„Ásgeir var með ás upp í erminni" Andri Már Eggertsson skrifar 8. maí 2021 21:52 Guðmundur var ánægður með mark Ásgeirs í kvöld Vísir/Vilhelm HK gerði sitt annað jafntefli í röð þegar Fylkir mætti í Kórinn. Fylkir komst í 2-0 forrystu en HK jöfnuðu leikinn sem endaði 2-2 og var Guðmundur Þór Júlíusson fyriliði HK sáttur með stigið. „Mér fannst þetta sanngjörn niðurstaða, við vorum slakir í fyrri hálfleik, áttum í vandræðum með að halda í boltann, spiluðum eins í upphafi seinni hálfleiks. Við gerðum vel í að koma til baka sem ég er ánægður með," sagði Guðmundur. Bæði mörk Fylkis komu eftir að HK hafi tapað boltanum hátt á vellinum og voru mjög svipuð aðsögn Guðmundar. „Við lögðum upp með að setja pressu á Fylki hátt á vellinum, við lentum síðan í vandræðum þegar þeir keyrðu á okkur. Fyrsta markið hefðum við átt að elta mennina okkar inn í teig sem við gerðum ekki og annað markið þeirra er röð mistaka hjá okkur sem við erum ekki vanir á góðum degi." HK fengu talsvert af hornspyrnum í seinni hálfleik, Guðmudnur hefði viljað sjá HK vera grimmari og ná að vera fyrstir á boltann. Ásgeir Marteinsson jafnaði leikinn í uppbótar tíma með marki úr aukaspyrnu sem Guðmundur var ansi ánægður með „Það var ljúft að sjá boltann inn, Ásgeir er alltaf með ás upp í erminni sem hann sækir stundum í og er til alls líklegur þegar hann er kominn á boltann," sagði Guðundur að lokum. HK Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Fleiri fréttir Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira
„Mér fannst þetta sanngjörn niðurstaða, við vorum slakir í fyrri hálfleik, áttum í vandræðum með að halda í boltann, spiluðum eins í upphafi seinni hálfleiks. Við gerðum vel í að koma til baka sem ég er ánægður með," sagði Guðmundur. Bæði mörk Fylkis komu eftir að HK hafi tapað boltanum hátt á vellinum og voru mjög svipuð aðsögn Guðmundar. „Við lögðum upp með að setja pressu á Fylki hátt á vellinum, við lentum síðan í vandræðum þegar þeir keyrðu á okkur. Fyrsta markið hefðum við átt að elta mennina okkar inn í teig sem við gerðum ekki og annað markið þeirra er röð mistaka hjá okkur sem við erum ekki vanir á góðum degi." HK fengu talsvert af hornspyrnum í seinni hálfleik, Guðmudnur hefði viljað sjá HK vera grimmari og ná að vera fyrstir á boltann. Ásgeir Marteinsson jafnaði leikinn í uppbótar tíma með marki úr aukaspyrnu sem Guðmundur var ansi ánægður með „Það var ljúft að sjá boltann inn, Ásgeir er alltaf með ás upp í erminni sem hann sækir stundum í og er til alls líklegur þegar hann er kominn á boltann," sagði Guðundur að lokum.
HK Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Fleiri fréttir Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Sjá meira