum ekki verið nægilega góð að hans mati. 12. maí 2021 20:33 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 1-1 | Vítaklúður Arnórs Borg dýrkeypt Fylkir og KR skildu jöfn 1-1 í þriðju umferð Pepsi Max-deild karla í Árbæ í kvöld. Fylkismenn voru nær því að taka stigin þrjú. 12. maí 2021 21:05
Arnór Borg: Hefði átt að klára þetta Arnór Borg Guðjohnsen, sóknartengiliður Fylkis, brást bogalistin á vítapunktinum í 1-1 jafntefli við KR í Árbæ í kvöld. Hann segir Fylki hafa átt skilið að taka öll stigin þrjú. 12. maí 2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KA - Leiknir 3-0 | Öruggt á Dalvík KA er með sjö stig eftir þrjá leiki en þeir unnu 3-0 sigur á Leikni í kvöld. Leikurinn fór fram á nýja gervigrasvellinum á Dalvík. Ekki var hægt að spila á Greifavellinum á Akureyri þar sem hann kemur illa undan vetri. 12. maí 2021 19:21
„Svona geturðu bara fótbrotið og endað feril manna“ KA skoraði þrjú mörk í dag og hélt hreinu gegn Leikni í Pepsi Max deildinni og var Arnar Grétarsson, þjálfari liðsins, sáttur við sigurinn þó spilamennskan hafi á köflum ekki verið nægilega góð að hans mati. 12. maí 2021 20:33